Morgunblaðið - 24.11.2006, Side 54

Morgunblaðið - 24.11.2006, Side 54
54 FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ staðurstund Kirkjustarf Aðventudagar SólheimaSkráning viðburðar í Staður og stund er áheimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist DOMO Bar | Balzamersveitin Bardukha heldur útgáfutónleika á DOMO, Þingholts- stræti 5. Bardukha skipa Hjörleifur Vals- son, Ástvaldur Traustason, Birgir Braga- son og Steingrímur Guðmundsson. Sérstakur gestur Tatu Kantomaa. Tónleik- arnir hefjast kl. 22. Aðgangseyrir kr. 1.000. Fella- og Hólakirkja | Kór kirkjunnar flytur Gloria og Magnificat eftir Antonio Vivaldi sunnudaginn 26. nóv. kl. 17. Einsöngvarar verða Viera Manasek sópran, Sólveig Sam- úelsdóttir messósópran, Guðrún Finn- bjarnardóttir alt og Stefán Ólafsson tenór. Miðaverð kr. 1000. Glerárkirkja | Kvennakórinn Embla verður með tónleika laugardaginn 25. nóv. kl. 17 þar sem flutt verða verk eftir Heitor Villa- Lobos, Gustav Mahler og Atla Heimi Sveinsson. Félagar úr kórnum syngja ein- söng og Aladár Rácz leikur með á píanó. Stjórnandi er Roar Kvam. Græni hatturinn | Silver eru amerísk/ íslenskir tónleikar með Védísi Hervöru og Seth Sharp í fararbroddi laugardag kl. 21. Silver samanstendur af bæði íslenskum og amerískum dægur- og þjóðlagaperlum sem tvinnast saman og segja sögu af von, ást og forvitni. Miðaverð er 1.500 kr. og miða- sala byrjar klukkutíma fyrir tónleika. Laugarborg í Eyjafirði | Karlakór Eyja- fjarðar verður með tónleika í kvöld kl. 20.30, í tilefni af tíu ára afmæli kórsins. Gestasöngvari Kristjana Arngrímsdóttir. Píanó Daníel Þorsteinsson. Stjórnandi Petra Björk Pálsdóttir. Léttar veitingar. Neskirkja | Í kvöld kl. 20 mun tríó Agnars Más Magnússonar spinna í kringum nokkur þjóðlög og sálma ásamt því að flytja frum- samið efni. Ásamt Agnari skipar tríóið Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson bassaleik- ari og Einar Valur Scheving trommuleikari. Norræna húsið | Juri Fedorov harmoníku- leikari ásamt hljómsveit (Ásgeir Ásgeirs- son á gítar, Erik Quick á trommur og Þor- grímur Jónsson á bassa) leikar franska Variéte skemmtitónlist í sal Noræna Húss- ins í kvöld kl. 20. Miðaverð er 1.000 kr. Ekki er hægt að greiða með korti. Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur nem- endatónleika laugardaginn 25. nóv. kl. 14. Flutt verða verk eftir Mozart. Enginn að- gangseyrir. Stúdentakjallarinn | Föstudagsdjamm kl. 16.30. Hljóðfæraleikarar koma saman og leika af fingrum fram. Atvinnu- og áhuga- menn hvattir til að mæta og taka rispu. „Stoðþjónustu“- eða hrynsveit leggur grunn. Hana skipa Snorri Sigurðarson, trompet, Erik Quick, trommur, Valdimar K. Sigurjónsson, kontrabassa og Egill B. Hreinsson, píanó. Aðgangur ókeypis. Myndlist Anima gallerí | Helgi Þorgils Friðjónsson og Einar Falur Ingólfsson Portrett af stað. Artótek Grófarhúsi | Anna Hallin mynd- listarmaður sýnir teikningar og myndband. Café 17 (verslunin 17) | Mæja sýnir 20 ný málverk, flest eru lítil en hver mynd er æv- intýri út af fyrir sig. Café Karólína | Hanna Hlíf Bjarnadóttir með sýninguna „Puntustykki“ til 1. des. DaLí gallerí | Margrét I. Lindquist sýnir til 25. nóv. Opið á föstud. og laugard. kl. 14-18. Gallerí 100° | Sýning á myndlist í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Opið virka daga kl. 8.30-16. Gallerí Stígur | Myndlistarsýning Auðar Ingu Ingvarsd til 10. des. Opið þriðjud.- föstud. kl. 13-18 og laugardaga kl. 11-16. Gallerí Úlfur | Baldursgötu 11. Dagný Sif Einarsdóttir sýnir. Opið virka daga kl. 14-18. Hafnarborg | Baski (Bjarni S. Ketilsson) með sýningu á olíumálverkum og teikn- ingum í neðri sölum til 27. nóv. Hafnarborg | Ljósmyndarinn Spessi til 30. desember. Verkin eru úr væntanlegri bók sem mun bera titilinn „Locations“. Hjá Marlín | Birgir Breiðdal, Biggi, sýnir til 23. desember. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 8. janúar. Hún og Hún | Skólavörðustíg 17b. Sigrid Österby sýnir grafik-mósaík og tréskurð. i8 | Sýning Katrínar Sigurðardóttur, Stig. Opið þri-fös frá kl. 11-17 og laug. kl. 13-17. Jónas Viðar Gallerí | Kristinn G. Jóhanns- son sýnir grafík. Opið föstudaga og laug- ardaga 13- 18. Heimasíða www.jvs.is Kaffi Sólon | Unnur Ýrr Helgadóttir með myndlistasýningu til 24. nóv. Karólína Restaurant | Snorri Ásmundsson sýnir óvenjuleg málverk. Kling og Bang gallerí | Helga Óskarsdóttir og Kristinn Már Pálmason sýna. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur: Kristinn Már Pálmason sýnir málverkainnsetningu byggða á samþættingu ólíkra aðferða. Gryfja: Þráðlaus tenging.Kristín Helga Káradóttir sýnir myndbands-sviðsetningu. Arinstofa: Óhlutbundin verk í eigu safnsins. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14-17. Högg- myndagarðurinn er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning á boðs. 42 verk eftir 36 listamenn af öllum stærðum og gerðum. sjá www.skaftfell.is Smiðjan-Listhús | Sýning á verkum eftir Tolla til 30. nóv. Opið alla virka daga kl. 10- 18 og laugardag kl. 12-16. Allir velkomnir. Suðsuðvestur | Sýning Hrafnkels Sigurðs- sonar, Athafnasvæði, til 26. nóv. VeggVerk | Verkið Heima er bezt er blanda af málverki og pólitísku innleggi í anda hefðbundins veggjakrots. Til 25. nóv. Vinnustofa Katrínar og Stefáns | Text- ilvinnustofa Katrínar og Stefáns, Hlaðbæ 9, Reykjavík, verður opin næstu fjórar helgar. Unnið er með vaxteikningu (batik) sem er útfært í myndverkum með þjóðlegu ívafi og fatnað. Borðdúkar í ýmsum stærð- um, vesti úr ull og silki sem þæft er saman. Þjóðminjasafn Íslands | Greiningarsýning á ljósmyndum sem varðveittar eru í Myndasafni Þjóðminjasafnsins og ekki hef- ur tekist að bera kennsl á. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Tek- ið á móti hópum eftir samkomulagi. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Í tilefni af 20 ára vígsluafmæli Hallgrímskirkju er sýning í forkirkjunni um tilurð og sögu kirkjunnar sem Borgarskjalasafn hefur sett saman með sóknarnefnd og Listvina- félagi Hallgrímskirkju. Til. 30. nóv. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Gljúfrasteinn - Hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10-17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. www.gljufrasteinn.is Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik er miðlað með marg- miðlunartækni. Opið alla daga kl. 10-17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóð- deildar safnsins. www.landsbokasafn.is Sú þrá að þekkja og nema ... Sýning til heiðurs Jónas Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Upp á Sigurhæðir – Matthías Jochumsson var lykilmaður í þjóðbyggingu 19. aldar. Menn þekkja best sálmana, þjóðsönginn og Skugga-Svein, en skáldpresturinn lét eftir sig 28 bækur. Til 31. des Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns | Í húsnæði Seðlabankans að Kalkofnsvegi 1 hefur verið sett upp ný yfirlitssýning á ís- lenskum gjaldmiðli og öðru efni í eigu safnsins. Þar er einnig kynningarefni á margmiðlunarformi um hlutverk og starf- semi Seðlabanka Íslands. Gengið er inn um verkum Drafnar Friðfinnsdóttur (1946- 2000). Opið kl. 12-17 virka daga nema mánudaga. Listasafn Íslands | Sýningin Málverkið eft- ir 1980 í Listasafni Íslands rekur þróunina í málverkinu frá upphafi níunda áratugar tuttugustu aldar fram til dagsins í dag. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kan- adísk menningarhátíð í Kópavogi – 3 sýn- ingar á nútímalist frumbyggja í Kanada. Kaffistofa og safnbúð. Til 10. desember. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýning Sig- tryggs Bjarna Baldvinssonar á Listasafni Reykjanesbæjar. Sýningin nefnist Sog. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á verkum úr safneign. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Bandarísk list á 3. árþúsundinu. Margir af fremstu listamönnum Bandaríkjanna, fæddir eftir 1970, eiga verk á sýningunni. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýningu á verkum Hallsteins Sigurðssonar lýkur næsta sunnudag. Þann dag kl. 15 mun Jón Proppé heimspekingur og listgagnrýnandi leiða gesti um sýninguna. Listamaðurinn verður einnig á staðnum. Safnið og kaffi- stofan opin laugard. og sunnud. kl. 14-17. Listasalur Mosfellsbæjar | Sýning á verk- um Ólafar Oddgeirsdóttur „Táknmyndir“ til 9. des. Opið er frá 12-19 virka daga og frá kl. 12-15 laugardaga. Listasalurinn er stað- settur í Bókasafni Mosfellsbæjar, Kjarna. Lóuhreiður | Sýning Árna Björns í Lóu- hreiðrinu verður framlengd um óákveðin tíma. Árni sýnir olímálverk 70x100. Skaftfell | Sýning vegna Listmunaupp- Aðventudagar Sólheima hefjastnk. laugardag með fjölbreyttri dagskrá, en þetta er í fyrsta skipti sem þeir eru haldnir. Jólamarkaður Sólheima sem haldinn hefur verið undanfarin ár í Reykjavík, verður nú haldinn að Sólheimum í verslun- inni Völu – listhúsi þar sem öll fram- leiðsla íbúa er til sölu. Ýmsar uppá- komur verða á Sólheimum fram undir jól.Vinnustofur Sólheima verða opnar alla virka daga kl. 8–12 og kl. 13–17 og á laugardögum milli kl. 13– 18 á tímabilinu 25. nóvember til 16. desember. Verslunin Vala – listhús og kaffihúsið Græna kannan verða opin virka daga frá laugardeginum 25. nóv. til 17. des. nk. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá. Má þar nefna kennslu í gerð að- ventuljósa, kvikmyndasýningar og tónleika Helga Vals Ásgeirssonar nk. laugardag. Á sunnudag mun Björgvin Franzson skemmta á Grænu könn- unni kl. 15.30. Laugardaginn 2. des. mun Samkór Selfoss leiða almenna söngskemmtun í Grænu könnunni klukkan 15.30. Laugardaginn 9. des. verður gestum boðið upp á að steypa kerti. Þá verður brúðuleikhús í íþróttahúsinu klukkan 13.30 og nefnist það „Pönnukakan hennar Grýlu“. Síðar um daginn klukkan 15.30 verða tónleikar og upplestur á Grænu könnunni. Þar koma fram Kristjana Stefánsdóttir söngkona, Andrés Þór Gunnlaugsson gítarleikari og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson rithöfundur. Litlu jólin verða sunndaginn 10. desember undir tryggri stjórn Lions- klúbbsins Ægis. Hörpukórinn á Selfossi heldur aðventutónleika miðviku- daginn 13. des. í Sólheimakirkju klukkan 17.15. Laugardaginn 16. des. verða vinnustofur að vanda opnar milli kl. 13–18 og gestum boðið upp á að steypa kerti. Hera Björk söngkona verður síðan með tónleika á Grænu könnunni klukkan 15.30, þar sem hún syngur m.a. jólalög. Boðið verður upp sýningu í Ingustofu og tónlist meðan á aðventudögunum stendur. Sími - 564 0000Sími - 462 3500 MIÐASALA Í SMÁRABÍÓ OG DÝRIN TAKA VÖLDIN! Veiðitímabilið er hafið! Sýnd með íslensku og ensku tali Pulse kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Casino Royale kl. 5, 8 og 11 B.i. 14 ára Casino Royale LÚXUS kl. 5, 8 og 11 Borat kl. 6, 8 og 10 B.i. 12 ára Mýrin kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára Open Season m.ensku.tali kl. 4 og 6 Skógarstríð m.ísl.tali kl. 4 Casino Royale kl. 8 og 11-KRAFTSÝNING B.i. 14 ára Borat kl. 10 B.i. 12 ára Mýrin kl. 6 B.i. 12 ára Open Season m.ensku tali kl. 8 Skógarstríð m.ísl.tali kl. 6 “Besta Bond myndin í áraraðir.„ eeee V.J.V. Topp5.is “Besta Bond myndin frá upphafi...„ eeee Þ.Þ. Fbl. “Ein besta myndin frá upphafi... „ eeee S.V. Mbl. M.M.J. Kvikmyndir.com eeee Blaðið Þeir eru að fylgjast með þér Þeir eru að elta þig Horfðu í augun á þeim Og þú ert orðinn sýktur Sjáðu eina ógnvænlegustu mynd ársins óklippta í bíó ...ef þú þorir!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.