Morgunblaðið - 09.11.2006, Page 13

Morgunblaðið - 09.11.2006, Page 13
í 3.- 4. sæti Björk Guðjónsdóttir Ágæti sjálfstæðismaður! Á laugardaginn velja sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi fulltrúa á framboðslista flokksins til Alþingis. Það er mikilvægt að sjálfstæðismenn sýni áhuga og ábyrgð með því að tryggja góða kjörsókn og velja sína fulltrúa að kostgæfni. Framboðslistinn okkar þarf að endurspegla allt kjördæmið og verða samstilltur hópur fólks sem í samvinnu við íbúana hefur Suðurkjördæmi til enn frekari vegs og virðingar. Í Suðurkjördæmi liggja tækifærin víða og það er okkar sem búum og störfum í kjördæminu að vinna úr þeim möguleikum sameiginlega. Ég vil taka þátt í þeirri vinnu og leita því eftir þínum stuðningi ágæti kjósandi, í prófkjöri okkar sjálfstæðismanna 11. nóvember nk. Í 16 ár hef ég starfað á vettvangi sveitarstjórnarmála. Jafnframt hef ég setið í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga og á sæti í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins auk annarra trúnaðarstarfa. Allt hafa þetta verið gefandi störf sem beint hafa áhuga mínum að landsmálunum þar sem reynsla mín með þínum stuðningi gæti nýst í áframhaldandi störfum með fólki fyrir fólk. Kær kveðja, www.bjorkgudjons.com í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi 11. nóvember ATKVÆÐASEÐILL Í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi 11. nóvember 2006. Guðjón Hjörleifsson, alþingismaður Helga Þorbergsdóttir, hjúkrunarfræðingur Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra Gunnar Örn Örlygsson, alþingismaður Kjartan Ólafsson, alþingismaður Birgitta Jónsdóttir Klasen, náttúrulæknir Unnur Brá Konráðsdóttir, sveitarstjóri Drífa Hjartardóttir, alþingismaður Árni Johnsen, fv. alþingismaður Kári Sölmundarson, sölustjóriBjörk Guðjónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Grímur Gíslason, framkvæmdastjóri ATHUGIÐ. Kjósa skal 6 frambjóðendur. Kosið skal með því að setja tölustafina 1 til 6 fyrir framan nöfn frambjóðenda. Þannig skal kjósandi setja töluna 1 fyrir framan nafn þess frambjóðenda sem hann óskar að hljóti fyrsta sætið í prófkjörinu, töluna 2 fyrir framan nafn þess sem hann vill að hljóti annað sætið, töluna 3 fyrir framan nafn sem hann vill að hljóti þriðja sætið í prófkjörinu og þannig koll af kolli þar til kosnir hafa verið 6 frambjóðendur. Séu valdir færri en sex er seðillinn ógildur. Kjósið 6 frambjóðendur Kristján Pálsson, fv. alþingismaður Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar Sigríður Jóna Jóhannesdóttir Böðvar Jónsson Guðný Ester Aðalsteinsdóttir Magnea Guðmundsdóttir Þorsteinn Erlingsson Brynja Kristjánsdóttir Sigmar Eðvaldsson Steinþór Jónsson Hólmfríður Skarphéðinsdóttir Garðar Vilhjálmsson Laufey Erlendsdóttir Við styðjum framboð Bjarkar Guðjónsdóttur:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.