Morgunblaðið - 17.11.2006, Síða 57

Morgunblaðið - 17.11.2006, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006 57 dægradvöl • Daglegar fréttir af enska boltanum • Getraunaleikurinn „Skjóttu á úrslitin” • Staðan í deildinni og úrslit leikja • Boltablogg • Yfirlit yfir næstu leiki • Tenglar á vefsíður stuðningsmannaklúbba Meðal efnis á vefnum er: Taktu þátt í getraunaleiknum „Skjóttu á úrslitin“ og þú gætir verið á leiðinni á leik í Ensku úrvalsdeildinni í boði Iceland Express Upplifðu enska boltann á mbl.is! H ví ta h ú si ð / SÍ A 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Dc7 7. Rf3 Bd7 8. a4 f6 9. Ba3 b6 10. Bb5 a6 11. Bxd7+ Rxd7 12. O-O f5 13. c4 Re7 14. cxd5 exd5 15. c4 Hd8 16. Rg5 Rf8 17. a5 cxd4 18. axb6 Dxb6 19. e6 Hg8 20. Hb1 Dc6 21. cxd5 Rxd5 22. e7 Rxe7 23. He1 Rfg6 24. Db3 Dd5 25. Da4+ Dd7 26. Dc4 Hf8 27. Rxh7 Hh8 28. Hb6 d3 29. Rg5 Hf8 30. Bb4 d2 Staðan kom upp í fyrri hluta Flug- félagsdeildar Íslandsmóts skákfélaga sem fór fram fyrir skömmu í Menntaskólanum í Hamrahlíð. Davíð Kjartansson (2288) hafði hvítt gegn Árna Ármanni Árnasyni (2147). 31. Bxd2! Dxd2 32. Dc6+ og svartur gafst upp enda er hann að verða mát. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Tvíbent hindrun. Norður ♠K632 ♥G6 ♦K632 ♣832 Vestur Austur ♠DG98 ♠105 ♥8 ♥K975432 ♦ÁG9 ♦10 ♣KG1095 ♣764 Suður ♠Á74 ♥ÁD10 ♦K7432 ♣ÁD Suður spilar 3G og fær út laufgosa. Austur vakti á þremur hjörtum og suður lokaði sagnbókinni með þremur gröndum. Hindrunarsagnir eru tví- bentar og hér er það sagnhafi sem mest græðir, því hann fær ómetan- legar upplýsingar um spil andstöð- unnar. Hann spilar tígli á drottningu í öðrum slag og tekur næst tvo slagi á hjarta með svíningu. Eins og við mátti búast, reynist vestur eiga ein- spil og á erfitt með að henda í síðara hjartað. Ef hann hendir spaða, fríar sagnhafi slag þar. Og ekki má vestur fórna tígli, svo líklega fækkar hann við sig laufum. En þá er óhætt að sækja tígulinn áfram, því vestur fær aldrei nema tvo slagi á lauf. Falleg þvingun í þremur litum, sem varla hefði fundist nema fyrir hindrun aust- urs í upphafi. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 safna saman, 4 óstelvísa, 7 gamalt, 8 tekur, 9 gott eðli, 11 hey, 13 bylur, 14 skreytnin, 15 úrræði, 17 borðar, 20 agnúi, 22 fótþurrka, 23 leyfum afnot, 24 missa marks, 25 ráfa. Lóðrétt | 1 hlaupastörf, 2 óbeit, 3 ójafna, 4 þorp- ara, 5 stór, 6 ákveð, 10 fara með þvætting, 12 rödd, 13 liðamót, 15 óhrein, 16 náði í, 18 nes, 19 hæsi, 20 skotts, 21 vel fær. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 haldgóður, 8 síðan, 9 aftur, 10 got, 11 rengi, 13 tíkin, 15 sekta, 18 sagga, 21 fok, 22 flatt, 23 ansar, 24 barnæskan. Lóðrétt: 2 agðan, 3 dengi, 4 ólatt, 5 umtak, 6 Æsir, 7 grun, 12 get, 14 íla, 15 safi, 16 klafa, 17 aftan, 18 skass, 19 giska, 20 arra. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Búist er við að auðmenn heimsmunu bítast um silkiþrykk af Maó formanni. Eftir hvern er mynd- in? 2 Nokkurt uppnám hefur verið íkringum háskólann á Bifröst og rektor hans. Hvað heitir hann? 3 Sakamálasagan Blóðberg hefurverið tilnefnd af Íslands hálfu til norrænu verðlaunanna Glerlykillinn 2007. Hver er höfundur sögunnar? 4 Óvissa er um framtíð ÁsgeirsArnars Hallgrímssonar hand- knattleiksmanns hjá liði sínu í Þýska- landi. Hvaða lið er það? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Gerð var húsleit að heimili Gunnars Gunnarssonar í Fljótsdal 1945, að því er fram kemur í nýrri bók, Skáldalíf. Hvað kallast býlið sem Gunnar færði síðan rík- inu að gjöf? Svar: Skriðuklaustur. 2. Ragn- ar Hermannsson er höfundur lagsins Allt í himnalagi . Hver syngur lagið? Svar: Reg- ína Ósk. 3. Bandaríska alríkislögreglan rannsakar nú hvarf myndarinnar Börn í vagni eftir einn af spænsku meisturunum. Hvern þeirra? Svar: Goya. 4. For- stöðumaður Rannsóknarseturs verslunar- innar kynnti í fyrradag spá um jólaversl- unina sem talin er aukast um 9% milli ára. Hvað heitir hann? Svar: Emil B. Karlsson. Spurt er … ritstjorn@mbl.is   

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.