Morgunblaðið - 07.11.2006, Page 47

Morgunblaðið - 07.11.2006, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 2006 47 Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Handavinnustofan opin frá kl. 9–16.30. Jóga kl. 9. Bað kl. 10. Kl. 13 postulínsmálning, kl. 13.30 lestrarhópur. Árskógar 4 | Kl. 9.30 bað, kl. 8–16 handavinna, kl. 9–16.30 smíði/ útskurður, kl. 9–16.30 leikfimi, kl. 9 boccia. Bergmál líknar- og vinafélag, | Opið hús í Blindraheimilinu að Hamrahlíð 17, 2. hæð, sunnudaginn 12. nóvember kl. 16. Fram koma Valgerður Gísladótt- ir, Hrönn Hafliðadóttir, Hafliði Jóns- son, Gunnar Guðmundsson og félag harmonikkuunnenda á Suðurnesjum. Veitingar að hætti Bergmáls. Til- kynnið þátttöku til Karls Vignis 552 1567 / 864 4070. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi, fótaaðgerð, vefnaður, línudans, boccia, blöðin liggja frammi. Dalbraut 18–20 | Fjölbreytt föst dag- skrá. Kíkið við og nælið ykkur í dag- skrá haustsins. Dagblöðin liggja frammi. Alltaf heitt á könnunni. FEBÁ, Álftanesi | Ljósmyndaklúbbur eldri borgara í Litlakoti þriðjudaga kl. 13–15. Nýir meðlimir velkomnir. Nánar í síma 863 4225. Gönguhópurinn hittist við Litlakot kl. 10 að morgni, kaffi á eftir í Litlakoti. Nýir göngu- garpar velkomnir. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13. Framsögn kl. 16.45. Félagsvist spiluð í kvöld kl. 20. Félag kennara á eftirlaunum | Tölvu- starf í Ármúlaskóla kl. 16.20–18. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05. Gler- og postulínsmálun kl. 9.30. Róleg leikfimi kl. 9.55. Handa- vinna, leiðbeinandi á staðnum kl. 10– 17. Jóga kl. 10.50. Tréskurður kl. 13. Alkort kl. 13.30. Ganga kl. 14. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Jóga kl. 9.30. Myndlistarhópur kl. 9.30. Jóga kl. 18.15. Andri Snær í Gull- smára. Andri Snær Magnason rithöf- undur verður gestahöfundur Leshóps FEBK í félagsheimilinu Gullsmára 13 þriðjudaginn 7. nóvember, kl. 20 síð- degis. Eldri borgarar velkomnir. Ókeypis aðgangur. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Mál- un kl. 10, línudans kl. 12 og kl. 13, tré- smíði kl. 13.30 í Kirkjuhvoli. Tölvur; myndvinnsla kl. 17 og tölvur; póstur og net kl. 19 í Garðaskóla. Karlaleik- fimi kl. 13 í Ásgarði. Lokað í Garða- bergi en opið hús í Kirkjuhvoli kl. 13. Kóræfing Garðakórsins kl. 17 í safn- aðarheimilinu. Félagsstarf eldri borgara í Mosfells- bæ | Miðasala stendur yfir þessa viku á leikritið „Stórkostleg“ í Þjóðleikhús- inu. Uppl. í síma 586 8014 og 692 0814. Margs konar handavinna, brids og bókband. Tréskurður á fimmtudögum. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Kl. 13 postulíns- námskeið. Á morgun kl. 14 er kynning- arfundur um sjálfboðaliðastörf í þágu aldraðra, starfsaðilar eru Reykjavíkur deild Rauða krossins, Fella- og Hóla- kirkja og Þjónustumiðstöð Breiðholts. Gestur fundarins er Pálína Jónsdóttir. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dag- blöðin, handavinna, glerskurður. Kl. 9 hjúkrunarfræðingur á staðnum. Kl. 10 boccia. Kl. 11 leikfimi. Kl. 12 hádegis- matur. Kl. 12.15 ferð í Bónus. Kl. 13 myndlist. Kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56–58 | Bútasaumur kl. 9–13 hjá Sigrúnu. Bankaþjónusta kl. 9.45. Jóga kl. 9–12.30, Björg Fríður. Helgistund kl. 13.30, séra Ólafur Jó- hannsson, söngstund á eftir. Nám- skeið í myndlist kl. 13.30–16.30. Hæðargarður 31 | Fjölbreytt dagskrá. Komið í morgunkaffi kl. 9, kíkið á dag- skrána og fáið ykkur morgungöngu með Stefánsmönnum. Netkaffi á staðnum. Heitur blettur. Fundur tölvu- hóps og annarra áhugamanna um tölvur mánudag 20. nóv. kl. 10. Sími 568 3132. Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun, miðvikudag, kl. 13.30 er gaman saman á Korpúlfsstöðum. Kvenfélag Garðabæjar | Félagsfundur verður haldinn að Garðaholti þriðju- daginn 7. nóvember og hefst kl. 20. Fjallað verður um Kvenfélag Garða- bæjar í nútíð og framtíð og verða um- ræður um félagsstarfið eftir kaffihlé. Konur fjölmennið á fundinn og takið þátt í umræðunum. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Handa- vinnustofur, Sigurrós leiðbeinir kl. 13. Gönguferð kl. 15. Kaffiveitingar. Norðurbrún 1, | Kl. 9 smíði, kl. 9–12 myndlist, kl. 10.30 ganga, kl. 10 lesið úr dagblöðum, kl. 13 upplestur, kl. 14 leikfimi. Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höfuð- borgarsvæðinu | Bingó í félagsheim- ilinu í kvöld kl. 19.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðjan opin alla morgna, handavinnustofa opin frá kl. 9–16.30 allir geta komið með handavinnu sína, 3 leiðbeinendur aðstoða. Morgunstund kl. 9.30, leik- fimi kl. 10. Félagsvist kl. 14. Félags- miðstöðin er opin öllum aldurshópum og allir eru velkomnir til okkar. Þórðarsveigur 3 | Kl. 9 hjúkrunar- fræðingur á staðnum. Kl. 10 bæna- stund og samvera. Kl. 12 bónusbíllinn. Kl. 13 opinn salur. Kirkjustarf Áskirkja | Kl. 10–12 jólaföndur, kl. 12 hádegisbæn, kl. 12.30 súpa og brauð, kl. 14–16 brids með kaffi og meðlæti. Breiðholtskirkja | Bænaguðsþjón- usta kl. 18. Bústaðakirkja | Þriðjudagskvöld kl. 20: Samvera hjóna og para til að styrkja innviði sambandsins og efla skilning, ást og trú. Falleg tónlist og fræðsla. Allir velkomnir. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11.15. Starf aldraðra kl. 12. Léttur máls- verður, helgistund og samvera. Myndasýning frá starfinu. Umsjón Anna Sigurkarlsdóttir. Starf KFUM- &KFUK fyrir 10–12 ára börn kl. 17. Æskulýðsstarf Meme fyrir 14–15 ára kl. 19.30–21.30. Kyrrðarstund í kirkj- unni kl. 18.30. www.digraneskirkja.is Fella- og Hólakirkja | Þriðjudaginn 7. nóv. verður kyrrðarstund í Fella- og Hólakirkju kl. 12. Súpa og brauð að lokinni kyrrðarstund. Sama dag er op- ið hús eldri borgara frá kl. 13–16. Nem- endur frá Tónskóla Sigursveins koma í heimsókn. Einnig verður spilað og spjallað. Dagskrá við allra hæfi. Kaffi og meðlæti. Allir velkomnir. Fríkirkjan í Reykjavík | Bænastund í Kapellu, Laufásvegi 13, kl. 12. Fyrir- bænum má koma til okkar á: fyrir- baenir@hotmail.com Allir velkomnir. Vekjum athygli á breyttum tíma. Garðasókn | Opið hús í Kirkjuhvoli, Vídalínskirkju á þriðjudögum kl. 13–16. Við púttum, spilum lomber, vist og brids. Röbbum saman og njótum þess að eiga samfélag við aðra. Kaffi og meðlæti kl. 14.30. Helgistund í kirkj- unni kl. 16. Akstur fyrir þá sem vilja, upplýsingar í síma 895 0169. Grafarvogskirkja | Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13.30–16. Helgistund, handavinna, spil og spjall. Kaffiveit- ingar og alltaf eitthvað gott með kaffinu. TTT fyrir börn 10–12 ára í Engjaskóla, kl. 17–18 TTT fyrir börn 10–12 ára í Borgaskóla, kl. 17–18. Hjallakirkja | Prédikunarklúbbur presta er í Hjallakirkju á þriðjudögum kl. 9.15–11 í umsjá sr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar héraðsprests. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudaga kl. 18. KFUM og KFUK | Fundur verður í AD KFUK þriðjudaginn 7. nóvember kl. 20 á Holtavegi 28. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir kemur í heimsókn. Kaffi eftir fundinn. Allar konur eru vel- komnar. KFUM og KFUK | Fundur verður í AD KFUM fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20 á Holtavegi 28. „Haltir ganga…“ Arinbjörn V. Clausen frá Össuri hf. segir frá. Sr. Ólafur Jóhannsson hefur hugleiðingu. Kaffi eftir fundinn. Allir karlmenn eru velkomnir. Kristniboðssalurinn | Samkoma verður í Kristniboðssalnum, Háaleitis- braut 58–60 miðvikudaginn 8. nóvember kl. 20. „Drottinn ríkir að eilífu.“ Ræðumenn eru Þráinn Har- aldsson og Jón Ómar Gunnarsson. Fréttir frá Eþíópíu. Kaffi. Allir eru vel- komnir. Laugarneskirkja | Kl. 20 kvöldsöngur. Þorvaldur Halldórsson leiðir sönginn. Sigurbjörn Þorkelsson fram- kvæmdastjóri flytur guðsorð og bæn. Kl. 20.30 mun sr. Thosiki Toma, prest- ur innflytjenda, halda erindi: Eiga inn- flytjendur erindi í kirkju? Selfosskirkja | Kirkjuskóli í Félags- miðstöðinni þriðjudaga kl. 14.15. 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍ- NUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI BYGGÐ Á METSÖLUBÓK ARNALDAR INDRIÐASONAR eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið eeee Davíð Örn Jónsson – Kvikmyndir.com eeee DV eeeee Jón Viðar – Ísafold 55.000 manns! KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK GEGGJUÐ GRÍNMY NDFearless kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 ára Mýrin kl. 6, 8.30 og 10.30 B.i. 12 ára The Devil Wears Prada kl. 8 og 10.20 Draugahúsið kl. 6 B.i. 7 ára Talladega Nights kl. 8 og 10.20 Þetta er ekkert mál kl. 6 Allra síðustu sýningar! 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Stórskemmtileg grínmynd með bræðrunum Luke Wilson (Old School)og Owen Wilson (Wedding Crashers) ásamt skutlunni Evu Mendes (Hitch) og Will Ferrell (Talladega Nights) í aukahlutverkum KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI Varðveit líf mitt fyrir ógnum óvinarins eeee D.Ö.J. – Kvikmyndir.comeeeeeHallgrímur Helgason – Kastljósið eeeee Jón Viðar – ÍsafoldeeeeH.S. – Morgunblaðið eeee DV -bara lúxus Sími 553 2075 Eruð þið tilbúin fyrir eina fyndnustu mynd allra tíma? eeeee „Það fyndnasta sem þú munt nokkurn tíman sjá“ THE MIRROR „...groddalegur og beinskeyttur húmor... þannig að maður ælir nánast af hlátri“ Þ.Þ. - FRÉTTABLAÐIÐ eeeee V.J.V. - Topp5.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.I. 12 ára Sýnd kl. 8 og 10 T.V. - Kvikmyndir.com Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 ára UPPRUNALEGU PARTÝDÝRIN ERU MÆTT Sýnd kl. 4 og 6 ÍSLENSKT TAL FRÁBÆR GRÍNTEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA www.laugarasbio.is eeee H.S. – Morgunblaðið Sími - 551 9000 50.000 manns! eeeee EMPIRE eeee S.V. Mbl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.