Morgunblaðið - 17.11.2006, Síða 61

Morgunblaðið - 17.11.2006, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006 61 Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn veit nákvæmlega hvað hann hefur upp á að bjóða og upp á hár hvað hann vill. Þetta gefur tóninn fyrir vöruskipti, verslun og alls kyns samningaviðræður. Skrýtnustu við- skiptin eru jafnframt þau sem þú verður ánægðastur með. Naut (20. apríl - 20. maí)  Besta leiðin til þess að fá það sem þú vilt er ekki endilega sú fyrsta sem manni dettur í hug. Nýttu þér þitt villta ímyndunarafl. Þú glímir við áskoranir af því tagi sem þú hefur yndi af í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Innsæi annarra hljómar kannski eins og gömul tugga, en kannski er ástæða fyrir því að þú heyrir sömu ráðlegg- ingarnar aftur og aftur. Kannski hafa hinir rétt fyrir sér? Gæti það verið? Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn fær sjaldgæft tækifæri til þess að eyða tíma í félagsskap fólks sem færir hann nær upprunanum. Ekkert jafnast á við vellíðanina sem maður upplifir nálægt þeim sem þekkja mann vel. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið tekst á við depurðina með því að eyða tíma með stjörnunni í fjöl- skyldunni eða á skrifstofunni – ó, það ert þú. Það er undir þér komið að halda stemningunni á lofti. Þú gleður hvar sem þú kemur. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Himintunglin leiða vaxandi þörf meyj- unnar fyrir tilfinningalega nánd í ljós og líka getuna til þess að sækjast eftir henni. Þú óttast kannski höfnun en heldur samt þínu striki. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Árangur af tilteknu verkefni veltur á því hversu vel þér gengur að koma sjálfri þér á framfæri. Þú getur gert það á hárfínan hátt, með öruggri framkomu og nokkrum vel völdum orðum. Það er óþarfi að beita þrýst- ingi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn getur einfaldlega ekki undirbúið sig of vel fyrir rússíban- areið dagsins. Tvöfaldaðu heppnina með því að gera varaáætlun. Það gerir þér kleift að treysta á upphaflega ráðagerð. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn er á leið inn í vaxt- arskeið í einkalífinu. Litlir sigrar fela í sér barnslega gleði og einlægni. Hjarta þitt hrópar, mamma, sjáðu hvað ég get! Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hugmyndir þínar um skemmtun eru þínar eigin, ekki vera hissa þótt þú gerir eitthvað allt annað en hópurinn. Eyddu tíma með fólki sem skilur þig, eins og til dæmis ljónum eða sporð- drekum. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Lexían er þessi: Ekki taka neitt sem gefið. Fáðu allar upplýsingar frá ást- vinum, samstarfsfélögum og við- skiptavinum. Að byggja á lauslegum upplýsingum er ekkert annað en sóun á dýrmætum tíma. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Alheimurinn veitir heimilislífi fisksins blessun. Heppnin er með þér ef þú einbeitir þér að þeim sem þú elskar. Þú ert miðpunktur heimsmyndar þeirra, sýndu því gott fordæmi. stjörnuspá Holiday Mathis Venus tyllir sér niður á uppáhaldsstaðnum sínum – ævintýralandi bog- mannsins. Hún dvelur á þeim slóðum í mánuð eða svo og á meðan hefur hún yndi af spennandi og framandi menn- ingu og fyrirheitum um nýstárlegan ynd- isauka og leynilega vitneskju. Tökum þátt í hátíðahöldunum í gegnum listir, tónlist og ferðalög. IN TE RN ET M AR KE TIN G IN TE RN ET M AR KE TIN G Scope stendur fyrir tveggja daga námskeiði í markaðssetningu á Internetinu dagana 22.-23. nóvember á Hótel Nordica. Fyrirlesari er starfandi ráðgjafi og höfundur fjölda bóka um markaðssetningu á Internetinu eins og “3G Marketing on the Internet” og “Internet Marketing for Your Tourism Business”. Náðu forskoti í samkeppninni! Á námskeiðinu er farið yfir helstu aðferðir til að hámarka árangur af markaðsstarfi á Internetinu og þátttakendum kennt að nýta sér alla þá möguleika og nýjungar sem netið býður upp á til markaðssetningar. Kynntu þér dagskrána og skráðu þig á www.scope.is/bootcamp. Félagar í eftirtöldum félögum njóta sérstakra afsláttarkjara: Ímark, SAF, SAU, FVH, LHM. INTERNET MARKETING BOOTCAMP Er vefurinn þinn að skila sínu? KYNNIR SCOPE Susan Sweeney, Í samstarfi við STÓRAR HUGMYNDIR EINGÖNGU SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI GÓMSÆT OG HOLL TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA eee ÞETTA ER MYND SEM ÉG HVET FOLK AÐ TAKA BÖRNIN SÍN MEÐ Á OG SEGI ÉG BARA Í LOKIN: GÓÐA SKEMMTUN. Þ.D.B.KVIKMYNDIR.IS / KRINGLUNNI THE DEPARTED kl. 8 - 10:10 B.I. 16 DIGITAL JÓNAS: SAGA UM GRÆNMETI m/ísl. tali kl. 4:15 - 6 LEYFÐ ADRIFT kl. 8 - 10:10 B.I.12 THE LAST KISS kl. 8 B.I. 12 BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ MATERIAL GIRLS kl. 4 - 6 LEYFÐ / ÁLFABAKKA THE DEPARTED kl. 9 - 10:10 - 12 B.i. 16 THE LAST KISS kl. 5:50 - 8 B.i. 12 BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ JACKASS NUMBER TWO kl. 4 B.i. 12 ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ CASINO ROYALE kl. 3 - 6 - 9 - 12 B.i.14 CASINO ROYALE VIP kl. 3 - 6 - 9 - 12 JÓNAS: SAGA UM GRÆNMETI m/ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ FLY BOYS kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.I. 12 ADRIFT kl. 5:45 - 8 - 10:10 B.i.12 "...LOKSINS FUNDINN LEIKARI SEM FYLLIR SKARÐ CONNERYS. HANN HEFUR MÝKT OG HÖRKU, DROTTNANDI ÚTGEISLUN OG ER ÁMÓTA KARLMANNLEGUR Á VELLI OG SKOTINN." SV MBL eeee V.J.V, Topp5.is “Besta Bond myndin í áraraðir” eeee Þ.Þ, FBL “Besta Bond myndin frá upphafi... Bond er kominn aftur með látum, hefur aldrei verið betri...Alvöru Bondarnir eru nú orðnir tveir” MÖGNUÐ SPENNUMYND SEM BYGGÐ ER Á SÖNNUM ATBURÐUM. the last kiss eeee EMPIRE MAGAZINE eee L.I.B. Topp5.is Sængurfataverslun, Glæsibæ • Sími 552 0978 • www.damask.is • Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16 Rúmföt fyrir alla Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.