Morgunblaðið - 02.03.2007, Side 57

Morgunblaðið - 02.03.2007, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. MARS 2007 57 dægradvöl Brúðkaupsblað Morgunblaðsins Sérblað helgað brúðkaupssýningunni Já! fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 9. mars Meðal efnis er: • Föt á brúðir, brúðguma og brúðarmeyjar. • Óvenjulegt brúðkaup ásamt hefðbundnu brúðkaupi. • Matur í brúðkaupsveislum. • Giftingahringir og morgungjafir. • Tónlist í brúðkaupum. • Viðtal við hjón sem hafa endurnýjað heitið. • Brúðargjafir. • Brúðarvendir og blómaskreytingar. • Brúðarsængin og brúðarnærföt. • Brúðkaupsmyndin. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16 mánudaginn 5. mars Hvítur á leik Staðan kom upp á meistaramóti Hellis sem lauk fyrir skömmu. Marg- faldur meistari félagsins og meistarinn einnig í ár, Björn Þorfinnsson (2.345), hafði hvítt gegn Siguringa Sigurjóns- syni (1.898). 29. Hxd7! Hxd7 30. Bxg4 Hd4 31. Be2 Ha8 32. Bf1 Hxa3 33. e6! hvítur stendur nú til sigurs. Fram- haldið varð: 33. … Ha8 34. exf7 Kxf7 35. b5 c5 36. Hc1 Ha2 37. Re2 Hdd2 38. Rc3 Ha8 39. Rd5 Hb8 40. Ha1 Ke6 41. Ha6 Hd1 42. Hxb6+ Hxb6 43. Rxb6 Kd6 44. Rd5 g5 45. Kf2 h5 46. Be2 Hc1 47. Rf6 h4 48. Re4+ og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Sautján punkta slemma. Norður ♠-- ♥KG873 ♦G92 ♣Á10842 Vestur Austur ♠Á106 ♠DG875 ♥D ♥2 ♦ÁKD874 ♦1053 ♣K95 ♣D763 Suður ♠K9432 ♥Á109654 ♦6 ♣G Suður spilar 6♥ Þótt tólf slagir séu auðteknir í hjartasamningi "náðist" slemman að- eins á einu borði af 75 í tvímenningi Bridshátíðar. Skýringin liggur í punk- tafátækt NS, sem dregur úr kjarki, auk þess sem víða var búið að dobla fjögur eða fimm hjörtu, en slík af- skiptasemi mótherjanna hefur ekki örvandi áhrif á slemmudrauma! Suður var þó oft heitur. Algeng byrjun á sögnum var einn tígull í vestur, eitt hjarta í norður og einn spaði í austur. Nú er spurning hversu hratt suður á að melda. Ef hann fer rólega, segir til dæmis tvo spaða sem góða hjarta- hækkun, gæti vestur tekið upp á því að sýna spaðastuðninginn og þá upp- lýsist eyðan hjá makker í norður. Og þá þarf bara að spyrja um lykilspil og segja sex þegar (og ef) makker sýnir tvö. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 sakleysi, 4 mergð, 7 hests, 8 miskunn- semi, 9 rödd, 11 afgangur, 13 hægt, 14 kvendýr úlfs- ins, 15 sæðiskirtlar karl- fisks, 17 verkfæri, 20 snák, 22 munnar, 23 kant- ur, 24 stokkur, 25 úrkomu. Lóðrétt | 1 veiru, 2 auli, 3 sleif, 4 nokkuð, 5 dað- urgjörn, 6 byggt, 10 eld- ar, 12 ófætt folald, 13 blóm, 15 harmar, 16 reiðan, 18 erfið, 19 rosti, 20 geta, 21 grann- ur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 lýðskólar, 7 ráfar, 9 iðnað, 10 gin, 11 sorti, 13 arðan, 15 halla, 18 hafna, 21 fár, 22 lygnu, 23 ofáti, 24 fleðulæti. Lóðrétt: 2 ýlfur, 3 syrgi, 4 ólina, 5 agnið, 6 hrós, 7 óðan, 12 tel, 14 róa, 15 hæla, 16 legil, 17 afurð, 18 hroll, 19 flátt, 20 alin. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Ópera eftir Atla Heimi Sveinssonverður flutt í Prag í lok mánaðar- ins. Númer hvað er hún? 2 Kanadísk olíufélag sem áðurhefur komið við sögu hér á landi freistar þess nú að hasla sér völl á íslenska smurolíumarkaðinum. Hvaða félag er þetta? 3 Upp á hvaða fjárhæð hljóðarbótakrafa Skógræktarfélags Reykjavíkur á hendur Kópavogsbæ vegna rasksins í Heiðmörk? 4 Benni McCarthy skoraði markBlackburn sem sló Arsenal út úr bikarnum. Hvar lék hann áður? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Dalvíkingar fá heilt menningarhús að gjöf. Hver er gefandinn? Svar: Sparisjóður Svarfdæla. 2. Landsfundir Sjálfstæð- isflokks og Samfylkingar verða um sömu helgi í apríl nk. Hvenær? Svar: Hinn 13. og 14. 3. Bjarni Daníelsson er að hverfa frá sem óperustjóri Íslensku óperunnar og er þegar kominn með vinnu. Hvaða vinnu? Svar: Sveitarstjóri Skaftárhrepps. 4. Bún- aðarþing verður sett nk. sunnudag. Hver er formaður Bændasamtakanna? Svar: Haraldur Benediktsson. Spurt er … ritstjorn@mbl.is   

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.