Morgunblaðið - 24.11.2006, Side 58
MYND KVÖLDSINS
REBUS: FLESHMARKET CLOSE
(Sjónvarpið kl. 21.45)
Sjónvarpsmynd um rannsókn-
arlögreglumanninn John Re-
bus, hugarsmíð skoska rithöf-
undarins Ians Rankins, sem á
sér marga aðdáendur hér-
lendis sem annars staðar.
Hann stikar sem fyrr um öng-
stræti Edinborgar í leit að
glæpalýð og gálgamat. THE BLUE YONDER
(Sjónvarpið kl. 20.10)
Ljúf fjölskyldumynd um ævintýri ellefu
ára stráks sem reynir að bjarga afa sínum
með tímaflakki til ársins 1927. HEIST
(Sjónvarpið kl. 22.55)
Ekki þverfótað fyrir gæðaleikurum í
margendursýndri meðalmynd um stórrán
og svik. LE DEVORCE
(Stöð 2 kl. 22.05)
Átök kynjanna og árekstrar nýja og
gamla heimsins verða aldrei sérstaklega
grípandi né fyndin þó ágætt hráefni sé til
staðar. Bókin sem Jhabvala byggir á, er
sögð fyndin og skemmtileg aflestrar en
þetta fræga þríeyki, Jhabvala, Merchant
og Ivory, er greinilega tekið að dala.
TERMINATOR 3: RISE OF THE MACHINES
(Stöð 2 kl. 24.00)
„Lokakaflinn“ tókst það vel að harðhaus
allra tíma varð ríkisstjóri í Kaliforníu.
POLTERGEIST 3
(Stöð 2 kl. 1.45)
Líkt og flestar framhaldsmyndir, hallar
undan fæti með hækkandi tölum og hroll-
urinn er löngu kulnaður.
TWO FAMILY HOUSE
(Stöð 2 bíó kl. 18.00)
Fyndið og notalegt gamandrama um
óvenjulegan heimilisföður sem kaupir
tveggja hæða hús í óþökk allra. Breytir
neðri hæðinni í skemmtistað og lætur
draumana rætast. FULL FRONTAL
(Stöð 2 bíó kl. 20.00)
Tengsl milli persónanna eru dregin upp á
lipran hátt. Virðist hafa ákveðið að stilla
sig inn á „óháða“ og „listræna“ stigið (þó
svo að hann hafi ekki náð að hrista af sér
stjörnufansinn), en frumleikinn og innsæ-
ið á þrotum. BE COOL
(Stöð 2 bíó kl. 22.00)
Gerir það sem hún getur til að vera svöl
kvikmynd, handritið er uppfullt af vís-
unum í Hollywood samtímans og ástand
afþreyingariðnaðarins. Travolta leikur
Travolta (og dansar) og hvert einasta
aukahlutverk er vermt af heimsfrægum
leikara. föstudagsbíó
Sæbjörn Valdimarsson
58 FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FM 95,7 LINDIN 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN 105,5 KISS 89,5 ÚTVARP LATIBÆR 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90,9 BYLGJAN 98,9 RÁS2 99,9/90,1
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Lára Oddsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt-
ur hlustenda. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind. (Aftur á sunnudags-
kvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón
Ormar Ormsson. (Aftur á sunnu-
dagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Margrét
Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Bréf til
Brands eftir Harald Bessason.
Höfundur les. (28:33).
14.30 Miðdegistónar. Sinfónía í D-
dúr nr.96, Kraftaverkasinfónían
eftir Joseph Haydn. Kammersveit
Evrópu leikur, Claudio Abbado
stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Aftur á morgun).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón-
list. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón:
Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Stórt í smáu. Umsjón: Jón
Hjartarson. (Frá því á laugardag)
(5:8).
20.10 Síðdegi skógarpúkanna. Um-
sjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir og
Viðar Eggertsson. (Frá því á
sunnudag).
21.05 Út um víðan völl: Í Stokk-
hólmsóperunni. Umsjón: Sveinn
Einarsson. (Frá því á sunnudag)
(8:10).
21.55 Orð kvöldsins. Salvar Geir
Guðgeirsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í
gær).
23.00 Kvöldgestir. Gestur Sæunn
Ósk Unnsteinsdóttir.
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum
rásum til morguns.
17.05
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Snillingarnir (11:18)
18.25 Ungar ofurhetjur
(Teen TitansI) (5:26)
19.00 Fréttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 Loftin blá (The Blue
Yonder) Bandarísk æv-
intýramynd frá 1985. Ell-
efu ára strákur ferðast í
tíma aftur til ársins 1927
og reynir að forða afa sín-
um frá stórslysi. Leik-
stjóri er Mark Rosman og
meðal leikenda eru Peter
Coyote, Huckleberry Fox
og Art Carney.
21.45 Rebus lögreglu-
fulltrúi (Rebus: Flesh-
market Close) Bresk
sakamálamynd byggð á
sögu eftir Ian Rankin um
John Rebus rannsókn-
arlögreglumann í Ed-
inborg. Hér fæst hann við
snúið mál sem hefst á því
að kúrdískur hælisleitandi
finnst myrtur. Leikstjóri
er Matthew Evans og
meðal leikenda eru Ken
Stott og Claire Price. At-
riði í myndinni eru ekki
við hæfi barna.
22.55 Ránið (Heist)
Bandarísk spennumynd
frá 2001 um ræn-
ingjagengi sem fremur
gimsteina- og gullrán fyr-
ir harðsvíraðan glæpa-
mann. Leikstjóri er David
Mamet og meðal leikenda
eru Gene Hackman,
Danny DeVito, Delroy
Lindo, Sam Rockwell og
Rebecca Pidgeon. Atriði í
myndinni eru ekki við
hæfi barna. e.
00.40 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and Beautiful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah
10.20 Ísland í bítið (e)
12.00 Hádegisfréttir
12.40 Neighbours
13.05 Valentína
14.35 Extreme Makeover:
Home Edition (Hús í and-
litslyftingu)
16.00 Nýja vonda nornin
16.20 Hestaklúbburinn
(Saddle Club)
16.45 Skrímslaspilið
17.05 Véla-Villi
17.15 Simpsons
17.40 Bold and Beautiful
18.05 Neighbours
18.30 Fréttir og veður
19.00 Ísland í dag
20.05 Freddie (I’ll Be
Homeless For Christmas)
20.30 X-Factor Stærsti
sjónvarpsviðburður í sögu
Stöðvar 2. Kynnir er Halla
Vilhjámsdóttir. Hver verð-
ur næsta poppstjarna Ís-
lands? Hver er með x-
faktorinn? Fylgist með frá
upphafi.
21.25 Balls of Steel (3:6)
22.05 Le Divorce (Skilnað-
urinn) Farsakennd stjörn-
um prýdd gamanmynd þar
sem gert er stólpagrín að
staðalmyndum, hvernig við
eigum til að alhæfa um
heilu þjóðernin og sér-
einkenni þeirra. Aðal-
hlutverk: Naomi Watts,
Kate Hudson og Jean-
Marie Lhomme. 2003.
24.00 Terminator 3: Rise of
the Mac (Tortímandinn 3)
01.45 Poltergeist 3
(Ærsladraugurinn 3)
03.20 Ísland í bítið e
04.40 Fréttir, Ísland í dag
06.15 Tónlistarmyndbönd
18.10 UEFA-keppnin (Ba-
yer Leverkusen - Totten-
ham)
19.50 Gillette Sportpakk-
inn (Gillette World Sport
2006)
20.20 Spænski boltinn -
upphitun (La Liga Report)
Upphitun fyrir alla leikina
í spænska boltanum sem
fram fara um helgina.
20.45 Meistaradeild Evr-
ópu - fréttaþáttur (Meist-
aradeild Evrópu frétta-
þáttur 06/07)
21.15 KF Nörd (KF Nörd)
(13:15)
22.00 Heimsmótaröðin í
Póker (Commerce Cas-
ino’s LA Poker Classic)
Snjöllustu pókerspilarar
veraldar koma saman á
heimsmótaröðinni.
23.30 Pro bull riding
(Omaha, NE - Omaha
Open
00.25 NBA 2005/2006 -
Regular Season Útsend-
ing frá leik í NBA deild-
inni í körfuknattleik.
06.00 Full Frontal
08.00 Magic Pudding
10.00 Elizabeth Taylor: Fa-
cets
12.00 Two Family House
14.00 Magic Pudding
16.00 Elizabeth Taylor: Fa-
cets
18.00 Two Family House
20.00 Full Frontal
22.00 Be Cool
24.00 Carried Away
02.00 Nueve reinas (Nine
Queens)
04.00 Be Cool
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Sigtið (e)
15.00 King of Queens (e)
15.30 Queer Eye for the
Straight Guy (e)
16.20 Beverly Hills
17.05 Rachael Ray
18.00 6 til sjö
19.00 Everybody Loves
Raymond (e)
19.30 Gegndrepa (e)
20.10 Surface - lokaþátt-
ur
21.00 The Biggest Loser
21.55 Law & Order: Crim-
inal Intent
22.50 Everybody Loves
Raymond
23.20 Masters of Horror
Hrollvekja kvöldsins
kallast Deer Woman.
Stranglega bönnuð börn-
um.
00.10 Sigtið (e)
00.40 C.S.I: Miami (e)
01.35 Close to Home (e)
02.20 C.S.I: New York (e)
03.10 Beverly Hills (e)
03.55 Tvöf.Jay Leno (e)
05.25 Óstöðvandi tónlist
18.00 Entertainment (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
20.00
20.45 The (e)
21.15 Skrekkur 2005
Upptaka frá úrslitakvöldi
Skrekks sem fram fór í
Borgarleikhúsinu síðast-
liðið þriðjudagskvöld. (e)
23.15 Till Death Do Us
Part: Carmen & Dave
23.45 Sirkus Rvk (e)
00.15 South Park (e)
00.45 Chappelle’s Show
(e)
01.15 Pepper (e)
02.00 X-Files (Ráðgátur)
(e)
02.45 The Player - NÝTT (e)
03.30 (e)
03.55 Tónlistarmyndbönd
07.00 Liðið mitt (e)
14.00 Wigan - Aston Villa
(frá 19. nóv)
16.00 Torino - Sampdoria
(frá 19. nóv)
18.00 Upphitun
18.30 Liðið mitt (e)
19.30 Sheff. Utd. - Man.
Utd
21.30 Upphitun (e)
22.00 Middlesbrough - Liv-
erpool (frá 18. nóv)
00.00 Upphitun (e)
00.30 Dagskrárlok
09.00 Freddie Filmore
09.30 Samverustund
10.30 Tónlist
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Skjákaup
13.30 T.D. Jakes
14.00 Vatnaskil
14.30 Blandað efni
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Skjákaup
20.00 Samverustund
21.00 Um trú og tilveru
21.30 Global Answers
22.00 R.G. Hardy
22.30 Við Krossinn
23.00 Skjákaup
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
skjár sport
útvarpsjónvarp
ANIMAL PLANET
12.00 Wild South America 13.00 Animal Cops Detroit
14.00 Animal Precinct 15.00 Crocodile Hunter 16.00
Miami Animal Police 17.00 The Planet’s Funniest Ani-
mals 18.00 Animals A-Z 18.30 Monkey Business
20.00 Meerkat Manor 21.00 Animal Cops Houston
22.00 Venom ER
BBC PRIME
12.30 The Good Life 13.00 Down to Earth 14.00
Casualty 15.00 Room Rivals 15.30 Garden Challenge
16.00 To Buy or Not to Buy 16.30 Houses Behaving
Badly 17.00 Keeping Up Appearances 17.30 The Go-
od Life 18.00 A Week of Dressing Dangerously 18.30
The Life Laundry 19.00 2 point 4 Children 20.00 The
Long Firm 21.00 The Kumars at Number 42 21.30
The League of Gentlemen
DISCOVERY CHANNEL
12.00 American Chopper 13.00 An MG is Born 13.30
Wheeler Dealers 14.00 Big, Bigger, Biggest 15.00 An-
atomy of a Formula One Team 16.00 Deadliest Catch
17.00 Rides 18.00 American Chopper 19.00 Myt-
hbusters 20.00 Brainiac - History Abuse 21.00 Biker
Build-Off 22.00 Deadliest Catch
EUROSPORT
15.15 Ski jumping 18.00 Football 19.30 Strongest
man 20.30 Stihl Timbersports Series 21.00 Poker
22.00 Football
HALLMARK
12.00 A Storm in Summer 13.45 Sea People 15.15
Shadows Of The Past 17.00 Locked in Silence 18.45
Early Edition IIi 20.30 Dead Zone 21.30 Law & Order:
Svu
MGM MOVIE CHANNEL
13.05 Three 14.50 One Special Victory 16.25 I’ll Take
Sweden 18.00 Youngblood 19.50 The Blue Lighting
21.20 Kidnapped
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 The Sea Hunters 13.00 Monkey Business
14.00 Air Crash Investigation 15.00 Megastructures
16.00 Mad Labs 17.00 Dogfight Over Mig Alley 18.00
The Sea Hunters 19.00 Monkey Business 20.00 Imp-
ossible Bridges 21.00 Mad Labs 22.00 Band of Brot-
hers
TCM
20.00 The Cincinnati Kid 21.45 Cool Breeze
NRK1
10.00 Siste nytt 10.05 Schrödingers katt 10.30 New-
ton 11.00 Siste nytt 11.05 Oddasat - Nyheter på
samisk 11.20 Distriktsnyheter / Siste nytt 15.05 Anne
fra Bjørkely 16.00 Siste nytt 16.03 VG-lista Topp 20
17.00 Siste nytt 17.10 Oddasat - Nyheter på samisk
17.25 VG-lista Topp 20 17.55 Nyheter på tegnspråk
18.00 Barne-tv 18.00 Kalle og Molo 18.20 Gjengen
på taket 18.40 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen
19.30 Norge rundt 19.55 På tråden med Synnøve
20.55 Nytt på nytt 21.25 Først & sist
NRK2
14.05 Svisj chat 14.10 Redaksjon EN 14.40 Kulturn-
ytt 14.45 Frokost-tv 17.00 VG-lista Topp 20 17.25 V-
cup hopp 18.00 Siste nytt 18.03 V-cup hopp 19.00
Dyreklinikken 19.30 Dyreklinikken 20.00 Siste nytt
20.05 Dok1: Sukkerslaver 21.00 Paradis 21.30
Saksofonisten Barney Wilen
SVT1
10.15 Reef Route 66 10.42 Grounded 10.45 Mellom
nytelse og smerte 12.00 Rapport 12.05 På spåret
14.00 Planeten 15.00 Argument 16.00 Rapport
16.10 Gomorron Sverige 17.00 Landgång 17.30 Sö-
derlund & Bie 18.00 Bolibompa: Höjdarna 18.30 Til-
lbaka till Vintergatan 19.00 Bobster: Fredagsröj
19.30 Rapport 20.00 Doobidoo 21.00 Fredagsbio:
Charlies änglar
SVT2
15.40 Veronica Mars 16.20 Brum, knaster och pip
17.20 Nyhetstecken 17.30 Oddasat 17.45 Uutiset
17.55 Regionala nyheter 18.00 Aktuellt 18.15 Go’k-
väll 19.00 Kulturnyheterna 19.10 Regionala nyheter
19.30 Junk 20.00 En film om med Anders Petersen
20.55 Teheran: Det var en gång 21.00 Aktuellt 21.25
A-ekonomi 21.30 Musikbyrån 22.00 Nyhets-
sammanfattning
DR1
10.05 Portræt af et lavtryk 10.30 Tidens tegn - tv på
tegnsprog 10.30 Børneblæksprutten 10.50 Kaffe-
pause 11.00 Viften 11.30 Læs for livet 12.00 TV Av-
isen 12.10 Penge: Syg af larm 12.35 Dagens Dan-
mark 13.00 Urt 13.20 Himlen over Danmark 13.50
Lægens bord 14.20 Danskernes Krønike - Vores børn
14.50 Nyheder på tegnsprog 15.00 TV Avisen med
Vejret 15.10 Dawson’s Creek 16.00 Boogie Listen
17.00 Barracuda 17.00 F for Får 17.05 Svampebob
Firkant 17.30 Amigo 18.00 Fjernsyn for dig 18.00
Hunni-show 18.15 Peddersen og Findus 18.30 TV Av-
isen med Sport og Vejret 19.00 Disney sjov 20.00
aHA! 21.00 TV Avisen 21.30 The Last Castle
DR2
17.00 Deadline 17:00 17.30 Kommissær Wycliffe
18.20 Mik Schacks Hjemmeservice 18.50 Historien
om kondomet 19.10 Den Kolde Krig 20.00 Tidsmask-
inen 20.50 Det var engang så brunt 21.10 Teatret ved
Ringvejen 21.40 Under kitlen 22.30 Deadline
ARD
10.35 Das schönste Geschenk meines Lebens 12.00
heute mittag 12.15 ARD-Buffet 13.00 ZDF-
Mittagsmagazin 14.00 Tagesschau 14.10 Rote Rosen
15.00 Tagesschau 15.10 Sturm der Liebe 16.00 Ta-
gesschau 16.10 Giraffe, Erdmännchen & Co. 17.00
Tagesschau um fünf 17.15 Brisant 17.47 Tagesschau
17.55 Verbotene Liebe 18.20 Marienhof 18.50 Zwei
Engel für Amor 19.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 19.50
Das Wetter im Ersten 19.55 Börse im Ersten 20.00 Ta-
gesschau 20.15 Der Untergang der Pamir 21.45 Ta-
tort
ZDF
10.30 Die Geliebte 11.15 Reich und Schön 12.00
heute mittag 12.15 drehscheibe Deutschland 13.00
zDF-Mittagsmagazin 14.00 heute - in Deutschland
14.15 Herzschlag - Das Ärzteteam Nord 15.00 heute -
Sport 15.15 Tierisch Kölsch 16.00 heute - in Europa
16.15 Julia - Wege zum Glück 17.00 heute - Wetter
17.15 Weltcup-Skispringen 19.00 heute 19.20 Wet-
ter 19.25 Forsthaus Falkenau 20.15 Stolberg 21.15
Unsere Besten - Lieblingsschauspieler
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir. Að loknum
fréttum er magasínþáttur.
Dagskráin er endursýnd á
klukkutíma fresti til morg-
uns.
Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00
Ósýnileg bókahilla
1.980,-