Morgunblaðið - 17.11.2006, Side 41

Morgunblaðið - 17.11.2006, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006 41 Í DAG, 17. nóvember, er al- þjóðlegi lungnakrabbameinsdag- urinn. Víða um heim er þessi dagur helgaður fræðslu um lungnakrabba- mein. Á hverju ári deyja fleiri úr lungna- krabbameini heldur en úr brjóstakrabba- meini, ristilkrabba- meini, og blöðruháls- kirtilskrabbameini samanlagt. Þegar krabbamein myndast verður skemmd í stjórnkerfi frumna. Þær fjölga sér stjórnlaust og eru ódauðlegar. Smám saman myndast svo- kallað æxli sem er samansett úr milljónum frumna. Krabbamein tekur mörg ár að myndast, jafnvel tugi ára. Þegar æxli í lungum vex truflar það eðli- lega starfsemi þeirra. Frumur úr æxlinu geta þá borist inn í blóðrás- ina og ferðast til annarra líffæra og tekið sér bólfestu þar, t.d. í lifur, beinum og heila. Þá er talað um að lungnakrabbameinið hafi myndað meinvörp. Lungnakrabbameini er skipt í 2 meginflokka, smáfrumukrabbamein og það krabbamein sem ekki er smáfrumukrabbamein. Það sem er ekki smáfrumukrabbamein skiptist svo í 3 tegundir: Flöguþekju- krabbamein, kirtilmyndandi krabbamein og stórfrumukrabba- mein. Megináhættuþáttur lungna- krabbameins er reykingar, bæði beinar og óbeinar. Aðrir áhættu- þættir tengjast efnum í umhverfi eins og t.d. þungmálmum í vinnuum- hverfi og asbesti. Ef einstaklingur verður fyrir mengun frá umhverfi og reykir líka eykst áhætta hans margfalt. Flestir þeir sem greinast með lungna- krabbamein eru með útbreiddan sjúkdóm sem er ólæknanlegur. Margar rannsóknir hafa verið gerðar til að finna aðferð til að skima fyrir þessum sjúkdómi. Dæmi um skimunaraðferðir sem hafa verið rannsakaðar eru t.d. röntgenmyndatökur og leit að krabbameinsfrumum í hrákasýni. Enn hefur ekki fundist góð aðferð til að skima fyrir lungnakrabbameini en vonir eru bundnar við nýja myndgreiningartækni. Lungnakrabbamein getur valdið margvíslegum einkennum en getur líka verið einkennalaust. Helstu ein- kenni eru t.d. langvarandi hósti og verkir í brjóstholi. Einnig end- urtekin lungnabólga, mæði og blóð- hósti. Í þeim tilfellum þar sem lækn- ir metur að rétt sé að rannsaka viðkomandi nánar er oft byrjað á röntgenmynd. Til að greina hvort æxli er illkynja eða ekki þarf að taka vefjasýni. Það er síðan sent til meinafræðinga sem greina hvers konar sjúkdómur er á ferð. Þegar einstaklingur hefur greinst með lungnakrabbamein er mik- ilvægast að vita af hvaða gerð krabbameinið er. Ef það er ekki af smáfrumugerð er metið hvort við- komandi geti gengist undir aðgerð. Ef ekki er hægt að fjarlægja æxlið er krabbameinið oftast ólæknanlegt. Í þeim tilvikum er geislameðferð og/ eða krabbameinslyfjameðferð beitt í þeim tilgangi að halda sjúkdómnum niðri, minnka æxlið og bæta þar með líðan og lengja líf einstaklingins. Að greinast með krabbamein breytir lífi fólks og þess nánustu. Því er andlegur og félagslegur stuðningur ekki síður mikilvægur í meðferð þessara einstaklinga. Lungnakrabbamein er annað al- gengasta krabbameinið hjá bæði konum og körlum á Íslandi, en al- gengasta dánarorsökin af völdum krabbameins er lungnakrabbamein. Hægt er koma í veg fyrir flest tilfelli lungnakrabbameins með því að forð- ast reykingar. Nokkrar framfarir eru í meðferð þessa sjúkdóms, bæði við greiningu, skurðaðgerðir, og einnig eru ný og betri lyf í farvatn- inu. Lungnakrabbamein – Annað algengasta krabbameinið Agnes Smáradóttir skrifar í til- efni af Alþjóðlega lungna- krabbameinsdeginum » Að greinast meðkrabbamein breytir lífi fólks og þess nán- ustu. Agnes Smáradóttir Höfundur er krabbameinslæknir á Landspítala – háskólasjúkrahúsi. Við mælum með: Advanced Night Repair Concentrate Recovery Boosting Treatment Strax í kvöld getur húð þín byrjað að endurheimta æskuvirknina. Notaðu þessa framúrskar- andi örvandi 3ja efna samsetningu* í þrjár vikur, 21 kvöld í röð. Þessi öfluga meðferð hjálp- ar til að losa húð þína við uppsafnaðan skaða. Henni batnar og getur þá á ný einbeitt sér að því að kljást við daglegt áreiti og umhverfisáhrif. *Sótt hefur verið um einkaleyfi fyrir þessa efnasamsetningu í Bandaríkjunum og um allan heim. GJAFA TÍMI Þetta er gjöfin þín ef þú kaupir Estée Lauder vörur fyrir 3.900 eða meira.* Allt sem þú þarfnast til að kynnast Estée Lauder Háþróuð krem og litavara, Idealist undrakremið og Daywear Plus dagkrem. Full stærð af Pure Color glossi, Rhubarb. Nýr augnskuggi, Mocha Cup. Lash XL maskari. Að auki glæsileg snyrtitaska Allt þetta fyrir þig ef þú verslar Estée Lauder vörur fyrir 3.900 krónur eða meira á snyrtistofunni Lipurtá, Hafnarfirði, dagana 16.-22. nóvember. *Meðan birgðir endast (Verðgildi gjafarinnar er um 8.400 kr.) Lipurtá, Staðarbergi 2-4, 221 Hafnarfjörður, sími 565 3331 29. útdráttur 16. nóvember 2006 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 6 5 1 1 3 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur 9 4 5 4 1 6 1 5 1 1 7 1 7 2 6 6 2 5 5 Vi n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 6227 23331 30924 49354 57680 68900 11442 25179 45423 54712 64548 74761 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 1 2 0 1 1 2 6 3 4 2 4 0 7 6 3 4 0 2 7 4 4 0 8 1 5 3 4 0 2 6 5 4 2 5 7 6 8 5 8 1 9 0 1 1 2 6 4 5 2 6 5 5 5 3 4 4 0 0 4 4 1 1 2 5 4 9 1 5 6 5 4 7 6 7 7 7 1 3 2 0 3 2 1 3 2 3 9 2 7 5 6 0 3 4 4 8 0 4 4 6 7 3 5 5 5 0 8 6 6 5 6 9 7 7 8 2 1 4 2 3 7 1 4 3 5 1 2 8 1 8 3 3 4 6 2 6 4 4 7 6 5 5 6 2 8 9 6 7 0 5 9 7 8 6 2 4 4 5 7 5 1 4 3 6 8 2 8 7 1 8 3 6 2 6 3 4 5 3 6 5 5 8 2 6 1 6 7 9 7 7 7 9 1 9 7 5 2 1 7 1 6 6 6 9 2 9 5 0 7 3 8 5 4 4 4 6 2 0 6 5 8 3 7 4 6 8 4 5 4 7 9 3 7 9 5 7 7 3 1 6 8 0 7 2 9 9 7 0 3 9 0 2 6 4 6 9 7 8 5 9 2 3 0 6 9 4 3 4 7 9 5 5 8 6 5 9 9 1 7 1 7 9 2 9 9 9 8 4 0 1 2 0 4 7 0 3 3 5 9 9 7 7 6 9 5 2 5 7 9 8 0 1 9 8 5 0 1 9 0 4 8 3 0 1 9 7 4 0 9 6 7 4 8 4 7 8 6 0 8 7 5 7 2 1 9 2 7 9 8 8 8 1 1 8 6 6 1 9 4 6 2 3 0 2 7 6 4 1 6 9 8 4 9 9 8 4 6 2 1 8 3 7 2 4 2 1 1 1 9 2 7 2 1 1 6 6 3 0 2 9 0 4 1 7 2 9 5 1 4 4 8 6 4 0 6 4 7 5 9 2 1 1 2 3 2 4 2 2 5 2 9 3 2 1 2 8 4 3 9 3 8 5 2 8 4 2 6 4 3 7 9 7 6 0 7 5 1 2 6 0 9 2 3 7 9 2 3 3 9 4 0 4 3 9 6 4 5 3 0 1 3 6 5 4 1 7 7 6 6 2 0 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 40 7460 14125 21536 28577 35532 42119 50944 58684 66332 74657 491 7691 14144 21542 28578 35596 42227 51189 58755 66344 74858 758 7693 14398 21763 28689 35740 42279 51194 58763 66393 74884 984 7752 14405 21855 28780 35816 42383 51269 58848 66408 75022 1250 8274 14415 22195 28839 35857 42749 51486 59024 66526 75197 1298 8369 14503 22226 28966 35950 42808 51593 59042 66538 75244 1303 8384 14514 22236 28972 36043 42862 51762 59095 66599 75289 1450 8398 14611 22299 29054 36069 43065 51882 59388 66675 75327 1579 8402 14706 22420 29068 36270 43081 52132 59444 66717 75359 1582 8532 14741 22561 29233 36611 43124 52137 59515 67114 75471 1658 8672 15032 22683 29259 36616 43147 52222 59655 67153 75521 1720 8827 15039 22752 29347 36780 43569 52243 59686 67176 75563 2076 8934 15104 22938 29396 36795 43572 52248 59695 67213 75799 2138 8941 15209 23052 29593 36867 43658 52429 59775 67320 76020 2177 8982 15277 23141 29695 36880 43671 52473 59816 67353 76057 2219 8985 15401 23142 29712 36920 43771 52503 59822 67415 76110 2446 9135 15453 23153 29822 37122 43873 52796 60083 67618 76236 2761 9166 15490 23489 29890 37194 43985 52823 60137 67734 76369 3011 9438 15496 23677 30105 37263 44172 52838 60207 68082 76388 3025 9447 15505 23704 30185 37550 44420 52869 60468 68113 76619 3085 9472 15725 23752 30240 37616 44524 53107 60652 68163 76706 3127 9505 15913 23936 30366 37770 44929 53109 60713 68246 76870 3267 9754 15932 23956 30460 37847 45124 53164 60873 68278 76920 3401 9760 16014 24030 30463 37877 45183 53196 61158 68526 76932 3435 9770 16043 24050 30623 37921 45279 53300 61293 68545 77120 3457 9846 16077 24113 30640 38198 45320 53436 61502 68675 77128 3715 9848 16078 24267 30824 38243 45403 53617 61544 68840 77135 3798 9992 16085 24294 30840 38272 45629 53628 61607 68901 77163 3859 10004 16108 24335 30861 38329 45793 53686 61706 69111 77168 3931 10118 16276 24554 30879 38332 45804 53699 61746 69222 77214 3954 10121 16478 24596 30891 38460 45902 53735 61946 69338 77221 4107 10262 16488 24646 30951 38462 45940 53915 62028 69345 77262 4220 10288 16609 24660 31101 38493 46215 54035 62225 39502 77276 4268 10339 16846 24742 31115 38604 46308 54192 62241 69856 77301 4301 10356 16918 24750 31178 38663 46332 54233 62243 69913 77328 4368 10424 17376 24937 31285 38670 46344 54262 62256 70087 77360 4418 10434 17446 25009 31344 38741 46450 54357 62268 70092 77387 4497 10464 17502 25028 31366 38868 46714 54382 62415 70162 77439 4682 10651 17560 25103 31641 38914 47011 54390 62443 70230 77528 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 4727 10665 17633 25120 31650 39066 47032 54604 62449 70391 77575 4738 10677 17679 25292 31730 39106 47068 54647 62634 70460 77637 4750 10942 17843 25295 31745 39158 47207 54738 62690 70498 77825 4928 10953 17870 25312 31747 39241 47350 54879 62721 70808 77893 4967 10991 17901 25323 31757 39544 47745 54933 62809 70836 77896 4970 11137 17910 25329 31790 39764 48150 54938 62884 70938 78001 4971 11171 18150 25361 31897 39874 48194 55018 63021 70973 78025 5115 11187 18159 25725 31983 39916 48248 55155 63026 71285 78033 5199 11256 18189 25758 32217 39924 48318 55207 63209 71399 78044 5227 11535 18338 25769 32222 39946 48360 55216 63384 71507 78146 5329 11631 18520 25965 32408 40037 48405 55384 63507 71589 78301 5364 11669 18552 26018 32512 40042 48427 55493 63681 71664 78344 5384 11735 18595 26150 32547 40054 48526 55820 63699 71728 78587 5518 12191 18722 26564 32668 40122 48772 55944 63740 71807 78639 5519 12299 19004 26596 32701 40206 48991 56077 63754 71891 78672 5523 12339 19091 26681 32807 40239 49250 56115 63876 71905 78685 5591 12428 19201 26822 32823 40275 49288 56317 64098 71931 78916 5975 12432 19236 26932 33050 40302 49400 56337 64130 72099 79007 6023 12450 19310 26975 33467 40317 49422 56342 64173 72100 79081 6024 12509 19326 27005 33484 40366 49576 56460 64266 72154 79116 6176 12546 19413 27152 33779 40386 49625 56537 64292 72236 79253 6239 12556 19472 27238 33793 40459 49656 56585 64390 72239 79489 6257 12589 19701 27299 33921 40509 49674 56627 64640 72306 79524 6301 12688 19754 27457 33955 40558 49864 56683 64681 72370 79566 6320 12950 19771 27748 34171 40584 49870 56894 64771 72380 79582 6415 13206 20062 27750 34233 40712 50112 56964 65024 72457 79733 6569 13237 20362 27830 34263 40850 50144 57146 65031 72529 79766 6612 13245 20378 27886 34411 40857 50176 57150 65319 72578 79771 6664 13426 20613 27916 34745 40869 50186 57333 65410 72780 79780 6704 13513 20643 27917 34813 40970 50321 57544 65523 72867 79792 6716 13564 20657 28041 34992 41027 50395 57692 65545 72899 79907 6751 13579 20746 28056 35096 41169 50467 57811 65682 73334 6963 13582 20763 28062 35193 41235 50570 58036 65916 73345 7010 13641 20803 28100 35341 41294 50578 58080 65956 73587 7032 13756 20820 28294 35352 41409 50665 58293 65985 73762 7166 13836 21041 28390 35380 41422 50818 58306 66036 73787 7359 13887 21197 28509 35384 41438 50876 58309 66095 73924 7416 13944 21217 28554 35428 41738 50884 58432 66132 74184 7447 13971 21382 28555 35462 42077 50940 58492 66303 74655 Næstu útdrættir fara fram 23. nóvember & 30. nóvember 2006 Heimasíða á Interneti: www.das.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.