Morgunblaðið - 20.02.2007, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 2007 47
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
saltkjöt og baunir í hádeginu. Á
morgun byrjar ,,Breiðholtshátíð“,
m.a. kl.7-8 pottapólitík og morg-
unsund í Breiðholtslaug með Bene-
dikt Lafleur sjósundkappa o.fl. Fé-
lagsstarf eldri borgara í
Mosfellsbæ | Handavinnustofan í
þjónustumiðstöðinni á Hlaðhömrum
er opin alla virka daga frá kl. 13-16.
Ýmis námskeið í boði. Sími e. hádegi
586 8014.
Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi-spjall-
dagblöðin, handavinna, glerskurður,
hjúkrunarfræðingur á staðnum. Kl.
10 boccia. Kl 11 leikfimi. Kl. 12 hádeg-
ismatur. Kl. 12.15 Ferð í Bónus. Kl. 13
myndlist. Kl. 15 kaffi. Hárgreiðsla s:
894 6856.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl.
9. Myndmennt kl. 10. Leikfimi kl.
11.30. Glerskurður kl. 13. Myndmennt
kl. 13. Bridds kl. 13.
Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur kl.
9-13 hjá Sigrúnu. Jóga kl. 9-12.15,
Björg Fríður. Saltkjöt og baunir í há-
deginu. Helgistund kl. 13.30 í umsjón
séra Ólafs Jóhannssonar. Námskeið
í myndlist kl. 13.30-16.30 hjá
Ágústu. Böðun fyrir hádegi.
Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun
miðvikudag er gaman saman á
Korpúlfsstöðum kl. 13.30.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð |
Handavinnustofur, kaffiveitingar,
fótaaðgerð og hárgreiðsla. Dag-
blöðin liggja frammi. Upplýsingar í
síma 552 4161.
Laugardalshópurinn Blik, eldri
borgarar | Leikfimi eldri borgara
þriðjudaga kl. 11 í Íþróttahúsinu Ár-
mann - Þróttur í Laugardal.
Norðurbrún 1 | Kl. 9 smíði, kl. 9-12
myndlist, kl. 13-16.45 opin vinnu-
stofa, kl. 14 leikfimi, kl. 13 upplestur.
Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höf-
uðborgarsvæðinu | Hátúni 12. Bingó
í kvöld kl. 19.30. Allir velkomnir.
Vesturgata 7 | Bingó þriðjudaginn
20. febrúar kl. 12.45. Gott með
kaffinu. Allir velkomnir.
Kl. 9-16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir.
Kl. 9.15-15.30 handavinna. Kl. 10.15-
11.45 enska. Kl. 11.45-12.45 hádeg-
isverður. Kl. 13.30-14.30 leshópur -
Lóa. Kl. 13-16 glerbræðsla. Kl. 13-16
bútasaumur. Kl. 13-16 frjáls spil kl.
14.30-15.45 kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
8, handavinnustofan opin frá kl. 9-
16.30, allir velkomnir með sína
handavinnu. Leiðbeinendur á staðn-
um. Morgunstund kl. 9.30, leikfimi
kl. 10. Félagsvist kl. 14. Allir vel-
komnir. Erum að skrá í námskeið
uppl. í síma 411 9450.
Þórðarsveigur 3 | Hjúkrunarfræð-
ingur (fyrsta þriðjudag í mánuði) í
dag kl. 9. Göngu/skokkhópur kl.
9.30. Bænastund og samvera kl. 10.
Bónusbíllinn kl. 12. Opinn salur kl. 13.
Bókabíllinn kl. 16.45.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Morgunsöngur kl.
9. Fermingarfræðsla kl. 15 (hópur 1).
Árbæjarkirkja | Foreldramorgnar kl.
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Handavinnustofan
opin frá kl. 9-16.30. Jóga kl. 9. Bað
kl. 10. Postulínsmálning kl. 13. Lestr-
arhópur kl. 13.30.
Árskógar 4 | Kl. 9.30 bað, kl. 8-16
handav., kl. 9-16.30 smíði/útskurður,
kl. 9 leikfimi, kl. 9.45 boccia.
Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla,
böðun, vefnaður, leikfimi, almenn
handavinna, fótaaðgerð, morg-
unkaffi/dagblöð, hádegisverður,
vefnaður, línudans, boccia, kaffi.
Dalbraut 18 - 20 | Mánudaga
myndlist, leikfimi, bridds. Þriðjudaga
félagsvist. Miðvikudaga samvera í
setustofu með upplestri. Fimmtu-
daga söngur með harmonikkuund-
irleik. Föstudaga postulínsmálun og
útivist þegar veður leyfir. Heitt á
könnunni og meðlæti.
FEBÁ, Álftanesi | Gönguhópurinn
hittist við Litlakot kl. 10 að morgni.
Gengið í um það bil klukkustund.
Kaffi í Litlakoti eftir göngu. Nýtt fólk
velkomið. Ljósmyndaklúbbur í Litla-
koti kl. 15.30. Heitt á könnunni. Nýir
félagar velkomnir. Uppl. í síma 863
4225. Litlakot, fimmtudagskvöldið
22. feb. kl. 19.30. Spilakvöld í boði
Grétu. Vinningar og kaffiveitingar.
Takið með ykkur gesti og gott skap.
Föstudaginn 23. feb. kl. 14 verður
fulltrúi frá TR í Litlakoti og situr fyr-
ir svörum um lífeyrismál. Hrís-
grjónagrautur kl. 13.30. Auður og
Lindi annast akstur, s: 565 0952.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Skák í dag kl. 13. Framsögn kl. 17,
leiðbeinandi Bjarni Ingvarsson. Fé-
lagsvist kl. 20.
Félag kennara á eftirlaunum |
Tölvustarf í Ármúlaskóla kl. 16.20-
18. Hjálpumst að, við hvað sem er,
hvort sem menn koma oft eða sjald-
an.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi
kl. 9.05 og kl. 9.55. Gler- og postu-
línsmálun kl. 9.30. Handavinna kl.
10, leiðbeinandi verður til kl. 17.
Jóga kl. 10.50. Tréskurður kl. 13.
Boccia kl. 13. Alkort kl. 13.30. Ganga
kl. 14. Stólajóga kl. 17.15. Jóga á
dýnum kl 18. Góugleði n.k. föstudag
kl. 14.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Kl.
9 vefnaður, kl. 9.30 jóga, kl. 9.30
myndlistarhópur, kl. 10 ganga, kl.
11.40 hádegisverður, kl. 14 Góuhátíð
á vegum ritlistarhópsins „Skapandi
skrifa“ (konan frá Evu að núinu), kl.
18.15 jóga.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Línudans kl. 12 og kl. 13. Gömlu
dansarnir upp úr kl. 14 í Kirkjuhvoli.
Leshringur bókasafnsins kl. 10.30.
Karlaleikfimi kl. 13 og boccia kl. 14 í
Ásgarði. Í Kirkjuhvoli er opið hús á
vegum kirkjunnar kl. 13 og trésmíði í
félagsstarfinu kl. 13.30. Lokað í
Garðabergi.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9-
16.30 vinnustofur opnar m.a. leið-
sögn við ullarþæfingu (ýmsir nytja-
hlutir) eftir hádegi. Kl. 10.30 létt
ganga um nágrennið. Í Kaffi Bergi er
10-12. Kaffi, spjall, fræðsla, helgi-
stund.
Áskirkja | Kl. 10 föndur með kerti,
íkona o.fl. Kl. 12 hádegisbæn í umsjá
sóknarprests, súpa og brauð á eftir.
Kl. 14 Bridds eða vist. Allir velkomn-
ir.
Breiðholtskirkja | Bænaguðsþjón-
usta kl. 18.
Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl
11.15. Kirkjustarf aldraðra kl. 12. Létt-
ur málsverður. Helgistund sr. Sigfús
Kristjánsson. Dagskrá: Árni Björns-
son þjóðháttafræðingur flytur erindi
sem tengist sprengidegi. Kaffi. Starf
KFUM&KFUK 10-12 ára kl. 17. Opið
frá kl. 16.30. Æskulýðsstarf Meme
14-15 ára kl. 19.30-21.30.
Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund
kl. 12. Orgelleikur, íhugun og bæn.
Hægt er að kaupa súpu og brauð á
vægu verði eftir stundina. Verið inni-
lega velkomin. Umsjón Ragnhildur
Ásgeirsdóttir djákni og Lenka Ma-
teova organisti. Eldriborgarastarf
kirkjunnar fellur niður í dag en kl. 18
í kvöld er Góugleði kirkjunnar.
Fríkirkjan í Reykjavík | Laufásvegi
13. Kl. 12 bænastund í Kapellu Safn-
aðarheimilisins. Allir velkomnir. Fyr-
irbænum má koma með netpósti á
netfangið: fyrirbaenir@hotmail.com.
Fríkirkjan Kefas | Almenn bæna-
stund kl. 20.30. Allir velkomnir.
Garðasókn | Opið hús í Kirkjuhvoli,
Vídalínskirkju á þriðjudögum kl. 13-
16. Púttað, spilað lomber, vist og
bridds. Röbbum saman og njótum
þess að eiga samfélag við aðra.
Kaffi og meðlæti kl. 14.30. Helgi-
stund í kirkjunni kl. 16. Akstur fyrir
þá sem vilja, uppl. í s: 895 0169. All-
ir velkomnir.
Grafarholtssókn | Unglingastarf
KFUM & KFUK í Ingunnarskóla kl.
17-18.30. Allir í 7.-10. bekk velkomnir.
Umsjón María og Þorgeir.
Grafarvogskirkja | TTT fyrir börn
10-12 ára í Engjaskóla, kl. 17-18 TTT
fyrir börn 10-12 ára í Borgaskóla, kl.
17-18.
Grafarvogskirkja | Opið hús fyrir
eldri borgara, kl. 13.30-16. Handa-
vinna, spil og spjall. Gott með
kaffinu.
Grensáskirkja | Alla þriðjudaga kl.
17-18 eru 10-12 ára stelpur velkomn-
ar í Grensáskirkju til starfa með
KFUK.
Á þriðjudögum kl. 12 er kyrrð-
arstund. Í safnaðarheimili er seldur
matur gegn vægu gjaldi eftir stund-
ina. Allir velkomnir.
Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðs-
þjónusta alla þriðjudaga kl. 10.30.
Beðið fyrir sjúkum.
Hallgrímskirkja | Starf fyrir eldri
borgara alla þriðjudaga og föstu-
daga kl. 11-14. Leikfimi, súpa, kaffi og
spjall.
Háteigskirkja - starf eldri borgara |
Á morgun er stund í kirkjunni kl. 11.
Súpa og brauð kl. 12. Bridds kl. 13.
Kaffi kl. 15. Allir velkomnir.
Hjallakirkja | Prédikunarklúbbur
presta á þriðjudögum kl. 9.15-11 í
umsjá sr. Sigurjóns Árna Eyjólfs-
sonar, héraðsprests.
Bæna- og kyrrðarstund er í Hjalla-
kirkju þriðjudaga kl. 18.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | For-
eldramorgunn kl. 10-11.30. Morg-
unverður og spjall. Allar mæður/
feður ásamt börnum velkomnar.
Keflavíkurkirkja | Bjarmi, félag um
sorg og sorgarviðbrögð. Fundur þar
sem fjallað verður um sorgina og al-
geng sorgarviðbrögð henni tengd.
KFUM og KFUK | Holtavegi 28.
Fundur í AD KFUK þriðjudaginn 20.
feb. kl. 20. Lofgjörðar– og fyr-
irbænastund í umsjá Þórdísar K.
Ágústsdóttur og Ragnhildar Gunn-
arsdóttur. Kaffi eftir fundinn. Allar
konur velkomnar.
Fundur í AD KFUM fimmtud. 22. feb.
kl. 20. Fundurinn er sameiginlegur
með AD KFUK. Borgarstjórinn í
Reykjavík, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
verður gestur fundarins og flytur er-
indi. Hugleiðing: Sr. Jón Dalbú Hró-
bjartsson. Kaffi. Allir velkomnir.
Kristniboðssalurinn | Samkoma
miðvikud. 21. feb. kl. 20. „Leynd-
ardómur Krists opinber.“ Freddy Fil-
more talar. Kaffi eftir samkomuna.
Allir velkomnir.
Langholtskirkja | Opið hús fyrir for-
eldra ungra barna kl. 10-12. Spjall,
fræðsla, kaffisopi, söngur fyrir börn-
in. Umsjón hefur Lóa Maja Stef-
ánsdóttir, sjúkraliði og móðir. Verið
velkomin. Uppl.: í s: 520 1300.
Laugarneskirkja | Mannræktarkvöld
kl. 20. Kvöldsöngur. Að honum lokn-
um mun sr. Sigurður Pálsson flytja
erindi, Trúaruppeldi í orði og verki.
Kaffi og kleinur. Allir velkomnir. Á
sama tíma koma 12 spora hóparnir
saman og halda áfram sinni vinnu.
Njarðvíkurkirkja | Foreldramorgunn
í Safnaðarheimilinu kl. 10-12. Um-
sjón: Erla Guðmundsdóttir guðfræð-
ingur.
Selfosskirkja | Morguntíð í kirkjunni
kl. 10. Beðið fyrir sjúkum og nauð-
stöddum. Kaffisopi í Safnaðarheim-
ilinu á eftir. Sr. Gunnar Björnsson.
* Gildir á allar sýningar
í Regnboganum merktar
með rauðu
450 KR.
Í BÍÓ
*
Sími - 551 9000
- Verslaðu miða á netinu
Notes on a Scandal kl. 6, 8 og 10 B.i. 12 ára
Pan´s Labyrinth kl. 8 og 10.15 B.i. 14 ára
Little Children kl. 8 og 10.30 B.i. 14 ára
Litle Miss Sunshine kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára
Köld slóð m/enskum texta kl. 5.45 B.i. 12 ára
eee
SV, MBL
eeee
VJV, TOPP5.IS
eeee
DÓRI DNA, DV
eeee
ÞÞ, FBL
eeee
AFB, BLAÐIÐ eeee
H.J. - MBL
eeee
LIB - TOPP5.IS
ÓSKARSTILNEFNINGAR
m.a. sem besta mynd ársins4
eee
DÓRI DNA - DV
eee
H.J. - MBL
eeee
VJV - TOPP5.IS
Síðasta lotan!
YFIR 25.000 GESTIR
eee
V.J.V. - TOP5.IS
eee
S.V. - MBL ÓSKARSTILNEFNINGAR6
eeeee
LIB, TOPP5.IS
eeeee
HGG, RÁS 2
eeee
HJ, MBL DÖJ, KVIKMYNDIR.COM
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10:30
20%
AFSLÁTTUR
EF GREITT
ER MEÐ
SPRON-
KORTI
450 KR
1TILNEFNING TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
DÖJ,KVIKMYNDIR.COM
eeee
LIB, TOPP5.IS
eee
SV, MBL
eee
S.V. - MBL
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:15 B.i. 12 ára
-bara lúxus
Sími 553 2075
EDDIE
MURPHY
BEYONCÉ
KNOWLES
JAMIE
FOXX
8TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
SVALASTA SPENNUMYND ÁRSINS
NICOLAS CAGE EVA MENDES
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 8 og 10:15
eee
M.M.J -
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 6 Ísl. tal
eeeee
HK, HEIMUR.IS