Morgunblaðið - 17.11.2006, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 17.11.2006, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ CASINO Royale er 21. James Bond- myndin og er framleidd af EON Pro- ductions. Þetta er jafnframt fyrsta James Bond-myndin þar sem Daniel Craig fer með hlutverk breska leyni- þjónustumannsins James Bond. Kvikmyndin byggir á skáldsögu Ians Flemings, Casino Royale, sem kom út 1953. Handrit gerðu Neal Purvis, Robert Wade og Óskarverðlaunahaf- inn Paul Haggis. Casino Royale er leikstýrt af Martin Campbell, sem einnig leikstýrði Bond-myndinni Gol- den Eye frá árinu 1995. Þrátt fyrir að menn greindi á um ráðningu Craigs í hlutverk Bonds í upphafi hafa hann og kvikmyndin fengið afbragðsdóma víðast hvar. Casino Royale fer aftur til upp- hafsins líkt og gert var í Batman Beg- ins. James Bond hefur fengið 007- númerið og „heimild til manndrápa“. Hann fer í sína fyrstu leyniför til Madagascar þar sem hann njósnar um upprennandi hryðjuverkamann. Skömmu síðar er Bond sestur við pókerborð í Svartfjallalandi þar sem lagðar eru undir himinháar fjár- hæðir. Þar spilar hann á móti Le Chiffre, sem stundar peningaþvætti á alþjóðavísu fyrir mörg hryðjuverka- samtök. Bond verður líka ástfanginn af Vesper Lynd, og það á eftir að draga dilk á eftir sér. Þetta er þriðja kvikmyndagerðin af fyrstu bók Ians Flemings um James Bond. Sú fyrsta var framleidd 1954 fyrir sjónvarp og 1967 var gerð eftir henni önnur kvikmynd. Casino Royale er fyrsta opinbera Bond-myndin sem framleidd er í samstarfi við Columbia Pictures, sem einmitt stóð fyrir hinni óopinberu kvikmyndaútfærslu af bókinni árið 1967. Frumsýning | Casino Royale Fyrsta verkefni Bonds Svalur James Bond er leikinn af Daniel Craig í Casino Royale. Erlendir dómar Metacritic: 82/100 Variety: 80/100 Entertainment Weekly: 100/100 Empire: 80/100 Village Voice: 90/100 Allt skv. Metacritic. ÁSKRIFTARSÍMI 569 1100 Sun 19/11 kl. 14 Sun 26/11 kl. 14 Sun 3/12 kl. 14 Sun 10/12 kl. 14 Sun 26/11 kl. 20 Fös 1/12 kl. 20 Fös 8/12 kl. 20 Í kvöld kl. 20 UPPS. Fös 24/11 kl. 20 Lau 2/12 kl. 20 Lau 9/12 kl. 20 Fim 23/11 kl. 20 Sun 3/12 kl. 20 Fös 8/12 kl. 20 Fös 29/12 kl. 20 Sun 19/11 kl. 20 Síðasta sýning. Lau 18/11 kl. 14 UPPS. Lau 25/11 kl. 14 Frítt fyrir 12 ára og yngri ÚTFÁFUTÓNLEIKAR HELGA RAFNS Mið 22/11 kl. 20 Miðaverð 2.300 WATCH MY BACK Kómískur spuni. Flutt á ensku. Sun 19/11, sun 26/11 kl. 20.10 Miðaverð 1.000 kr. Í kvöld kl. 20 UPPS. Lau 18/11 kl. 20 Fös 24/11 kl. 20 Lau 25/11 kl. 20 Lau 2/12 kl. 20 Lau 9/12 kl. 20 Síðustu sýningar SAKAMÁL Á SVIÐ Leiklestrar á 3ju hæðinni. Sun 19/11 kl. 20. Ókeypis aðgangur Lau 18/11 kl. 20 5.sýning Blá kort Sun 19/11 kl. 20 Lau 25/11 kl. 20 ÚTGÁFUTÓNLEIKAR SNIGLABANDSINS Fim 23/11 kl. 21 Miðaverð 3.500 ÚTGÁFUTÓNLEIKAR STEBBA OG EYFA Mið 29/11 kl. 20 og 22. Miðaverð 4.000 JÓLALEIKRITIÐ RÉTTA LEIÐIN Mið 22/11 kl. 18 og 20 Frums. UPPS. Fim 23/11, Fös 24/11, Mán 27/11 Sýnt kl. 9:30 og 13:00 Sýningartími 1 klst. Miðaverð 500 kr. Geirmundur Valtýsson í kvöld Fjölbreyttur sérréttaseðill og tilboðsmatseðill á leikhúskvöldum www.kringlukrain.is Sími 568 0878 Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 ATH! SÍÐUSTU SÝNINGAR Frumsýning 18. nóvember kl. 20 2. sýning 25. nóvember kl. 20 3. sýning 2. desember kl. 20 ATH! AÐEINS ÞESSAR ÞRJÁR SÝNINGAR STRENGJALEIKHÚSIÐ Strengjaleikhúsið í samvinnu við íslensku óperuna SKUGGALEIKUR Ný íslensk ópera eftir Karólínu Eiríksdóttur, Sjón og Messíönu Tómasdóttur MIÐAVERÐ KR. 2.500 MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Herra Kolbert Fim 16. nóv kl.20 örfá sæti - 9.kortasýn Fös 17. nóv kl.19 UPPSELT - 10.kortasýn Lau 18. nóv kl. 19 UPPSELT Fim 23.nóv kl. 20 UPPSELT Fös 24.nóv kl. 19 örfá sæti laus Lau 25. nóv kl. 19 örfá sæti laus Næstu sýn: 25/11, 1/12, 2/12, 8/12, 9/12. Ekki við hæfi barna. Einungis sýnt í nóv og des! – Tryggðu þér miða núna Karíus og Baktus - Sýnt í Rýminu Sun 19.nóv kl. 14 og 15 örfá sæti laus Næstu sýn: 25/11, 2/12, 9/12, 16/12. Sýnt í nóv og des. Ath styttri sýningartími – lækkað miðaverð Mike Attack – sýnt í Rýminu Fös 24. nóv kl. 20 Aukasýning Lau 25. nóv kl. 20 Aukasýning – Síðasta sýn. Miðasala virka daga frá kl.11-16 og 2klst. fyrir sýn. Sími 5629700 www.idno.is Sýningar kl.20 Sýnt í Iðnó Lau. Upps. 18.11 Sun. Upps. 19.11 Fim. Aukas. 23.11 Fös. 24.11 Lau. 25.11 Lau. 2.12 Sun. 3.12                     !"      # $%    %&  '   Fös. 17. nóv. kl. 20 - Nokkur sæti laus Sun. 19. nóv. kl. 20 - Laus sæti Fim. 23. nóv. kl. 20 - Næstsíðasta sýning! Fös. 24. nóv. kl. 20 - Allra síðasta sýning! „Frábær kvöldstund“ Kópavogsblaðið Laugardagur 18. nóvember Sunnudagur 19. nóvember Biber tríóið flytur tónlist eftir Locatelli, Valentini, Bach, Biber og Schmelzer. Tríóið skipa, Martin Frewer fiðla, Steingrímur Þórhallsson semball, Dean Ferrel violone og bassi. Sérstakur gestur Sigurður Hallórsson sellóleikari. Miðaverð 1500 kr. Sameiginlegir tónleikar ungra tónlistarmanna úr vesturbæ. Fram koma Tónskóli DoReMi og barnakórar Neskirkju og Dómkirkju. Aðgangur ókeypis. MOZARTMARAÞON MEÐ MIKLÓS Á MÁNUDÖGUM Í SALNUM Miklós Dalmay flytur allar píanósónötur Mozarts fjögur mánudagskvöld í röð 20. og 27. nóvember og 4. og 11. desember kl. 20 Verð 2.000/1.600 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.