Morgunblaðið - 02.03.2007, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 02.03.2007, Qupperneq 8
8 FÖSTUDAGUR 2. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ Heyrirðu ekki eitthvað Villi, heyrðirðu ekki svona eins og smástunu, eða þannig?? VEÐUR Á síðasta ári keypti BSkyB, sjón-varpsfyrirtæki í eigu ástralska fjölmiðlakóngsins Ruperts Mur- dochs, umtalsverðan hlut í ITV, stóru sjónvarpsfyrirtæki í Bretlandi.     Nú í vikunni varskýrt frá því þar í landi, að við- skiptaráðherra Breta, Alastair Darling, hefði óskað eftir rann- sókn á því, hvort þessi fjárfesting Murdochs „varð- aði almannahag sem sneri að fjölda eigenda að fjöl- miðlafyrirtækjum“ í Bretlandi.     Það er Ofcom, eftirlitsaðili á þessusviði, sem tekur þetta verkefni að sér og að sögn Financial Times í fyrsta sinn, sem reynir á lagaákvæði um almannahag vegna viðskipta í fjölmiðlaheiminum.     Ráðherrann tekur, væntanlega ágrundvelli ráðgjafar frá Ofcom, ákvörðun um hvort málinu verði vís- að til brezka samkeppnisráðsins.     Sextíu og sjö þingmenn á brezkaþinginu höfðu hvatt til þessarar könnunar.     Hún er erfið og viðkvæm fyrir rík-isstjórn Tonys Blairs vegna þess, að Verkamannaflokkurinn hef- ur notið verulegs stuðnings frá Mur- doch.     Svona er nú kerfið í Bretlandi.    Fyrir bráðum þremur árum var þvíhaldið fram í umræðum hér að hvergi á byggðu bóli væri nokkurt eftirlit með fjölmiðlafyrirtækjum og krosseignarhaldi í þeim.     Ekki virðist sú fullyrðing standast,þegar Bretland er annars vegar. STAKSTEINAR Rupert Murdoch. Rannsókn í Bretlandi SIGMUND                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! -. -/ -0 -0 -1 -' 2/ 20 . / '( 3 4! 3 4! 3 4! 3 4! 5  4! 3 4! )*4!    4!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   - 6 . . ( 7 ( . ( -6 21 8 9 3 4! 3 4! 3 4! 4! 4!    4! 4!  !3 "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) 2- 20 2: 2-' 21 2-: 2: 2( 2- ' / 4!  ! 8   %   4!  ! )*4!  !3 ) %  !3 4! )*4! 9! : ;            !  " #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   ;<    ;          :! =    *  9   > 3!     )4    !!  * >02(; %  8  %     ?%    >            /     -62-0;*? ! 2 >   02-6; !   9  2      > 3 ?    *     @9 *4  *?    "3(4= =<4>"?@" A./@<4>"?@" ,4B0A*.@" -/6 10/ 6>/ 6>/ 00- :/1 -661 16( -'-6 -/'6 -.1- 7-( -(-' '6-/ ''/1 -0-/ (11 (/1 (': (6/ -(/( -(/( -(1- -(-.'-'6 1>( ->7 ->1 ->7 6>. 6>1 6>- 6>0 1>0 ->: ->- ->: 6>'                  Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Einar Mar Þórðarson | 1. mars 2007 Fjölgun kjördæma Ég hef aðeins verið að glugga í drög að lands- fundarályktunum Framsóknarflokksins og þar er margt áhugavert, sérstaklega kaflinn um kosn- ingalöggjöfina. Þar segir m.a: „Að tryggja við kosningar til Alþingis persónukjör og vægi kjósenda við röðun á lista og fjölga kjördæmum til að skapa meiri ná- lægð milli kjörinna fulltrúa og kjós- enda.“ Meira: politik.blog.is Sigurður Elvar Þórólfsson | 28. febrúar 2007 Yfirlýsing Frá og með 1. mars ár- ið 2007 er undirritaður hættur stuðningi sín- um við Golden State Warriors í NBA- deildinni. Tim Hardaway, Chris Mullin og Mitch Richmond voru hetjurnar sem heilluðu á sínum tíma en eftir að Hardaway kom út úr skápnum sem maður með „hommafælni“ er ekki ástæða til þess að elta þetta lið leng- ur. Meira: seth.blog.is Jóhanna Fríða Dalkvist | 28. febrúar Gáfur mínar … Hvernig getur kjóll verið sérstaklega hannaður til að þurfa ekki að vera í nær- buxum innan undir honum? Get skilið það ef það er sambyggð samfella en efast um að það sé málið. Ég hélt að maður gæti bara yfirleitt ráðið, hvernig sem kjóllinn væri. Hmmmm, mínar gáfur ná bara ekki svo langt að ég botni í þessu, en væri gaman að fá upplýsingar ef einhver hefur þær. Meira: dalkvist.blog.is Salvör | 28. febrúar 2007 Óðal fyrr og nú Það er hægt að taka púlsinn á samtímanum með að skoða einn lít- inn blett í Reykjavík og hvernig hann breytist. Einn af þeim blettum sem ég skoða er Óðal, skemmtistaðurinn sem ég hékk á þau ár sem ég taldi helgum best var- ið í að sitja að sumbli á öldurhúsum. Núna er Óðal staður þar sem karl- menn koma til að „have some quality time with balanced music, soft lig- hting and fabulous ladies“, eins og stendur á vefsíðu þessa staðar. Þessi mynd hérna er af vefsíðunni og ég held hún segi til um hvernig þjón- usta er veitt á staðnum. Þar stendur líka: Club Odal is proud to have hosted some of the hottest feature acts in the world. Our feature Entertainers have appeared in major men’s ma- gazines, films, videos, TV shows, and been the winners of many contests around the world, such as Miss Nude USA and Miss Nude World. Saga Óðals er þyrnum stráð. Sú starfsemi sem þar fer fram núna er lítilsvirðing við konur. Fyrir ald- arfjórðungi tröðkuðu eigendur Óðals líka á mannréttindum en þá með því að meina samkynhneigðum aðgang að staðnum og vísa á dyr öllum sem sýndu af sér einhverja hegðun sem gæti túlkast sem samkynhneigð. Guðrún Rögnvaldardóttir skrifar greinina „Ég er í Samtökunum ’78“ í Morgunblaðið í gær. Hún byrjar greinina svona: Kvöld eitt fyrir 25 árum stóð ég í biðröð til að komast inn í Óðal, sem þá var einn af helstu skemmtistöð- um borgarinnar. Með mér í för var kærastinn minn, síðar eiginmaður. Næstir á eftir okkur í röðinni voru þáverandi formaður Samtakanna ’78 og sambýlismaður hans. Eftir um hálftíma tíðindalausa bið var röðin komin að okkur að vera hleypt inn. Ég og kærastinn gengum inn, en síðan hrintu dyraverðirnir sambýlis- manni formannsins frá, kipptu for- manninum inn fyrir, fleygðu honum á grúfu í gólfið, settust ofan á hann og lömdu hann og létu svívirðing- arnar dynja á honum – sögðust ekki vilja sjá hans líka inni á staðnum, og honum væri fyrir bestu að hætta að reyna að sækja staðinn. Meira: salvor.blog.is BLOG.IS PARKET & GÓLF • ÁRMÚLA 23 SÍMI: 568 1888 • FAX: 568 1866 WWW.PARKETGOLF.IS PARKET@PARKETGOLF.IS ÁRATUGA ÞEKKING, ÞJÓNUSTA OG RÁÐGJÖF ClickBoard BYLTINGARKENNDAR VEGG- OG LOFTPLÖTUR Parket & Gólf býður einstaka lausn fyrir vegg- og loftplötur frá þýska framleiðandanum Parador HDF plöturnar frá Parador hafa nær engin sýnileg samskeyti og eru einstaklega auðveldar í uppsetningu. KOSTIRNIR ERU AUGLJÓSIR Hagkvæm og ódýr lausn • einföld uppsetning - 50% fljótlegra höggþolið • auðvelt að þrífa • lítil eða engin sparslvinna losnar við allt ryk • 50 kg. burðarþol á skrúfu stílhreint og nútímalegt útlit • 10 ára ábyrgð Komdu við í verslun okkar og kynntu þér þessa einstöku lausn - við tökum vel á móti þér ka ld al jó s 20 06
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.