Morgunblaðið - 02.03.2007, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 02.03.2007, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 2. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir Sími - 564 0000Sími - 462 3500 The Number 23 kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 16 ára The Last King of Scotland kl. 5.20, 8 og 10.35 B.i. 16 ára The Last King of Scotland LÚXUS kl. 5.20, 8 og 10.35 B.i. 16 ára Ghost Rider kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 ára The Pursuit of Happyness 8 og 10.30 Anna og skapsveiflurnar m/ísl. tali kl. 4 og 4.45 STUTTMYND Vefurinn hennar Karlottu m/ísl. tali kl. 3.40 Night at the Museum kl. 5.40 SVALASTA SPENNUM YND ÁRSINS NICOLAS CAGE EVA MENDES TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG eeee D.Ö.J. - KVIKMYNDIR.COM „Stórfengleg mynd, sannkölluð perla nútíma kvikmyndagerðar“ B.S. - FRÉTTABLAÐIÐ “Forrest Whitaker er hreint út sagt magnaður í hlutverki harðstjórans og sýnir svo að ekki verður um villst að hér fer einn fremsti leikari samtímans.” Mögnuð mynd með Óskarsverðlaunatilþrifum frá Forest Whitaker sem einn grimmasti harðstjóri sögunnar. Missið alls ekki af þessari mynd! Mynd eftir Joel Schumacher JIM CARREY Þú flýrð ekki sannleikann ÓSKARSVERÐLAUN besti leikari í aðalhlutverki Megi besti leigumorðinginn vinna Smokin’ Aces kl. 5:50, 8 og 10:10-KRAFTSÝNING B.i. 16 ára The Number 23 kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Ghost Rider kl. 5:50 B.i. 12 ára staðurstund Magadanshúsið, sem hefur haft aðsetur í Ármúla 18, flytur sig um setnú um mánaðamótin í Skeifuna 3. Magadans hefur undanfarin ár notið sívaxandi vinsælda sem sérlega góð alhliða líkamsrækt fyrir konur á öllum aldri. Sérstaklega þykir hún þó góð fyrir mjaðmagrindina og bakið og hafa margar konur fengið bót meina sinna með reglulegri ástundun. Ný námskeið hefjast á nýjum stað þann 5. mars næstkomandi. Dans Magadans – alhliða líkamsrækt Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Dillon | Túbardorinn Helgi Valur og hljóm- sveitin Royal Fortune munu stíga á svið í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.30 og er ókeypis inn. DJ Steinunn og Silja munu skemmta gestum að tónleikum loknum. Háskólabíó | Heyr mitt ljúfasta lag. Raggi Bjarna og Eivör Pálsdóttir munu syngja saman á tónleikum á nk. laugardagskvöld kl. 20. Með þeim spilar stór hópur hljóð- færaleikara úr Sinfóníuhljómsveit Íslands auk þess sem Selkórinn syngur með. Tón- leikarnir verða í Háskólabíói kl. 20. Hægt er að nálgast miða á tónleikana á miði.is. Nasa | Opið hús í kvöld, hljómsveitirnar Æla, Jan Mayen og Fræbbblarnir spila – frítt inn. Opnað kl. 23, hljómleikarnir byrja 0.30 og standa til klukkan 3. Neskirkja | Tónleikar í dag kl. 18 með frumsamdri tónlist eftir nemendur Tón- skólans Do Re Mi á aldrinum 6 til 15 ára. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni af degi tónlistarskólanna. Efnisskráin er fjölbreytt og forvitnileg. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Norræna húsið | Nemendatónleikar Tón- listarskólans í Reykjavík laugard. 3. mars kl. 14. Fluttar verða útsetningar á erlend- um þjóðlögum. Enginn aðgangseyrir. Myndlist Artótek, Grófarhúsi | Sýning á listaverk- um sem Þráinn Bertelsson rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður valdi úr artótek- inu. Þar er einnig málverk eftir Þráin og sýnd er stuttmyndin Hvalalíf eftir Kristján Loðfjörð. Myndin er byggð á kvikmynd Þráins, Nýju lífi. Sjá nánar á www.artotek- .is Auga fyrir auga | á horni Klapparstígs og Hverfisgötu. Anna Lind Sævarsdóttir myndlistarmaður sýnir unnar ljósmyndir. Ólga, fiðringur og frelsi eru lögð til grund- vallar í framhaldi af hennar fyrri verkum. Til 11. mars. Opið miðv. og fös. kl. 15–18, lau. og sun. kl. 14–17. Café Karólína | Sýning Kristínar Guð- mundsdóttur samanstendur af textaverk- um á glasamottur og veggi. Gallerí 100° | í höfuðstöðvum Orkuveit- unnar, Bæjarhálsi 1. Sýning á innsendum tillögum um gerð útilistaverks við Hellis- heiðarvirkjun. Opið alla virka daga frá kl. 8.30–16. Nánar á www.or.is/gallery Gallerí Fold | Haukur Dór hélt sína fyrstu sýningu á Mokka 1962 eftir nám í Mynd- listaskólanum í Reykjavík. Þá hélt hann ut- an til frekara náms í myndlist, fyrst til Ed- inborgar og síðan til Kaupmannahafnar. Gallery Turpentine | Hallgrímur Helgason sýnir 110 grafíkverk unnin á árunum 2004– 2007. Gerðuberg | RÚRÍ: Tími – Afstæði – Gildi. Opin virka daga frá kl. 11–17 og um helgar frá kl. 13–16. Sýningin stendur til 15. apríl. Grafíksafn Íslands | Íslands-salur, Tryggva- götu 17, hafnarmegin. Kynning á starfsemi Grafíkvina og verki Braga Ásgeirssonar „Skuggar ástarinnar“ fer fram dagana 1.–4. mars. Opið kl. 14–18. Hafnarborg | Hrafnhildur Inga Sigurð- ardóttir sýnir tæplega 40 olíumálverk, mál- uð á þessu ári og því síðasta og eru öll verkin olíumálverk. Til 4. mars. Yfirlit yfir listferil. Dröfn Friðfinnsdóttir (1946–2000) haslaði sér völl í einum erf- iðasta geira grafíklistarinnar, tréristunni. Til 4. mars. Karólína Restaurant | Listagilinu á Ak- ureyri. Jónas Viðar sýnir málverk. Sýningin stendur til 4. maí. Nánar á www.jvd.is Kling og Bang gallerí | Helgi Hjaltalín og Pétur Örn sýna tvær einkasýningar í sam- vinnu. Þar fara saman ný verk og verk sem eru endurgerð að þau verða jafn ný og ógerðu verkin sem kvikna með bygg- ingavörubæklingnum. Þar verður sýningin sjálf endurgerðin frekar en verkin sjálf. Listasafn ASÍ | Live sucks! Utopia and last blah-blah before you go er heiti sýn- ingar franska listamannsins Etienne de France í arinstofu safnsins. Sýningin fjallar um sýndarheima internetsins og er hluti af frönsku listahátíðinni „Pourquoi Pas?“ Til 25. mars. Aðgangur ókeypis. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Efri hæð: Ljósmyndasýning Blaðaljósmynd- arafélags Íslands. Neðri hæð: Kárahnjúkar. Ljósmyndir eftir: Ragnar Axelsson, Pál Stefánsson, Þorvald Örn Kristmundsson, Brynjar Gauta Sveinsson, Kristin Ingvars- son og Vilhelm Gunnarsson. Til 18. mars. Safnbúð og kaffistofa. Listasafn Reykjanesbæjar | Duus-húsum. Sýningu Hlaðgerðar Írisar Björnsdóttur og Arons Reys Sverrissonar lýkur sunnud. 4. mars. Listamennirnir verða með leiðsögn um sýninguna sunnud. 4. mars kl. 15 og eru allir velkomnir. Ókeypis aðgangur. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró – Gleymd framtíð. Sýningin samanstendur af 100 vatnslitamyndum sem voru mál- aðar á árunum 1981–2005. Myndirnar hafa ekki verið sýndar hér á landi áður. D er ný sýningaröð sem nefnd er eftir ein- um sýningarsal hússins og er hugsuð sem framtíðarverkefni safnsins. Með henni vill safnið vekja athygli á efnilegum myndlist- armönnum. Fyrst til að sýna verk sín í sýn- ingaröðinni er Birta Guðjónsdóttir. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Hafþór Yngvason safnstjóri og sýning- arstjóri sýningarinnar Foss leiðir gesti um sýninguna. Þar eru tengsl listar og náttúru rannsökuð í gegnum verk fjögurra lista- manna sem nálgast viðfangsefnið á afar ólíkan máta. Listamennirnir eru Hekla Dögg Jónsdóttir, Ólafur Elíasson, Pat Steir og Rúrí. Kjarval og bernskan. Dagskrá fyrir börnin. Sýning sem sérstaklega er ætluð börnum og ungmennum þar sem ýmsir for- vitnilegir snertifletir Kjarvals við æskuna eru skoðaðir. Börnin fá að teikna sjálfs- mynd í anda Kjarvals og rætt verður um muninn á þeim litum og áhöldum sem Kjarval notaði og því sem börn nota í dag. Opið öllum. K-þátturinn. Á sýningunni eru verk og ferill Kjarvals skoðuð út frá hugarheimi Kjarvals í því skyni að varpa nýju ljósi á verk hans fyrir samtímann. Sýningarstjóri er mynd- listarmaðurinn Einar Garibaldi Eiríksson. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Safnið og kaffistofan opin laugardaga og sunnu- daga 14–17. Nánar á Netinu. Listasalur Mosfellsbæjar | Kjarna, Þver- holti 2 í Bókasafni Mosfellsbæjar. Listbók- band – Bóklist á vegg og myndlist á bók. Ragnar G. Einarsson og Guðlaug Friðriksd. sýna Bóklist 24. feb.–24. mars. Þau vinna saman að listbókbandi. Einnig sýnir Guð- laug málverk tengd bóklistinni. Opið virka daga kl. 12–19, laugard. 12–15. ReykjavíkurAkademían | Hringbraut 121, 4. hæð. Bókalíf. Unnur Guðrún Óttars- dóttir sýnir bókverk. Opið virka daga kl. 9– 17. Aðgangur ókeypis. Nánar á www.aka- demia.is/?s=frett357. Reykjavíkurborg | Ólátagarðurinn í Kart- öflugeymslunni í Ártúnsbrekku geymir verk listamanna sem eiga rætur sínar að rekja til graffiti-listar. Opið kl. 17–20, lýkur í dag. Saltfisksetur Íslands | Ljósmyndasýning Olgeirs Andréssonar í Listasal Saltfiskset- ursins. Sýninguna nefnir hann Suðvestan 7. Til 19. mars. Opið alla daga kl. 11–18. Skaftfell | Bjarki Bragason sýnir á Vest- urveggnum í Bistrói Skaftfells. www.skaft- fell.is Söfn Iðnaðarsafnið á Akureyri | Vissir þú að meðal þess sem framleitt var í Iðn- aðarbænum Akureyri var súkkulaði, skinn- kápur, skór, húsgögn og málning? Á Iðn- aðarsafninu á Akureyri gefur á að líta þá framleiðslu sem fram fór á Akureyri á síð- ustu öld auk véla, verkfæra, auglýsinga og sveinsstykkja. Opið á laugard. kl. 14–16. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Á sýning- unni Sund&gufa sýnir Damien Peyret Pol- aroid-myndir af fólki í Sundlaug Kópavogs ásamt stuttmyndinni A Taxi for Reykjavik frá árinu 2001. Myndin var gerð fyrir fransk-þýsku sjónvarpsstöðina Arte og var valin á kvikmyndahátíðina í Locarno. Jo Duchene – Marglitt útlit: Made in Ice- land. Á sýningunni gefur að líta ljósmyndir af húsum á Íslandi. Sýningin er ferðalag inn í ýmsa menningarkima hér og þar á landinu og vekur ekki bara upp spurningar um sérkenni og eðli húsanna heldur varp- ar einnig ljósi á menningarsögulega hlið þeirra. Minjasafnið á Akureyri | Minjasafnið á Akureyri sýnir nú 70 óþekktar myndir og biður almenning um aðstoð við að setja nafn á andlit og heiti á hús. Hefur þú séð annað eins? Nokkrir sjaldséðir gripir sem gestir geta spreytt sig á að þekkja. Aðrar Tónlist Heyr mitt ljúfasta lag Raggi Bjarna og Eivör Páls-dóttir munu syngja saman á tónleikum á laugardagskvöld kl. 20. Með þeim spilar stór hópur hljóð- færaleikara úr Sinfóníuhljómsveit Íslands auk þess sem Selkórinn syngur með. Tónleikarnir verða í Háskólabíói kl. 20. Hægt er að nálg- ast miða á tónleikana á miði.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.