Morgunblaðið - 02.03.2007, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 2. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ
menning
sun. 4. mars kl. 17 UPPSELT
sun. 11. mars kl. 17 Örfá sæti laus
sun. 18. mars kl. 17
Roof tops
í kvöld
Fjölbreyttur sérréttaseðill og tilboðsmatseðill
á leikhúskvöldum
www.kringlukrain.is Sími 568 0878
! "
# $ % &% '()* +, #
"
---
.
#$%& '(( )*++
,--%- .,% /-%-0 # 12%
,--%-%- . 3 4 (5('
/0123415(43 6,( 7% &3
6 #8 94
6 78
6
6 : 3
;
& ;";;" 5;; )
# # # #< #
= #> #
Svartur köttur - Síðustu sýningar!
Fös. 2/3 kl. 20 örfá sæti,
Lau. 3/3 kl. 20 UPPSELT
Fös 9/3 kl. 20 Aukasýning - Ekki við hæfi barna
Karíus og Baktus í Reykjavík.
Sun 4/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Sun 11/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Sun 18/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Sun 25/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Sun 1/4 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Sun 15/4 kl. 13 UPPSELT, kl 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Sun 22/4 kl. 13 örfá sæti, kl 14 örfá sæti, kl 15 örfá sæti
Aukasýningar í sölu núna: 15/4, 22/4 kl. 13, 14 og 15.
www.leikfelag.is
4 600 200
DAGUR VONAR
Lau 3/3 kl. 20 UPPS. Sun 4/3 kl. 20 UPPS.
Fim 8/3 kl. 20 UPPS. Fös 9/3 kl. 20 UPPS.
Fim 15/3 kl. 20 UPPS. Fös 16/3 kl. 20
Lau 24/3 kl. 20 Sun 25/3 kl. 20
SÖNGLEIKURINN GRETTIR
Mið 28/3 kl. 20 FORSÝNING MIÐAVERÐ 1.500
Fim 29/3 kl. 20 FORSÝNING UPPSELT
Fös 30/3 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT
Sun 1/4 kl. 20 2.sýning Gul kort
Lau 14/4 kl. 20 3.sýning Rauð kort
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Sun 4/3 kl. 14 Sun 11/3 kl.14
Sun 18/3 kl. 14 Sun 25/3 kl. 14
Síðustu sýningar
KILLER JOE
Í samstarfi við leikhúsið Skámána
Lau 3/3 kl. 20 Fim 8/3 kl. 20
Fös 9/3 kl. 20 Lau 10/3 kl. 20
KARÍUS OG BAKTUS
Sun 4/3 kl. 13,14, 15, Sun 11/3 kl.13, 14, 15,
Sun 18/3 kl. 13, 14, 15, Sun 25/3 kl. 13, 14, 15,
Sun 1/4 kl. 13, 14, 15, Sun 15/4 kl. 13,14,15
Sun 22/4 kl. 13,14, 15
Uppselt á allar þessar sýningar!
Sun 29/4 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR
Sun 6/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR
Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar
FEBRÚARSÝNING Íd
Sun 4/3 kl. 20 3.sýning Rauð kort
Sun 11/3 kl. 20 4.sýning Græn kort
Sun 18/3 kl. 20 5.sýning Blá kort
„DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“
DAGUR VONAR
ÓFAGRA VERÖLD
Fös 9/3 kl. 20 Síðasta sýning
VILTU FINNA MILLJÓN?
Í kvöld kl. 20 Lau 10/3 kl. 20
Lau 17/3 kl. 20 Lau 31/3 kl. 20
MEIN KAMPF
Sun 18/3 kl. 20 AUKAS. Síðasta sýning
EILÍF HAMINGJA
Í samstarfi við Hið lifandi leikhús
Sun 4/3 kl. 20 Sun 11/3 kl. 20
Sun 18/3 kl. 20 Sun 25/3 kl. 20
LADDI 6-TUGUR
Lau 3/3 kl. 20, Lau 3/3 kl. 22:30, Fim 8/3 kl. 21
Lau 10/3 kl. 14, Fim 15/3 kl. 20, Fös 16/3 kl. 21,
Lau 24/3 kl. 20, Lau 24/3 kl. 22:30,
Uppselt á allar þessar sýningar!
Lau 31/3 kl. 14 AUKAS. Mið 4/4 kl. 20 AUKAS.
Sun 15/4 kl. 14 AUKAS. Mán 16/4 kl. 21 AUKAS.
Fim 19/4 kl. 14 AUKAS. Fim 19/4 kl. 17 AUKAS.
Fim 19/4 kl. 21 AUKAS.Fös 27/4 kl. 20 UPPS.
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Í kvöld kl. 20 AUKAS.
Þri 13/3 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar
SÖNGLEIKURINN ÁST
Í samstarfi við Vesturport
Mán 5/3 kl. 20 FORSÝNING UPPS.
Þri 6/3 kl. 20 FORSÝNING UPPS.
Mið 7/3 kl. 20 FORSÝNING UPPS.
Lau 10/3 kl. 20 FRUMSÝNING UPPS.
Sun 11/3 kl. 20 Lau 17/3 kl. 20
2/3 UPPSELT, 3/3 UPPSELT, 4/3 UPPSELT, 7/3 ÖRFÁ
SÆTI LAUS, 9/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 10/3 LAUS
SÆTI kl. 15, 15/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 17/3 UPPSELT,
18/3 LAUS SÆTI, 22/3 LAUS SÆTI, 23/3 ÖRFÁ SÆTI
LAUS, 24/3 UPPSELT, 30/3 LAUS SÆTI,
31/3 LAUS SÆTI kl.19, 31/3 LAUS SÆTI kl. 22.
Allar sýningar hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram.
ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!!
BJARNI HAUKUR (HELLISBÚINN)
Í GLÆNÝRRI GAMANSÝNINGU
Miðasalan í Iðnó er opin 11.00 til 16.00 virka daga
og tveim tímum fyrir sýningu. Sími miðasölu er 562 9700.
HINN ólánsami Roger glímir við bágt sjálfs-
traust og óöryggi á sviði samskipta við hitt
kynið. Til að gera eitthvað í málunum
ákveður hann að sækja námskeið sem snýr
að því að byggja upp fólk andlega. Tilgangur
Rogers er skýr, hann langar að öðlast kjark
til að fara á fjörurnar við draumadísina sína.
Námskeiðið verður hinsvegar ekki eins ár-
angursríkt þegar Roger kemst að því að
kennarinn hefur einnig áhuga á sömu stúlk-
unni.
Svona hljómar söguþráður School for Sco-
undrels sem frumsýnd er hér á landi í dag.
Það er Jon Heder sem fer með hlutverk
hins óörugga Rogers en hann er trúlega
þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Napoleon
Dynamite í samnefndri kvikmynd. Billy Bob
Thornton fer svo með hlutverk kennarans.
Frumsýning | School For Scoundrels
Roger reynir við stúlku
Óheppinn Heppnin er ekki alltaf með söguhetjunni Roger.
Erlendir dómar:
Metacritic: 44/100
The Hollywood Reporter: 50/100
Variety: 50/100
The New York Times: 30/100
Allt skv. Metacritic.com.
Fyrrverandisöngvari
glysrokkbands-
ins The Dark-
ness, Justin
Hawkins, vonar
að hann verði
fulltrúi Breta í
Eurovision
söngvakeppninni
í ár. Hawkins er einn af sex „atrið-
um“ sem keppa í forkeppni söngva-
keppninnar í Bretlandi.
Fyrrverandi East 17 meðlimurinn
Brian Harvey, fyrrverandi Atomic
Kitten söngkonan Liz McClarnon og
hipp-hopp grúppan Big Brovaz taka
líka öll þátt í undankeppninni, svo
Bretar hafa úr nægum stjörnum að
velja. Aðrir keppendur eru minna
þekktir; poppnýliðinn Cyndi og
poppkvartettinn Scooch.
Almenningur mun kjósa sér sig-
urvegara í símakosningu í þættinum
Making Your Mind Up á BBC eitt í
næsta mánuði.
Hawkins, sem hætti í The Dark-
ness í október á seinasta ári, mun
deila sviðinu með söngkonunni Be-
verlei Brown og saman taka þau
lagið „They Dońt Make ’Em Like
They Used To“.
Fólk folk@mbl.is
ParamountPictures hef-
ur tilkynnt að ell-
efta Star Trek
myndin eigi að
koma í kvik-
myndahús í
Bandaríkjunum á
jóladag árið 2008
og það verður
skapari sjónvarpsþáttanna Lost, JJ
Abrams sem mun leikstýra henni.
Tökur á myndinni, sem mun beina
sjónum að fortíð Captein James T
Kirk og Mr. Spock, hefjast næsta
haust. Ekki hafa meiri upplýsingar
verið gefnar um myndina og ennþá á
eftir að ráða leikara. Abrams, sem
leikstýrði þriðju Mission: Impossible
myndinni á seinasta ári, sagði að
hann vildi gera mynd fyrir aðdá-
endur Star Trek og hina.