Morgunblaðið - 28.12.2006, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.12.2006, Blaðsíða 34
34 FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Bifvélavirki óskast Bílvogur ehf., sem er umboðsverkstæði í Kópavogi, óskar eftir að ráða vanan bifvéla- virkja til starfa sem fyrst. Upplýsingar í símum 564 1180, 864 8459 (Ómar) og 894 1181 (Björn). - Einn vinnustaður Menntasvið Borgarstjórinn í Reykjavík auglýsir lausa til umsóknar stöðu sviðsstjóra Menntasviðs Hlutverk og ábyrgðarsvið: • Ber ábyrgð á stjórnun, rekstri daglegri yfirstjórn og samhæfingu starfskrafta Menntasviðs í umboði menntaráðs. • Hefur frumkvæði og stýrir stefnumótunarvinnu í málaflokknum. • Forysta í þróun nýrra hugmynda og innleiðing nýrra hugmynda í málaflokknum. • Undirbýr mál fyrir menntaráð og ber ábyrgð á eftirfylgni með ákvörðunum ráðsins. • Ber ábyrgð á starfs- og fjárhagsáætlun Menntasviðs. • Tekur þátt í samstarfi yfirstjórnar borgarinnar. • Leiðir samstarf við aðra opinbera aðila í málefnum sviðsins innanlands og utan. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi æskileg. • Þekking og reynsla af stjórnun, rekstri og mannaforráðum. • Þekking og reynsla af stjórnun menntastofnana æskileg. • Leiðtoghæfileikar, skipulagshæfni og frumkvæði. • Þekking og reynsla af stefnumótunarvinnu. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu, einkum sveitarfélaga, æskileg. • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. • Hæfni í að koma fram og tjá sig bæði í tali og í skrifuðu máli. • Hæfni til að tjá sig á ensku og einu norrænu tungumáli. Borgarráð ræður í starfið að fenginni tillögu borgarstjóra. Borgarstjóri er yfirmaður sviðsstjóra Menntasviðs. Um laun og önnur starfskjör fer samkvæmt reglum um réttindi og skyldur stjórnenda hjá Reykjavíkurborg og ákvörðun kjaranefndar Reykjavíkurborgar. Umsóknum skal skilað til skrifstofu borgarstjóra í síðasta lagi 5. janúar n.k. merkt „Sviðsstjóri Menntasviðs“. Upplýsingar um starfið veitir Magnús Þór Gylfason, skrifstofustjóri borgarstjóra, og Kristbjörg Stephensen, starfandi borgarritari. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Sviðsstjóri Menntasviðs Hlutverk Menntasviðs er að veita börnum og unglingum í borginni bestu mögulegu menntun á hverjum tíma og að vera faglegt forystuafl í menntamálum á vegum Reykjavíkurborgar. Í því felst undirbúningur stefnumótunar í menntarmálum, áætlanagerð, samhæfing og samþætting á sviðinu, eftirlit og mat á árangri og þróun skólastarfs. Menntasvið ber einnig ábyrgð á fullorðinsfræðslu á vegum Reykjavíkurborgar, samningum við einkarekna skóla og samskiptum við önnur skólastig. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Áshamar 63, 218-2513, þingl. eig. Sverrir Fannbergsson, gerðarbeiðendur Áshamar 63, húsfélag, Íbúðalánasjóður og Vest- mannaeyjabær, miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:00. Hásteinsvegur 52, 218-3650 (Db. Þuríðar M. Georgsdóttur), þingl. eig. Db. Þuríðar M. Georgsdóttur, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 27. desember 2006. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eig- num: Austurvegur 17, fastnr. 216-8283, Seyðisfirði, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:00. Austurvegur 17, fastnr. 216-8284, Seyðisfirði, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:00. Bjarkargrund 1, Fljótsdalshéraði, fastnr. 221-7124, þingl. eig. Helgi Hrafnkelsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:00. Botnahlíð 28, fastnr. 216-8379, Seyðisfirði, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:00. Dalbakki 9, fastnr. 216-8405, Seyðisfirði, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:00. Fjarðarbakki 8, fastnr. 216-8515, Seyðisfirði, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:00. Fjarðarbakki 6, fastnr. 216-8514, Seyðisfirði, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:00. Hafnargata 32, Seyðisfirði, fastnr. 216-8571, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:00. Hafnargata 32, Seyðisfirði, fastnr. 216-8572, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:00. Kelduskógar 1-3, Fljótsdalshéraði, fastnr. 226-5042, þingl. eig. Ingi- björg Magdalena Överby, gerðarbeiðandi Tannlæknastofan á Egilsstöðum, miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:00. Kelduskógar 1-3, Fljótsdalshéraði, fnr. 226-5038, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Kelduskógar 1-3, húsfélag og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:00. Kelduskógar 1-3, Fljótsdalshéraði, fnr. 226-5037, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðandi Kelduskógar 1-3, húsfélag, miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:00. Kelduskógar 1-3, Fljótsdalshéraði, fnr. 226-5036, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðandi Kelduskógar 1-3, húsfélag, miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:00. Kelduskógar 1-3, Fljótsdalshéraði, fnr. 226-5039, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Kelduskógar 1-3, húsfélag og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:00. Merki, Borgarfirði-eystra, landnr. 157-261, 16,67% eignarhl. gerðarþola, þingl. eig. Unnar Heimir Sigursteinsson, gerðarbeiðandi Rafmiðlun hf., miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:00. Múlavegur 41, Seyðisfirði, fastnr. 216-8688, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:00. Múlavegur 41, fastnr. 216-8683, Seyðisfirði, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:00. Múlavegur 41, fastnr. 216-8684, Seyðisfirði, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:00. Múlavegur 41, fastnr. 216-8685, Seyðisfirði, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:00. Múlavegur 41, fastnr. 216-8687, Seyðisfirði, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:00. Múlavegur 41, fastnr. 216-8690, Seyðisfirði, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:00. Steinholt 16, Vopnafirði, fnr. 217-2074, þingl. eig. Sigurbjörg Árný Björnsdóttir og Vigfús Davíðsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Stormsker ehf., miðvikudaginn 3. janúar 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 27. desember 2006. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 4. janúar 2007 kl. 9:30 á eftirfarandi eignum: Ásavegur 7, 218-2374, þingl. eig. Auður Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf. Bárustígur 11, 218-2625, þingl. eig. Dominik Lipnik, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vestmannaeyjabær. Brattagata 11, 218-2783, þingl. eig. Klara Tryggvadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Vátryggingafélag Íslands hf. Eva VE-51 (skipaskrárnúmer 6707) 50% eignarhl. gþ., þingl. eig. Guðlaugur Valgeirsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi. Faxastígur 4, 218-3204, þingl. eig. Íris Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 27. desember 2006. Tilkynningar Snæfellsbær Auglýsing um breytingu á aðalskipu- lagi Snæfellsbæjar 1995- 2015 Með vísan í 18. grein skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 er auglýst eftir athugasemdum við breytingu á Aðalskipulagi Snæfellsbæjar 1995–2015, Forna Fróðá. Breytingartillagan er þannig að 1,4 ha svæði í landi Fornu Fróðár sem áður var ætlað til landbúnaðarnota er nú ætlað fyrir frístunda- byggð. Þar er gert ráð fyrir fjórum allt að 80 fer- metra frístundahúsum. Framtíðarvegastæði um Fróðárheiði er leiðrétt að tillögum Vegagerðar niður undir Axlartagls- foss en fellt niður þar norður um land Fornu Fróðár. Breytingartillagan verður til sýnis á bæjarskrif- stofu Snæfellsbæjar, Snæfellsási 2 frá og með 28. desember 2006 nk. til 25. janúar 2007. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athuga- semdum er til 10. feb. 2007. Athugasemdir ef einhverjar eru skulu vera skrif- legar og berast bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar, Snæfellsási 2. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Smári Björnsson, skipulags- og byggingarfulltrúi Snæfellsbæjar. Snæfellsbær Auglýsing um deiliskipulag fyrir Fornu Fróðá, Snæfellsbæ Tillaga að deiliskipulagi Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 með síðari breytingum auglýs- ist hér með tillaga að eftirfarandi deiliskipulagi fyrir frístundasvæði og reit fyrir bílskúr við Fornu Fróðá, Snæfellsbæ, í samræmi við aug- lýsta tillögu að breyttu aðalskipulagi fyrir Fornu Fróðá. Á deiliskipulagssvæðinu er gert ráð fyrir bygg- ingu fjögurra frístundarhúsa og bílskúrs. Að- koma að Fornu Fróðá er frá Snæfellsnesvegi rétt austan við Fróðárheiðarveg og tengjast nýbyggingar núverandi afleggjara. Við frístunda- húsin er gert ráð fyrir sameiginlegu bílastæði þar sem gerð verði tvö bílastæði fyrir hvert hús og akfærum göngustíg að húsunum. Breytingartillagan verður til sýnis á bæjarskrif- stofu Snæfellsbæjar, Snæfellsási 2 frá og með 28. desember 2006 nk. til 25. janúar 2007. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athuga- semdum er til 10. feb. 2007. Athugasemdir ef einhverjar eru skulu vera skrif- legar og berast bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar, Snæfellsási 2. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillög- una fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Smári Björnsson, skipulags- og byggingarfulltrúi Snæfellsbæjar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.