Morgunblaðið - 02.03.2007, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 02.03.2007, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. MARS 2007 57 dægradvöl Brúðkaupsblað Morgunblaðsins Sérblað helgað brúðkaupssýningunni Já! fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 9. mars Meðal efnis er: • Föt á brúðir, brúðguma og brúðarmeyjar. • Óvenjulegt brúðkaup ásamt hefðbundnu brúðkaupi. • Matur í brúðkaupsveislum. • Giftingahringir og morgungjafir. • Tónlist í brúðkaupum. • Viðtal við hjón sem hafa endurnýjað heitið. • Brúðargjafir. • Brúðarvendir og blómaskreytingar. • Brúðarsængin og brúðarnærföt. • Brúðkaupsmyndin. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16 mánudaginn 5. mars Hvítur á leik Staðan kom upp á meistaramóti Hellis sem lauk fyrir skömmu. Marg- faldur meistari félagsins og meistarinn einnig í ár, Björn Þorfinnsson (2.345), hafði hvítt gegn Siguringa Sigurjóns- syni (1.898). 29. Hxd7! Hxd7 30. Bxg4 Hd4 31. Be2 Ha8 32. Bf1 Hxa3 33. e6! hvítur stendur nú til sigurs. Fram- haldið varð: 33. … Ha8 34. exf7 Kxf7 35. b5 c5 36. Hc1 Ha2 37. Re2 Hdd2 38. Rc3 Ha8 39. Rd5 Hb8 40. Ha1 Ke6 41. Ha6 Hd1 42. Hxb6+ Hxb6 43. Rxb6 Kd6 44. Rd5 g5 45. Kf2 h5 46. Be2 Hc1 47. Rf6 h4 48. Re4+ og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Sautján punkta slemma. Norður ♠-- ♥KG873 ♦G92 ♣Á10842 Vestur Austur ♠Á106 ♠DG875 ♥D ♥2 ♦ÁKD874 ♦1053 ♣K95 ♣D763 Suður ♠K9432 ♥Á109654 ♦6 ♣G Suður spilar 6♥ Þótt tólf slagir séu auðteknir í hjartasamningi "náðist" slemman að- eins á einu borði af 75 í tvímenningi Bridshátíðar. Skýringin liggur í punk- tafátækt NS, sem dregur úr kjarki, auk þess sem víða var búið að dobla fjögur eða fimm hjörtu, en slík af- skiptasemi mótherjanna hefur ekki örvandi áhrif á slemmudrauma! Suður var þó oft heitur. Algeng byrjun á sögnum var einn tígull í vestur, eitt hjarta í norður og einn spaði í austur. Nú er spurning hversu hratt suður á að melda. Ef hann fer rólega, segir til dæmis tvo spaða sem góða hjarta- hækkun, gæti vestur tekið upp á því að sýna spaðastuðninginn og þá upp- lýsist eyðan hjá makker í norður. Og þá þarf bara að spyrja um lykilspil og segja sex þegar (og ef) makker sýnir tvö. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 sakleysi, 4 mergð, 7 hests, 8 miskunn- semi, 9 rödd, 11 afgangur, 13 hægt, 14 kvendýr úlfs- ins, 15 sæðiskirtlar karl- fisks, 17 verkfæri, 20 snák, 22 munnar, 23 kant- ur, 24 stokkur, 25 úrkomu. Lóðrétt | 1 veiru, 2 auli, 3 sleif, 4 nokkuð, 5 dað- urgjörn, 6 byggt, 10 eld- ar, 12 ófætt folald, 13 blóm, 15 harmar, 16 reiðan, 18 erfið, 19 rosti, 20 geta, 21 grann- ur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 lýðskólar, 7 ráfar, 9 iðnað, 10 gin, 11 sorti, 13 arðan, 15 halla, 18 hafna, 21 fár, 22 lygnu, 23 ofáti, 24 fleðulæti. Lóðrétt: 2 ýlfur, 3 syrgi, 4 ólina, 5 agnið, 6 hrós, 7 óðan, 12 tel, 14 róa, 15 hæla, 16 legil, 17 afurð, 18 hroll, 19 flátt, 20 alin. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Ópera eftir Atla Heimi Sveinssonverður flutt í Prag í lok mánaðar- ins. Númer hvað er hún? 2 Kanadísk olíufélag sem áðurhefur komið við sögu hér á landi freistar þess nú að hasla sér völl á íslenska smurolíumarkaðinum. Hvaða félag er þetta? 3 Upp á hvaða fjárhæð hljóðarbótakrafa Skógræktarfélags Reykjavíkur á hendur Kópavogsbæ vegna rasksins í Heiðmörk? 4 Benni McCarthy skoraði markBlackburn sem sló Arsenal út úr bikarnum. Hvar lék hann áður? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Dalvíkingar fá heilt menningarhús að gjöf. Hver er gefandinn? Svar: Sparisjóður Svarfdæla. 2. Landsfundir Sjálfstæð- isflokks og Samfylkingar verða um sömu helgi í apríl nk. Hvenær? Svar: Hinn 13. og 14. 3. Bjarni Daníelsson er að hverfa frá sem óperustjóri Íslensku óperunnar og er þegar kominn með vinnu. Hvaða vinnu? Svar: Sveitarstjóri Skaftárhrepps. 4. Bún- aðarþing verður sett nk. sunnudag. Hver er formaður Bændasamtakanna? Svar: Haraldur Benediktsson. Spurt er … ritstjorn@mbl.is   
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.