Morgunblaðið - 05.01.2007, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.01.2007, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF Loftvarnaræfing í kvöld. Minnum á loftvarnarbyrgið í kjallara okkar í Lands- bankahúsinu Austurstræti. VIRKJUM KRAFT K V E N N A 8:00 Morgunverður og skráning 8:30 Setning Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra 8:45 Leiðtoginn Svafa Grönfeldt, nýr rektor HR 9:05 Konur sem Elín Sigfúsdóttir, framkvæmdastjóri stjórnendur fyrirtækjasviðs Landsbanka Íslands hf. – umræður Hafdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Lauga Spa Hrönn Greipsdóttir, hótelstjóri Radisson SAS Hótel Sögu Steinunn Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Glitnis í London 9:50 Kaffi 10:20 Skyldur og ábyrgð Lilja Dóra Halldórsdóttir, stjórnarmanna í hlutafélögum lögfræðingur, MBA, aðjúnkt við viðskiptadeild HR 10:40 Konur og stjórnarseta Hildur Petersen, stjórnarformaður SPRON og ÁTVR 10:50 Val í stjórnir Benedikt Jóhannesson, – umræður framkvæmdastjóri Heims hf. Jafet S. Ólafsson, stjórnarmaður VBS fjárfestingabanka hf. Þorkell Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs HR 11:35 Samantekt námsstefnustjóra Námsstefnustjóri er Þóranna Jónsdóttir framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Vistor. Þátttökugjald kr. 2.500 með morgunverði og kaffi. Skráning á vef Samtaka atvinnulífsins – www.sa.is Fimmtudaginn 11. janúar 2007 kl. 8:00-12:00 Námsstefna á Hótel Nordica um konur og stjórnun fyrirtækja � �� � �� � �� �� � �� � � � �� � � � � � % +, !  - ! .! +, /. 0 -/ 1                           !"  #   $ ## %   "&     ' #  ( ) # * + , - . /+ ' #  & -' # , -  0   0  "    1   2$3 4 "54'  6  ! " # )7  " +   8  -   (-+  8  -   9: 5  ;0< $ =>   =>+++ 3 %3  ? %3  $ "%    &' 14 * + 13 -   ()*+    ($  -  ( 35   ,                                                                    (- 2 3#  - + ='3 @ # - +A .  1                                                 2 2    2 2 2                      2   2 2                      2 2   2   ?3#  @ #B =( C  +   "5%- 3#         2 2  2 2 2  1@3  3# 3 9 - D 1E       F F "=1) G<       F F HH ;0< 1 ##      F F ;0< . % 9##    F F 8H)< GI J      F F Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is STÆRSTI banki heims, Citygroup mælir með kaupum á bréfum Kaup- þings banka í nýju verðmati sínu en þetta er í fyrsta sinn sem Citygroup birtir greiningu á íslenskum banka. Sérfræðingar Citygroup telja virði Kaupþings banka vera á bilinu eitt þúsund til 1.036 krónur á hlut, allt eftir því hvað matsaðferðum sé beitt en gengi bréfa Kaupþings var 841 króna á hlut (2. janúar) þegar matið var gert eða um fimmtungi lægra. Skörp hækkun Gengi bréfa Kaupþings banka hækkaði skarpt í Kauphöll Íslands eftir að verðmat Citygroup birtist eða um meira en 3% og svipað gilti raunar einnig um gengi bréfa Landsbankans. Greiningardeild Glitnis taldi hækkun á gengi bréfa Landsbankans vera vísbendingu um að fjárfestar teldu líkur á að erlend- ir greinendur væru jákvæðari í garð íslensku bankanna en menn höfðu áður talið. Að mati sérfræðinga Citygroup eru bréf Kaupþings banka um 15– 20% ódýrari en bréf í flestum öðrum norrænum bönkum þegar miðað sé við væntan hagnað þessa árs og ársins 2008. Þá séu vaxt- arhorfur hjá Kaupþingi banka mun meiri, frumkvöðlaandi einkenni stjórnendurna sem einnig eigi um- talsverðan hlut í bankanum og hlutabréfaáhætta Kaupþings banka sé nú að verða vel þekkt stærð. Citygroup dregur ekki dul á að meiri áhætta felist í því að fjárfesta í Kaupþingi banka en mörgum öðr- um norrænum bönkum, m.a. vegna sess hve háður hann sé lánamörk- uðum um fjármögnun og eins því hversu þungt gengishagnaður hafi vegið í afkomunni og eins hafi sveiflur einkennt gengi bréfa bank- ans. Í niðurstöðum sérfræðinga City- group er bent á að starfsemi og tekjumyndun Kaupþings banka sé orðin mjög dreifð samfara miklum vexti á liðnum árum, einkum í Skandinavíu, Bretlandi og Lúxem- borg og reiknað sé með að tekjur af erlendri starfsemi verði um 70% af heildartekjum á þessu ári. Citygroup mælir með kaupum í Kaupþingi Í HNOTSKURN » Greining Citygroup áKaupþingi banka er afar ýtarleg og telur skýrsla City- group 72 blaðsíður. » Fastlega má gera ráð fyr-ir að mat Citygroup á Kaupþingi banka muni auka áhuga erlendra fjárfesta á hlutabréfum bankans. » Von er á fleiri skýrslumfrá stórum erlendum fjár- málafyrirtækjum á næstu vik- um og mánuðum um Kaupþing banka, meðal annars frá Morgan Stanley. BAUGUR hefur endurskipulagt og endurfjármagnað bresku skart- gripakeðjuna Goldsmiths, að því er segir í frétt á fréttaveitu Telegraph. Baugur keypti Goldsmiths árið 2004 fyrir 110 milljónir punda, jafngildi 15 milljarða króna, en í fréttinni segir að Baugur hafi auk þess sett 28 millj- ónir punda í rekstur keðjunnar eða sem svarar 3,8 milljörðum króna. Þá hafi 34 milljóna punda láni verið breytt í forgangshlutabréf. Haft er eftir framkvæmdastjóra Goldsmiths, Jurek Piasecki, í frétt Telegraph að jólasalan hafi gengið mjög vel á síðasta ári. Tap hefur hins vegar verið á rekstri Goldsmiths en smásala í skartgripum hefur átt erf- itt uppdráttar undanfarið, m.a. vegna hækkandi verðs á gulli og minnkandi eftirspurnar. Baugur endurfjár- magnar Goldsmiths HALLI á vöruskiptum á síðasta ári nam um 134 milljörðum króna og hef- ur hallinn aldrei verið meiri eða um 12% af vergri landsframleiðslu. Árið 2005 var halli á vöruskiptum 94,5 milljarðar króna sem þýðir að aukn- ingin milli ára er um 13%, leiðrétt fyr- ir gengisáhrifum. Árið 2004 nam hall- inn hins vegar 33,9 milljörðum króna. 9 milljarða halli í desember Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar var útflutningur í des- ember 19 milljarðar en innflutningur 28 milljarðar. Vöruskiptajöfnuður var því óhagstæður um 9 milljarða sam- anborið við 13,5 milljarða í nóvember sl.. Samkvæmt bráðabirgðatölum fyr- ir desember árið 2005 var vöruskipta- jöfnuður óhagstæður um 9,4 milljarða króna. Methalli á vöruskiptum á síðasta ári
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.