Morgunblaðið - 20.02.2007, Síða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
KVIKMYNDIN Pursuit of Happy-
ness náði fyrsta sæti Íslenska bíól-
istans í seinustu viku en fékk ekki að
sitja þar lengi því tvær nýjar myndir
komust upp fyrir hana um nýliðna
helgi.
Eftir helgina 16. til 18. febrúar sit-
ur myndin Ghost Rider í fyrsta sæti
Íslenska bíólistans en hún var frum-
sýnd á föstudaginn. Í Ghost Rider
segir frá Johnny Blaze sem seldi
Mefistótelesi ungur sál sína til að
reyna að bjarga deyjandi föður sín-
um. Þegar Blaze hittir æskuástina
sína, Roxanne, langar hann að losna
úr prísundinni og fær það með einu
skilyrði drottnara síns; að hann ger-
ist Ghost Rider, yfirnáttúrulegur út-
sendari réttlætis og hefndarverka.
Það voru 3.939 manns sem sáu
Ghost Rider í bíó um helgina en
1.552 skelltu sér á Hannibal Rising
sem var líka frumsýnd um helgina
og komst strax upp í annað sæti bíól-
istans. Í henni fá áhorfendur að
kynnast myrkri fortíð Hannibals
Lecter sem hefst í Litháen á tímum
síðari heimsstyrjaldarinnar. Fjöl-
skylda hans er myrt á hrottalegan
hátt og hinn ungi Hannibal hyggur á
hefndir í kjölfarið. Myndin Hannibal
Rising er byggð á samnefndri nýrri
bók Thomas Harris sem jafnframt
skrifar handritið, líkt og í Silence of
the Lambs, Hannibal, Manhunter og
Red Dragon, sem allar fjalla um
Hannibal Lecter.
Pursuit of Happyness er í þriðja
sæti eins og áður segir og teikni-
myndin Charlotte’s Web í því fjórða
líkt og í seinustu viku með 1.294
áhorfendur.
Vinsælustu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum
Tvær nýjar á toppnum
!"
#"
$"
%"
&"
'"
("
)"
*"
!+"
(5+@( ""
""
Vinsæl Kvikmyndin Hannibal Rising dró til sín 1552 bíógesti fyrstu sýning-
arhelgina og var næst mest sótta mynd nýliðinnar helgi.
NÝJASTA mynd leikarans Nicol-
as Cage, Ghost Rider skaust á
toppinn vestanhafs eftir sýningar
helgarinnar. Myndin sem er gerð
eftir samnefndum myndasögum
fjallar um mótorhjóla-ofurhuga
sem hefur það að næturstarfi að
sækja illar sálir fyrir djöfsa.
Myndarinnar hafði verið beðið
lengi enda Cage afar vinsæll leik-
ari og hasarmyndir hans hafa alla
jafna fengið fínar viðtökur bíó-
gesta. Myndin er sú aðsókn-
armesta frá áramótum, þegar lit-
ið er til opnunarhelgar. Í öðru
sæti er að finna nýja mynd úr
smiðju Disney. Hún fjallar um
strák og stelpu sem búa sér til
ævintýraveröld til að flýja erfiðan
raunveruleikann. Í þriðja sæti er
Eddy Murphy og mynd hans Nor-
bit og í fjórða sæti er að finna
nýjustu mynd Hugh Grant, Music
and Lyrics.
Nicolas Cage vinsæll
1. Ghost Rider
2. Bridge to Terabithia
3. Norbit
4. Music and Lyrics
5. Tyler Perry’s Daddy’s Little
Girls
6. Breach
7. Hannibal Rising
8. Because I Said So
9. The Messengers
10. Night at the Museum
Draugar Myndin Ghost Rider er byggð á samnefndri myndasögu um mann
sem lifir tvöföldu lífi, eins og svo margar aðrar ofurhetjur.
Mest sóttu myndirnar í Bandaríkjunum
DAGUR VONAR
Fös 23/2 kl.20 UPPS. Sun 25/2 kl. 20 UPPS.
Fim 1/3 kl. 20 AUKAS. Lau 3/3 kl. 20 UPPS.
Sun 4/3 kl. 20 UPPS. Fim 8/3 kl. 20 UPPS.
Fös 9/3 kl. 20 Fim 15/3 kl. 20
Fös 16/3 kl. 20 Lau 24/3 kl. 20
Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning er hafin
LEIKHÚSSPJALL
Fim 22/2 kl. 20:15 Ókeypis aðgangur
Á Borgarbókasafni Kringlunni. Fjallað verður um
verkið Dagur vonar
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Sun 25/2 kl. 14 Sun 4/3 kl. 14
Sun 11/3 kl. 14 Sun 18/3 kl. 14
Sun 25/3 kl. 14 Síðustu sýningar
KILLER JOE
Í samstarfi við leikhúsið Skámána
Fim 1/3 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT
Lau 3/3 kl. 20 Fim 8/3 kl. 20
KARÍUS OG BAKTUS
Uppselt á allar þessar sýningar!
Sun 25/2 kl. 13,14,15, Sun 4/3 kl. 13,14, 15,
Sun 11/3 kl.13, 14, 15, Sun 18/3 kl. 13, 14, 15,
Sun 25/3 kl. 13, 14, 15, Sun 1/4 kl. 13, 14, 15,
Sun 15/4 kl. 13,14,15
Sun 22/4 kl. 13,14, 15 AUKASÝNINGAR
Sun 29/4 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR
Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar
FEBRÚARSÝNING Íd
Fös 23/2 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT
Sun 25/2 kl. 20 Sun 4/3 kl. 20
Sun 11/3 kl. 20
„DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“
DAGUR VONAR
ÓFAGRA VERÖLD
Fim 22/2 kl. 20 Fim 1/3 kl. 20
Fös 9/3 kl. 20 Síðustu sýningar
VILTU FINNA MILLJÓN?
Fös 2/3 kl. 20 Lau 10/3 kl. 20
Lau 17/3 kl. 20 Lau 31/3 kl. 20
SAN FRANCISCO BALLETTINN
Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Bor-
garleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPS.
Fim 17/5 kl. 20 UPPS. Fös 18/5 kl. 20 UPPS.
Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 UPPS.
Sun 20/5 kl. 14 Sun 20/5 kl. 20 UPPS.
MEIN KAMPF
Lau 24/2 kl. 20 AUKAS. Mið 28/2 kl. 20 AUKAS.
Sun 18/3 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar
EILÍF HAMINGJA
Í samstarfi við Hið lifandi leikhús
Sun 25/2 kl. 20 UPPS. Sun 4/3 kl. 20
Sun 11/3 kl. 20 Sun 18/3 kl. 20
LADDI 6-TUGUR
Lau 24/2 kl. 20 UPPS. Lau 24/2 kl. 22:30 UPPS.
Lau 3/3 kl. 20 UPPS. Lau 3/3 kl. 22:30 UPPS.
Fim 8/3 kl. 21 UPPS. Fös 16/3 kl. 21 UPPS.
Lau 24/3 kl. 20 UPPS. Lau 24/3 kl. 22:30 UPPS.
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Fim 22/2 kl. 20 UPPS. Fös 2/3 kl. 20 AUKAS.
Þri 13/3 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar
SÖNGLEIKURINN ÁST
Í samstarfi við Vesturport
Lau 10/3 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT
Sun 11/3 kl. 20 Lau 17/3 kl. 20
! "
#$ % #& % # ' ( )*+ ,-./*0 12 #
! "
333
4
#$%& '(( )*++
,--%- .,% /-%-0 # 12%
,--%-%- . 3 4 (5('
5/67*+68-+* 92- :( )*
9 #& ;+
6 7
8 6
76*+ 9 (*('
(
< ' /!! =>>!! =
1 1
? @= !
<
pabbinn.is
23/2 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 24/2 ÖRFÁ SÆTI LAUS,
25/2 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 2/3 UPPSELT,
3/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 4/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS,
7/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 9/3, 10/3, 15/3, 17/3, 18/3,
22/3, 23/3, 24/3, 29/3, 30/3, 31/3.
Allar sýningar hefjast kl. 20 nema 10/3 kl. 15.
ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!!
BJARNI HAUKUR (HELLISBÚINN)
Í GLÆNÝRRI GAMANSÝNINGU
Miðasalan í Iðnó er opin 11.00 til 16.00 virka daga
og tveim tímum fyrir sýningu. Sími miðasölu er 562 9700.
Svartur köttur - Ekki við hæfi barna
Fös. 23/2 kl. 20 örfá sæti, Lau. 24/2 kl. 20 örfá sæti,
Fös. 2/3 kl. 20 örfá sæti, Lau. 3/3 kl. 20 UPPSELT - Síðustu sýningar!
Karíus og Baktus í Reykjavík.
Sun 25/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Sun 4/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Sun 11/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Sun 18/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Sun 25/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Sun 1/4 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Sun 15/4 kl. 13 UPPSELT, kl 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Sun 22/4 kl. 13 örfá sæti, kl 14 örfá sæti, kl 15 örfá sæti
Aukasýningar í sölu núna: 15/4, 22/4 kl. 13, 14 og 15.
www.leikfelag.is
4 600 200
sun. 25. feb. kl. 17
sun. 4. mars kl. 17
Fáðu úrslitin
send í símann þinn