Morgunblaðið - 28.12.2006, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 28.12.2006, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar Dýrahald English Springer Spaniel hvolpar til sölu Upplýsingar í síma 661 6892. Fæðubótarefni Heilbrigði-hollusta-árangur! Herbalife leggur grunninn. Ráðgjöf og stuðningur alla leið. Hanna hjúkrunarfræðingur. S. 557 6181/897 4181. www.internet.is/heilsa Heilsa Betri heilsa - betra líf! Þú léttist með Herbalife. Persónuleg ráðgjöf og stuðningur. S. 892 8463 og 868 4884. REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI Notuð er m.a. dáleiðsla og EFT (Emotional Freedom Techniques). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . Húsnæði í boði Hafnarstræti, Akureyri. 118 m² íbúð við Hafnarstræti, Akureyri, til sölu/leigu. Suðursvalir. Ásett verð 15, 3 m. Upplýsingar 896 1263 eða eygloa@hotmail.com. Atvinnuhúsnæði Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas- öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í síma 896 9629. Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir og endurnýjun raflagna. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is Byggingavörur Ökukennsla www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Bílar Landcruiser árg. '03 Frábær bíll...möguleg skipti. Uppl. í s. 840 5833. Til sölu Land Cruiser VX Dísel. árg.10/04. Ekinn 58 þús. Litur grænn. Verð 5,1 millj. Engin skipti. Uppl. í síma 892 1474. Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Góður í vetrarakstur. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. MEÐAL 38 nýstúdenta sem útskrif- uðust frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ 20. desember sl. voru nokkrir sem luku námi eftir þriggja og hálfs árs nám. Þeir voru í svo- nefndum HG-hóp sem starfar undir kjörorðunum Hópur – hraði – gæði. Í fréttatilkynningu segir að þessi hópur þjóni sterkum nemendum. „Áhugi og dugnaður þessara nem- enda hefur verið smitandi fyrir alla nemendur skólans. Úr HG-hópnum kom dúx skólans, Hrefna Bóel Sig- urðardóttir, stúdent á nátt- úrufræðibraut. Hún lauk námi með frábærum árangri með 9,77 í með- aleinkunn.“ Nemendur úr nýstofn- uðum Gospelkór Jóns Vídalíns sungu við útskriftarathöfnina. Þor- steinn Þorsteinsson skólameistari hvatti nemendur til að rækta með sér gagnrýna hugsun, visku, hóf- semi og réttlæti. Inga Lind Karls- dóttir, formaður skólanefndar, gat þess að nú stæði til að byggja við skólann. Guðlaug Erla Magnúsdóttir flutti ávarp fyrir hönd nýstúdenta. Morgunblaðið/Golli Brautskrán- ing stúdenta frá FG NEMENDUR og starfsfólk Smára- skóla afhentu Barna og unglingageð- deild Landsspítalans jólagjöf nýlega. „Við völdum að færa BUGL gjöf þar sem nemendur við skólann hafa þurft á þjónustu BUGL að halda. Það er okkur sönn ánægja að færa stofnuninni afþreyingarefni að verð- mæti 103.260 kr.,“ segir í fréttatil- kynningu. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Jólagjöf Ari Hjálmarsson tekur við gjöfinni úr hendi Þóru Bjargar Ragn- arsdóttur, formanns nemendafélagsins, með henni eru Valgerður Snæland Jónsdóttir skólastjóri og Dagbjört Þorsteinsdóttir kennari. Nemendur og starfsfólk Smáraskóla styrkja BUGL Lausnir á jólaskákþrautum c) 1. …Kc6 2. Dg4 ( hótar 3. Dd7 mát ) Kb7 3. Dc8 mát. d) 1. …Ke6 2. Dxa4 ( hótar 3. Dd7 mát ) Kf7 3. De8 mát. Skákþraut nr. 6 – Hvítur mátar í 3. leik. Sjá stöðumynd 6. 1. Hh4 a) 1. …Ka4 2. Dh3 Kb5 3. Dd7 mát. b) 1. …Kc6 2. Dd1 Kc7 ( eða 2. … Kb5 3. Dd7 mát ) 3. Hc4 mát. Friðriksmót Landsbanka Íslands Friðriksmótið – Hraðskákmót Ís- lands 2006 fer fram í aðalútibúi- Landsbankans í Austurstræti laugar- daginn 30. desember nk. kl. 13. Mótið er öllum opið meðan húsrúm leyfir, en þátttakendur eru hvattir til að skrá sig í tölvupósti á netfangið siks@simnet.is fyrir kl. 10 á laugar- dag. Tefldar verða 15 umferðir með 5 mínútna umhugsunartíma á mann og er reiknað með að mótinu ljúki um kl. 16. Þetta er þriðja árið í röð sem Landsbanki Íslands og Skáksamband Íslands standa fyrir Friðriksmótinu í skák, en mótið er haldið til heiðurs fyrsta stórmeistara Íslendinga, Frið- riki Ólafssyni. Margir af sterkustu stórmeisturum landsins hafa undan- farin ár teflt til heiðurs Friðriki og bú- ist er við að ýmsir af mestu skák- meisturum landsins verði með á laugardag. Sigurvegari mótsins í ár hlýtur tit- ilinn „Hraðskákmeistari Íslands 2006“. Áhorfendur velkomnir. Landsbankinn og Skáksamband Íslands. Í AÐFANGADAGSBLAÐI Morg- unblaðsins voru birtar sex jólaskák- þrautir. Hér koma lausnir á þeim. Skákþraut nr. 1 – Hvítur mátar í 2. leik. Sjá stöðumynd 1. 1. Da2 a) 1. …Kg4 2. Dg2 mát; 1. …Kg6 2. Dg8 mát. b) 1. …Bh5-g4, f3, e2, d1 2. Dg8 mát; 1. …Bh5-g6, f7, e8 2. Dg2 mát. Skákþraut nr. 2 – Hvítur mátar í 2. leik. Sjá stöðumynd 2. 1. He4+ a) 1. …dxe4 2. Dd6 mát. b) 1. …Kxe4 2. De3 mát. c) 1. …Bxe4 2. Dc3 mát. d) 1. …Kc5 2. Dc7 mát. Skákþraut nr. 3 – Hvítur mátar í 3. leik. Sjá stöðumynd 3. 1. Df1 a) 1. …g3 2. Rg6+ hxg6 3. Dh3 mát. b) 1. …h6; 1. …h5 2. Db1 og 3. Dh7 mát eða 3. Dxa1 mát. c) 1. …Bb2 2. Db1 og 3. Dxh7 mát eða 3. Dxb2 mát; d) 1. …Bc3, d4 2. Dd3 og 3. Dxh7 mát eða 3. Dxc3, d4 mát. e) 1. …Be5, f6 2. Df5 og 3. Dxh7 mát eða 3. Dxe5, f6 mát. Skákþraut nr. 4 – Hvítur mátar í 3. leik. Sjá stöðumynd 4. 1. Da5 1. …h6 2. De1 hxg5 ( eða 2. … Kxg5 3. De5 mát ) 3. Dh1 mát. Skákþraut nr. 5 – Hvítur mátar í 3. leik. Sjá stöðumynd 5. 1. Dd1 a) 1. …bxa3 2. Dxa4 og 3. Dd7 mát. b) 1. …b3 2. Dg4 og 3. Dd7 mát. Helgi Ólafsson. helol@simnet.is Stöðumynd 6. Stöðumynd 5. Stöðumynd 4. Stöðumynd 3. Stöðumynd 2. Stöðumynd 1. Í STAÐ þess að senda viðskipta- vinum sínum hefðbundin jólakort í ár hefur Deloitte ákveðið að láta andvirði þeirra renna til Krabba- meinsfélagsins. Deloitte styrkir Krabbameins- félagið um kr. 500.000 sem renna til verkefnis á vegum þess, „Ferðin yf- ir Grænlandsjökul“. Marta Guðmundsdóttir mun fyrir Íslands hönd ganga yfir Græn- landsjökul. Jólakortastyrkur Frá vinstri: Þorvarður Gunnarsson, framkvæmdastjóri Deloitte, Marta Guðmundsdóttir, konan sem ætlar að fara yfir Grænlands- jökul, Sigrún Ragna Ólafsdóttir, stjórnarformaður Deloitte, og Sigurður Björnsson, formaður Krabbameinsfélags Íslands. Deloitte styrkir Krabba- meinsfélagið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.