Morgunblaðið - 28.12.2006, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.12.2006, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2006 41 dægradvöl Skólar og námskeið Laugardaginn 6. janúar fylgir Morgunblaðinu glæsilegt sérblað um Skóla og námskeið. Háskólanám og endurmenntun við háskóla landsins. Verklegt nám af ýmsu tagi. Listnám, söngur, dans, tónlist og myndlist. Nám erlendis. Kennsluefni, bókasöfn og margt fleira. Meðal efnis er: Auglýsendur! Pöntunartími er fyrir kl. 12.00 miðvikudaginn 3. janúar 2007 Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Bd7 6. f3 e5 7. Rb3 Be7 8. Be3 O-O 9. Dd2 a5 10. a4 Ra6 11. Bb5 Rb4 12. O-O Be6 13. Hfd1 d5 14. exd5 Rfxd5 15. Rxd5 Bxd5 16. Df2 Dc8 17. Rc5 Bc6 18. Rd7 Bxb5 19. axb5 Dxc2 20. Rxf8 Bxf8 21. Hac1 Db3 22. De2 Rd5 23. Dd3 Dxd3 24. Hxd3 Rxe3 25. Hxe3 f6 26. b6 Ha6 27. Hb3 Bd6 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti í Belgrad. Snorri G. Bergsson (2.334) hafði hvítt gegn Marko Maksimovic (2.138). 28. Hc7! h5 hvítur hefði einnig staðið til vinnings eftir 28. …a4 29. Hb5. Lok skákarinnar urðu: 29. Hxb7 Bb4 30. Kf1 Ha8 31. Hd3 Hc8 32. Hc7 og svartur gafst upp. Snorri og Róbert Harðarson voru einu Íslendingarnir á mótinu. Róbert fékk 4½ v. af 9 og varð í 95. sæti af 217 keppendum en Snorri fékk 4 v. og hafnaði í 114. sæti. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Klessulega. Norður ♠ÁK752 ♥-- ♦1065 ♣ÁD876 Vestur Austur ♠G963 ♠D104 ♥K872 ♥Á1093 ♦DG97 ♦842 ♣10 ♣G95 Suður ♠8 ♥DG654 ♦ÁK3 ♣K432 Suður spilar 7♣ og fær út tígul- drottningu. Þetta er metnaðarfull alslemma, svo ekki sé fastar að orði kveðið. En ef allt liggur eins og klessa er hægt að skrapa saman þrettán slögum. Til að byrja með tekur sagnhafi ÁK í tígli, ÁK í spaða og hendir tígli heima. Stingur svo tígul, hjarta í borði og spaða heima. Hann trompar aftur hjarta og spilar fjóra spaðanum úr borði. Ef austur fylgir lit verður sagnhafi að trompa með kóng og taka ÁD í laufi í von um 2-2 legu. Fimmti spaðinn verður þá þrettándi slagurinn. En hér á austur þrjá spaða og mun annaðhvort henda hjarta eða trompa. Ef hann hendir hjarta, trompar suður smátt og víxl- trompar afganginn. Og ef austur trompar, yfirtrompar sagnhafi og tek- ur ÁD í laufi. Þrettán slagir. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 merkjamálið, 8 ræsi, 9 kvenfuglinn, 10 greinir, 11 talar um, 13 elda, 15 drukkna, 18 orkaði á, 21 þegar, 22 botnfall, 23 hornspýt- unnar, 24 borgin- mennska. Lóðrétt | 2 smyrsl, 3 fékkst, 4 púkans, 5 bandaskó, 6 hæðir, 7 draga andann, 12 reið, 14 hestur, 15 fægja, 16 þvo, 17 ilmur, 18 kuldastraum, 19 eru í vafa, 20 viljuga. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 bófar, 4 bylta, 7 glært, 8 nárum, 9 tog, 11 róar, 13 fimm, 14 ylgur, 15 þökk, 17 Írak, 20 urt, 22 rófur, 23 álkan, 24 korði, 25 nemur. Lóðrétt: 1 bogar, 2 flæða, 3 rétt, 4 bing, 5 lærði, 6 aum- um, 10 orgar, 12 ryk, 13 frí, 15 þorsk, 16 kæfir, 18 rík- um, 19 kænur, 20 urgi, 21 tákn. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 FL Group hefur eignast nær 6%hlut í móðurfyrirtæki stærsta flugfélags heims. Hvaða félag er það? 2 Kvikmyndin Köld slóð, sem frum-sýnd verður í vikunni, hefur verið seld sænsku dreifingarfyrirtæki. Hver leikstýrir myndinni? 3 Alan Pardew knattspyrnustjóri,sem rekinn var frá West Ham, var ekki lengi atvinnulaus. Við hvaða félagi tók hann? 4 Lögregla höfuðborgarsvæðisinstekur til starfa 1. janúar nk. Hver er hinn nýi lögreglustjóri henn- ar? Svar: Stefán Eiríksson. Svör við spurningum gærdagsins: 1. Prímadonnutenór lét sig hverfa af sviði á miðri sýningu í Scala-óperunni á dög- unum. Hver var þetta? Svar: Roberto Alagna. 2. Bein útsending var í fyrsta sinn á vefvarpi mbl.is á fimmtudag. Hvaðan var sent? Svar: Frá flóðunum í Ölfusá á Sel- fossi. 3. Lyfjafyrirtækið Actavis hefur keypt enn eina verksmiðjuna erlendis. Hvar nú? Svar: Á Indlandi. 4. Hver er nú markahæstur í DHL-deildinni í handknatt- leik og hvar leikur hann? Svar: Valdimar Þórsson, með HK. Spurt er … ritstjorn@mbl.is   

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.