Morgunblaðið - 28.12.2006, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.12.2006, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2006 9 FRÉTTIR 75% laxa hafi verið sleppt sl. sumar. Með þessari aðgerð er nú skylt að sleppa öllum laxi sem veiðist í Laxá í Aðaldal, þar sem veitt og sleppt hefur verið síðustu ár á öðrum veiðisvæðum árinnar; Nesveiðum, Hrauni, Staða- og Múlatorfu. Þá er ennfremur skylt að sleppa veiddum laxi í Reykjadalsá, þverá Laxár. Nýir leigutakar Mýrar- kvíslar, annarrar þverár Laxár, hafa ákveðið að banna maðkinn og leyfa aðeins flugu. Þeir skylda veiðimenn þó ekki til að sleppa öllum afla. VEIÐIMENN verða í sumar skyld- aðir til að sleppa aftur öllum laxi sem veiðist á svæðum Laxárfélagsins í Laxá í Aðaldal. „Við höfum smám saman verið að fikra okkur yfir í þetta síðustu árin, þetta er lokaskrefið á því ferli,“ segir Orri Vigfússon, formaður Laxár- félagsins. Síðastliðin tvö ár hefur verið hvatt til að öllum laxi sem veiðist á svæðum félagsins sé sleppt, og skylt að sleppa tveggja ára laxi. Orri segir að um Veitt og sleppt í Aðaldal Morgunblaðið/Einar Falur Laxveiði Jón Helgi Vigfússon býr sig undir að sleppa í Laxá í Aðaldal. Á ÞORLÁKSMESSU barst Ferða- málastofu lítill pakki frá konu í Kanada. Þegar pakkinn var opnaður komu í ljós tveir litlir hraunmolar og bréf þar sem sagði meðal ann- ars eitthvað á þessa leið: „Á ævintýralegri ferð minni um Ísland í sumar valdi ég mér hraun- mola og tók með mér heim. Síðan ég kom heim hefur ógæfan elt mig. Mér var sagt frá því að á Hawaii væru ferðamenn varaðir við því að taka með sér hraunmola þar sem það ylli reiði guðanna að hrófla svo við náttúrunni og ógæfa myndi fylgja þeim sem það gerði. Ef til vill á þetta líka við á Íslandi þar sem bæði Ísland og Hawaii eru eld- fjallaeyjar. Því sendi ég hér með þá mola sem ég tók og skila þeim þannig aftur til þeirra heim- kynna.“ Ekki kemur raunar fram í sendi- bréfinu hvar á landinu hraunmol- arnir voru teknir en Ferðamála- stofa mun að sjálfsögðu verða við beiðni konunnar og skila náttúru Íslands þeim aftur. Frá þessu segir á vefsíðu Ferðamálastofu, sem finna má á slóðinni www.ferda- malastofa.is. Reiði guðanna vakin? Fáðu úrslitin send í símann þinn AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Laugavegi 53, s. 552 1555 TÍSKUVAL Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-16 25% afsláttur af samkvæmisfatnaði og pilsum Laugavegi 82, sími 551 4473 á horni Barónstígs Póstsendum Þú minnkar um eitt númer Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs árs og friðar Þökkum frábær viðskipti á árinu sem er að líða i i i l il i i i i i lí Starfsfólk Feminin Fashion www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 l i i i Opið laugardag 10-22, sunnudag 10-12 Þökkum viðskiptin á liðnum árum Foto-Harry og félagar, Kanaríeyjum Við sendum öllum viðskiptavinum okkar á Íslandi bestu jóla- og nýársóskir Fáanlegt í flestum apótekum, heilsu- búðum, Hagkaup og Fjarðarkaup. Nú er álagstími fyrir meltinguna! Pro-Gastro 8, eru GÓÐAR FRÉTTIR fyrir meltinguna og þarmaflóruna! 1 hylki 2svar á dag fyrir máltíð og minnst eitt glas af vatni er gott ráð til losna við flest meltingaróþægindi. Darmen Prófið nýju glæsilegu sokkabuxurnar Hagkaup-Debenhams - Árbæjar-apótek - Stasia Kringlan - Lífstykkjabúðin, FFC//Ice Fashion - ffc@internet.is - Simi 845 78 69 Stórar stærðir Stærð frá 52 til 80il Maxi comfort Lycra 40 denr HÆTTUM AÐ REYKJA! Þann 11. janúar byrja námskeið gegn reykingum á Lungna- og berklavarnadeild, Þönglabakka 1 í Mjóddinni. Um er að ræða stuðnings- og lyfjameðferð með hópfundum fjórum sinnum og síðan einstaklingsbundnu eftirliti í eitt ár. Námskeiðsgjald er 10 000 kr og 15 000 kr fyrir hjón. Þessi námskeið passa vel fyrir þá, sem ítrekað hafa reynt en ekki tekist að ná varanlegu reykbindindi. Tekið er á móti pöntunum í síma 585 1390 en einnig er unnt að skrá sig í lob@lob.hg.is Lungna- og berklavarnadeild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.