Morgunblaðið - 09.11.2006, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2006 49
Félagslíf
Lofgjörðarsamkoma í dag
kl. 20.
Umsjón: Björn Tómas Kjaran.
Harold Reinholdtsen talar.
Allir velkomnir.
Landsst. 6006110919 VIII
I.O.O.F. 51871198 I.O.O.F. 11 1871198½ Fl
Fimmtudagur 9. nóv. 2006
Samkoma kl. 20.00 í Háborg,
félagsmiðstöð Samhjálpar í
Stangarhyl 3.
Vitnisburður og söngur.
Predikun Samúel Ingimarsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
www.samhjalp.is
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð
6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Hellusund 6a, 200-7326, Reykjavík, þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen,
gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga, Ríkisútvarpið og
Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. nóvember 2006 kl. 10:00.
Sandavað 9, 227-3274, Reykjavík, þingl. eig. Sonja Gestsdóttir, gerð-
arbeiðandi Kreditkort hf., mánudaginn 13. nóvember 2006 kl. 10:00.
Seilugrandi 8, 202-3892, Reykjavík, þingl. eig. Elísabet Kvaran og
Helgi Haraldsson, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og Íbúðalána-
sjóður, mánudaginn 13. nóvember 2006 kl. 10:00.
Síðumúli 8, 201-5211, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignasalan Framtíðin
ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. nóvember
2006 kl. 10:00.
Skipholt 10, 201-1735, Reykjavík, þingl. eig. Geir Sigurðsson og
Aðalheiður Sveinbjörnsdóttir, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður
lífeyrisréttinda, Tjörvar ehf., Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag
Íslands hf., mánudaginn 13. nóvember 2006 kl. 10:00.
Skógarás 3, 204-6560, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Hrefna Sigurðar-
dóttir og Hilmar Jón Kristinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður
og Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. nóvember 2006 kl. 10:00.
Smiðjustígur 4, 200-4478, 200-4479 og 200-4480, Reykjavík, þingl. eig.
Smiðjustígur 4 ehf., gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf.,
Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 13. nóv-
ember 2006 kl. 10:00.
Spóahólar 6, 204-9860, Reykjavík, þingl. eig. Elilebeth P dela Cruz og
Cristito A De La Cruz, gerðarbeiðendur Lögborg ehf. og Spóahólar 6,
húsfélag, mánudaginn 13. nóvember 2006 kl. 10:00.
Stangarholt 36, 201-1866, Reykjavík, þingl. eig. Verity Louise Sharp,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 13. nóvember 2006
kl. 10:00.
Stórholt 12, 201-1444, Reykjavík, þingl. eig. Kristbjörg Magnúsdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 13. nóvember 2006
kl. 10:00.
Suðurhlíð 35, 203-3071, Reykjavík, þingl. eig. Kristbjörg Hjaltadóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. nóvember 2006
kl. 10:00.
Suðurlandsbraut 6, 201-2686, Reykjavík, þingl. eig. Fjölritun Nóns
ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. nóvember
2006 kl. 10:00.
Teigasel 4, 205-4605, Reykjavík, þingl. eig. Freydís Jónsdóttir, gerðar-
beið. Kaupþing banki hf., mánudaginn 13. nóvember 2006 kl. 10:00.
Tunguvegur 78, 203-6299, Reykjavík, þingl. eig. Ína Björg Ágústsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. nóvember
2006 kl. 10:00.
Unufell 23, 205-2265, Reykjavík, þingl. eig. Sigurlaug Ásta Sigvalda-
dóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf., Íbúðalánasjóður og
Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. nóvember 2006 kl. 10:00.
Vatnsstígur 3B, 225-9266, Reykjavík, þingl. eig. Efrihlíð ehf., gerðar-
beið. Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. nóvember 2006 kl. 10:00.
Vatnsstígur 3b, 225-9268, Reykjavík, þingl. eig. Björn Einarsson, gerð-
arbeið. Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. nóvember 2006 kl. 10:00.
Vegghamrar 17, 203-8901, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Elva Ragn-
arsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið,
mánudaginn 13. nóvember 2006 kl. 10:00.
Þórðarsveigur 15, 226-5839, Reykjavík, þingl. eig. Katrín Rut Reynis-
dóttir og Óttarr Örn Guðlaugsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki
hf., Reykjavíkurborg, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraemb-
ættið, mánudaginn 13. nóvember 2006 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
8. nóvember 2006.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Asparfell 8, 205-1883, Reykjavík, þingl. eig. Thelma Kristín Þrastar-
dóttir, gerðarbeiðendur Asparfell 2-12, húsfélag og Kaupþing banki
hf., mánudaginn 13. nóvember 2006 kl. 11:30.
Bergstaðastræti 9b, 200-5827, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Andrés-
son, gerðarbeiðendur Steypustöð Skagafjarðar ehf., og Sýslumað-
urinn á Sauðárkróki, mánudaginn 13. nóvember 2006 kl. 14:00.
Boðagrandi 5, 202-5032, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Þorkelsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. nóvember 2006
kl. 13:00.
Einholt 2, 227-5194, Reykjavík, þingl. eig. Hans Ragnar Sveinjónsson,
gerðarbeiðendur Byko hf., Eimskipafélag Íslands ehf, Fyrirtækjaútibú
SPRON, Húsasmiðjan hf., SP Fjármögnun hf., Sparisjóður Reykjavíkur
og nágrennis, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útib., Sýslumað-
urinn í Kópavogi og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 13. nóvem-
ber 2006 kl. 13:30.
Grýtubakki 4, 204-7685, Reykjavík, þingl. eig. Þráinn Björn Sverrisson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. nóvember 2006
kl. 10:00.
Háberg 3, 205-1080, Reykjavík, þingl. eig. Birgir Örn Harðarson, gerð-
arbeiðandi Glitnir banki hf., mánudaginn 13. nóvember 2006 kl. 11:00.
Háteigsvegur 23, 201-1563, Reykjavík, þingl. eig. Björn Viktorsson,
gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 13. nóv-
ember 2006 kl. 14:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
8. nóvember 2006.
Tilkynningar
Bækur til sölu
Andvari 1.-83. árg., Saga mannkyns 1-16, Sturlunga 1-3,
Stríðsbækur AB 15 stk., Maríusaga Unger 1871, Konungasögur
Unger 1873, Skarðsbók, Þjóðsögur Jóns Árnasonar 1-6, Vígðir
meistarar, Norsku lögin 1723, Monumenta Typógraphica Island-
ica 1-6 ób., V-Íslenskar æviskrár 1-6, Íslenskur Sögu-Atlas 1-3,
Sóknarlýsing Vestfjarða 1-2, Óðinn 1. -32. árg. ib, Almanak Ólafs
Þorgeirssonar 1.-60. árg., Safn fræðafélagsins 1-13 ib., Árbækur
Espólíns 1-12 ib.lp., Parceval Síðasti musterisriddarinn 1-2,
Náttrúrufræðingurinn 1.-21. árg.ib., Dalamenn no. 1, Stranda-
menn, Sléttuhreppur, Ættir Síðupresta, Tröllatunguætt 1-4,
Nokkrar Árnesingaættir, Viðskipta- og hagfræðingatal 1-3,
Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Ættir Þingeyinga 1-4,
Deildartunguætt 1-2, Fremrahálsætt 1-2, Flateyjarbók 1-4, Fjalla-
menn, Minningarmörk í Hólavallargarði, Horfnir góðhestar 1-2,
Vefnaður Halldóru Bj., Ættartala úr Suðursveit, Þulur Teadóru
Thoroddsen 2. útg., Austantórur 1-3 ib., Digtningen pa Island
Jón Þorkelsson 1888.
Upplýsingar í síma 898 9475.
Tilboð/Útboð
Óskað er eftir tilboðum í verkið:
Kjalarnes, aðfærsla að
Melavöllum
Verkið felst í lagningu 4,5 km stofnlagnar hitaveitu og
vatnsveitu frá Grundarhverfi á Kjalarnesi að Melavöllum.
Helstu magntölur eru:
Skurðlengd 4.500 m
Hitaveitulagnir 4.410 m
Kaldavatnslagnir 4.170 m
Verkinu skal lokið fyrir 1. maí 2007.
Útboðsgögn verða seld hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð
í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík.
Verð útboðsgagna er kr. 5.000.
Tilboð verða opnuð á sama stað, í fundarsal á 3. hæð,
vesturhúsi, miðvikudaginn 15. nóvember 2006 kl. 11:00.
OR 2006/53
Útboð
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • Fax 516 7000
www.or.is/utbod
Kennsla
Vorönn 2007
Innritun nýnema
á vorönn 2007 stendur yfir
Umsóknum um skólavist í dagskóla
FB skal skila á skrifstofu skólans í
síðasta lagi föstudaginn 10. nóvem-
ber nk. Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 9–15.
Allar nánari upplýsingar á heimasíðu
skólans, www.fb.is.
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti,
Austurbergi 5, 111 Reykjavík.
Sími 570 5600, fax 567 0389,
vefpóstur fb@fb.is
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Ársfundur Íslensku
óperunnar
miðvikudaginn 29. nóvember kl. 17.30
Stjórn Íslensku óperunnar boðar til ársfundar
ÍÓ 2006. Fundurinn verður haldinn í Íslensku
óperunni (á hliðarsvölum) miðvikudaginn
29. nóvember kl. 17.30. Rétt til setu á fundinum
eiga, auk stjórnar- og varastjórnarmanna, allir
þeir sem sitja í fulltrúaráði Íslensku óperunnar,
svo og félagar í Vinafélagi Íslensku óperunnar.
Á ársfundi er kynntur ársreikningur Íslensku
óperunnar og skýrsla um starfsemi liðins
starfsárs.
Aðalfundur Vinafélags
Íslensku óperunnar
miðvikudaginn 29. nóvember kl. 17:00
Stjórn Vinafélags Íslensku óperunnar boðar til
aðalfundar félagsins 2006. Fundurinn verður í
Íslensku óperunni (á hliðarsvölum) miðviku-
daginn 29. nóvember kl. 17.00. Rétt til setu á
aðalfundinum eiga allir félagar í Vinafélagi
Íslensku óperunnar. Á dagskrá eru venjuleg
aðalfundarstörf.
Aðalfundur
Aðalfundur Vímulausrar æsku verður haldinn
fimmtudaginn 16. nóvember kl. 17 í Foreldra-
húsinu, Vonarstræti 4 B.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Atvinnuauglýsingar
Frá Kvennaskólanum
í Reykjavík
Vegna forfalla eru laus til umsóknar kennslu-
störf við skólann á vorönn 2007 í eftirtöldum
greinum:
Þýska 50-75% starf
Spænska 25% starf
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf berist skólanum á Fríkirkjuveg 9.
Umsóknarfrestur er til 16. nóv. nk. Ekki þarf
sérstakt umsóknareyðublað. Ráðningartíminn
er frá 1. janúar nk.
Launakjör eru skv. samningum kennarafélaga
og ríkisins.
Skólameistari eða aðstoðarskólameistari veita
nánari upplýsingar í síma 580 7600.
Skólameistari.
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
Uppboð