Morgunblaðið - 24.11.2006, Side 50
50 FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Sun 26/11 kl. 14 Sun 3/12 kl. 14
Sun 10/12 kl. 14 Lau 30/12 kl. 14
Sun 26/11 kl. 20 Fös 1/12 kl. 20
Fös 8/12 kl. 20
Í kvöld kl. 20 Lau 2/12 kl. 20
Lau 9/12 kl. 20
Sun 3/12 kl. 20 Fös 8/12 kl. 20
Fös 29/12 kl. 20
BLÓÐBRÚÐKAUP
Nemendaleikhúsið frumsýnir Blóð-
brúðkaup.
Í kvöld kl. 20 Frumsýning UPPS.
Lau 25/11 kl. 20 Miðaverð 1.500.
Lau 25/11 kl. 14 Síðasta sýning.
Frítt fyrir 12 ára og yngri
WATCH MY BACK
Kómískur spuni. Flutt á ensku.
Sun 26/11 kl. 20.10
Miðaverð 1.000 kr.
Í kvöld kl.20 Lau 25/11 kl. 20
Lau 2/12 kl. 20 Lau 9/12 kl. 20
Síðustu sýningar
Lau 25/11 kl. 20 Sun 3/12 kl. 20
Sun 10/12 kl. 20
ÚTGÁFUTÓNLEIKAR
STEBBA OG EYFA
Mið 29/11 kl. 20 og 22.
Miðaverð 4.000
JÓLALEIKRITIÐ RÉTTA LEIÐIN
Í dag kl. 9:30 og 13:00
Mán 27/11 kl. 9:30 og 13:00
Þri 28/11 kl. 9:30 og 13:00
Sýningartími 1 klst. Miðaverð 500 kr.
BROT AF ÞVÍ BESTA
Fim 30/11 kl. 20 Fim 7/12 kl. 20
Rithöfundar lesa úr nýjum bókum.
Jóladjass og upplestur í forsal Borgar-
leikhússins. Ókeypis aðgangur
MOZART TÓNLEIKAR
Sun 26/11 kl. 15 Miðaverð 1.000
Dans á Rósum
í kvöld
Fjölbreyttur sérréttaseðill og tilboðsmatseðill
á leikhúskvöldum
www.kringlukrain.is Sími 568 0878
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga.
Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn.
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
ATH! SÍÐUSTU SÝNINGAR
2. sýning 25. nóvember kl. 20
3. sýning 2. desember kl. 20 - SÍÐASTA SÝNING
ATH! SÍÐUSTU SÝNINGAR STRENGJALEIKHÚSIÐ
Strengjaleikhúsið í samvinnu við íslensku óperuna
SKUGGALEIKUR
Ný íslensk ópera eftir Karólínu Eiríksdóttur,
Sjón og Messíönu Tómasdóttur
MIÐAVERÐ KR. 2.500
Föstudagur 24. nóvember kl. 20:00
Laugardagur 25. nóvember 17:00
Háskólakórinn flytur Gloriu eftir Vivaldi og Magnificat eftir
Buxtehude ásamt hljómsveit og einsöngvurum.
Stjórnandi er Hákon Leifsson.
Miðaverð 2000 krónur
Jazztríó Agnars Más Magnússonar jazzar nokkur þjóðlög
og sálma ásamt því að flytja frumsamið efni.
Miðaverð 1500 krónur
Leikfélag Akureyrar
- Miðasala í síma 4600200
og á www.leikfelag.is
Með K
ristján
i Ingim
arssy
ni
Fös. 24. nóv. kl. 20
Lau 25. nóv. kl. 20
Vegna mikillar aðsóknarhöfum við bætt við sýningum
!"
# $% %& '
Allra síðustu sýningar
Takk fyrir frábærar viðtökur!!
Fös. 24. nóv. kl. 20 - Allra síðasta sýning!
„Sýningin veitti mér bæði orku og bjartsýni til framtíðarinnar
og enginn ætti að láta hana fram hjá sér fara.“ Birna
Bergsdóttir varaformaður Landssamtakanna Þroskahjálpar.
MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200
MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17
W.LEIKFELWW AG.IS
ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS
Herra Kolbert
Fim 23.nóv kl. 20 UPPSELT
Fös 24.nóv kl. 19 örfá sæti laus
Lau 25. nóv kl. 19 UPPSELT
Fim 30.nóv kl. 20 UPPSELT
Fös 1.des kl. 19 örfá sæti laus
Lau 2.des kl. 19 örfá sæti laus
Næstu sýn: 8., 9., 15., 16. des. Síðustu sýningar!
Ekki við hæfi barna. Tryggðu þér miða núna
Karíus og Baktus - Sýnt í Rýminu
Lau 25.nóv kl. 14 örfá sæti laus
Næstu sýn: 2., 9., 16. des. Síðustu sýningar!
Styttri sýningartími – lækkað miðaverð!
Mike Attack – sýnt í Rýminu
Fös 24. nóv kl. 20 Aukasýning
Lau 25. nóv kl. 20 Aukasýning – Síðasta sýn.
Sýnt í Iðnó
Fös. Öfrá 24.11
Lau. Öfrá 25.11
Lau. 2.12
Sun. 3.12
Fim. 7.12
Fös. 8.12
Lau. 9.12
Miðasala virka
daga frá kl. 11-16
og 2 klst. fyrir sýn.
Sími 5629700
www.idno.is/midi.is
Sýningar kl. 20
!"#$ " %&
'"#$ " %& (
!
"
# $%%%
&' (() *+,, -# KVIKMYNDIN Mannabörn (Child-
ren of Men) er byggð á vís-
indaskáldsögu eftir P.D. James.
Sögusviðið er framtíðin og mann-
kynið er í útrýmingarhættu. Það
sem getur orðið manninum til bjarg-
ar er ein þunguð kona. Sagan gerist
árið 2027 þegar öll heimsbyggðin, að
Bretlandi undanskildu, er í pólitísku
uppnámi og hryðjuverkamenn ráða
ferð. Af þessum sökum streyma inn-
flytjendur til Bretlands. Leikstjóri
myndarinnar er Alphonso Cuaron
og með helstu hlutverk fara Clive
Owen og Julianne More.
Mannabörn frumsýnd
Engir erlendir dómar fundust.
Dökk framtíð Clive Owen og Juli-
anne Moore í hlutverkum sínum í
Mannabörnum.
JÓLASVEINNINN III, sem verður
frumsýnd í Sambíóunum í dag, segir
frá vandræðum jólasveinsins örfáum
dögum fyrir jól. Framleiðsla á leik-
föngum er á eftir áætlun og eig-
inkona hans ófrísk. Þá dregur ekki
úr álaginu að tengdaforeldrar hans
hafa boðað komu sína og jólasveinn-
inn (Tim Allen) berst fyrir því að
ekki komist upp um gervið.
Jólasveinagrín Tim Allen og Martin Short í hlutverkum sínum.
Meira af jólasveininum
Erlendir dómar
Metacritic: 32/100
Variety: 50/100
Entertainment Weekly: 50/100
Empire: 40/100
Allt skv. Metacritic.
Það verður rappað og rímað í fé-
lagsmiðstöðinni Miðbergi í Efra-
Breiðholti í kvöld. Þá verður haldið
hið árlega Rímnaflæði, en það er
keppni í rappi og rímum á vegum
Samfés. Þátttakendur eru unglingar
úr félagsmiðstöðvum og tekur hver
þeirra tvö lög. Dómnefnd leggur
fjóra þætti til grundvallar mati sínu:
rímur, flæði, stíl og innihaldi texta.
Fólk folk@mbl.is