Morgunblaðið - 09.11.2006, Page 11

Morgunblaðið - 09.11.2006, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2006 11 FRÉTTIR KARLMAÐUR á miðjum aldri var handtekinn vegna rannsóknar á þjófnaðarmáli í fyrradag og í leiðinni lagt hald á verkfæri sem eru þýfi úr innbrotum. Verkfærum var einnig stolið í innbroti í nýbyggingu í einu af úthverfum borgarinnar í fyrradag og þá var reynt að brjótast inn á tveimur öðrum stöðum en þar höfðu þjófarnir ekki erindi sem erfiði fyrir utan skemmdir sem þeir ollu á hús- næðinu. Tilkynnt var einnig um brotnar rúður í þremur bílum og sá fjórði hafði verið rispaður á báðum hliðum. Þá var nokkru af vélarhlutum stol- ið úr fimmta bílnum. Póstkassar fengu heldur ekki að vera í friði fyrir skemmdarvörgum og bíræfinn þjóf- ur stal fartölvu frá ungum manni í söluturni í miðbænum. Kveiktu í teppi í sameign fjölbýlishúss Tvær matvöruverslanir tilkynntu þjófnað til lögreglunnar í Reykjavík sama dag en í báðum tilfellum reynd- ist um unga hnuplara að ræða. Enn einn bensínþjófurinn var þá á kreiki í austurbænum og í úthverfi borgarinnar kveiktu pörupiltar í teppi í sameign fjölbýlishúss. Slíkt er litið mjög alvarlegum augum af hálfu lögreglunnar í ljósi gífurlegrar áhættu en í þessu tilfelli fór betur en á horfðist segir lögregla. Tekinn fyrir þjófnað                       Síðumúla 34 - sími 568 6076 Ýmislegt áhugavert fyrir safnara Ýmislegt áhugavert fyrir safnara Borðstofuhús ögn Stakir skápar Það er aldrei of seint... la prairie kynnir tvær öflugar nýjungar sem vinna örugglega gegn öldrun húðarinnar Bjóðum 10% kynningar- afslátt og kaupauka. Velkomin á kynningu í dag fimmtud. og á morgun föstud. 10. nóv. kl. 13-17 CELLULAR INTERVENTION Smáralind • Sími 554 4396 Laugavegi 63 • S. 551 4422 Skoðið úrvalið á laxdal.is Glæsileg sparidress SPÖNGINNI S: 587 0740 MJÓDDINNI S: 557 1291 GLÆSIBÆ S: 553 7060 BORGARNESI S: 437 1240 SKÓR www.xena.is Innigallar Bómullar- og velúrgallar fyrir konur á öllum aldri Margar gerðir Stærðir 10-22 Einnig vesti og buxur Sími 568 5170 ný sending Verið velkomin háir sokkar COLLEGE SATINÉE langermabolur fylgir hverri OROBLU vöru Kaupauki á n‡ju vetrarvörunum frá OROBLU í Lyfju í dag, fimmtudag, kl. 14-18, í Setbergi og Lágmúla. KYNNINGAR Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.