Morgunblaðið - 17.11.2006, Page 63

Morgunblaðið - 17.11.2006, Page 63
Súkkulaði tilheyrir tvímælalaust lystisemdum lífsins. En súkkulaði er líka bráðhollt. Virtur svissneskur hjartalæknir og prófessor, Thomas F. Lüscher, flutti nýverið erindi á fundi Hjartasjúkdómafélags íslenskra lækna. Þar kom m.a. fram að dökkt súkkulaði hefur jákvæð áhrif á krans- æðarnar. Andoxunarefnið epicathecin, sem er í talsverðu magni í kakóplöntunni, hefur góð áhrif á hjartað en í dökku súkkulaði er mikið af þessu virka efni. „Þetta efni virkar eins og vítamín fyrir hjartað. Það víkkar æðar og bætir blóð- rennslið.“ Síríus dökkt súkkulaði er svo sannarlega gott fyrir þig, en í hjartans einlægni – allt í hófi! Fáðu þér súkkulaði, hjartað mitt Heimild: Heilsuþáttur Mbl., 15. nóvember 2006. F í t o n / S Í A F I 0 1 9 3 9 7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.