Morgunblaðið - 02.03.2007, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.03.2007, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. MARS 2007 15 FRÉTTIR „MIKILVÆGT er að þakka öku- mönnum fyrir þeirra framlag til þess að staðan er þetta hagstæð,“ segir í tilkynningu sem Umferð- arstofa sendi frá sér í gærdag af því tilefni að á fyrstu mánuðum ársins hafa engin banaslys orðið í umferð- inni. Segir jafnframt að það séu gleðileg tíðindi en á sama tíma í fyrra höfðu fjórir látist í umferð- arslysum. Sigurður Helgason, verkefnastjóri hjá US, segir líklegt að rekja megi fækkun alvarlegra umferðarslysa til skipulagsbreytinga hjá lögreglu, en hún hefur hafið öflugra eftirlit og er sýnilegri í umferðinni en oft áður. Umferðarstofa þakkar öku- mönnum þeirra framlag Velgengni Mikilvægt er að virða hraðatakmarkanir í umferðinni. Morgunblaðið/ÞÖK ÞRJÁTÍU ökumenn voru teknir fyrir hraðakstur á höfuðborg- arsvæðinu á þriðjudag og miðviku- dag, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Þar af voru tvær 17 ára stúlkur og var bifreið annarrar þeirra mæld á 136 km hraða í Ár- túnsbrekku, en einnig 17 ára piltur sem ók of hratt þar sem leyft er að aka á 30 km/klst. Töluvert er um að ökumenn brjóti í sífellu af sér í umferðinni, þannig var karlmaður á þrítugs- aldri tekinn á 120 km hraða á Kringlumýrarbraut, en hann hafði verið tekinn fyrir svipaðan akstur í febrúar, og tvítugur piltur var stöðvaður á Sæbraut á 123 km hraða en hann var tekinn fyrir sama brot á svipuðum slóðum fyrir rúmum hálfum mánuði. Táningsstúlk- ur með þung- an bensínfót STARFSMAÐUR Landhelgisgæsl- unnar, Gylfi Geirsson, heldur á morgun til Rómar á Ítalíu þar sem hann mun starfa hjá FAO næstu mán- uði við verkefni tengd fjareftirliti og rafrænum afladagbókum. Verkefnið er unnið í samvinnu við sjávarútvegs- og utanríkisráðu- neytið. Innan fiskveiðilögsagna ríkja og á úthafsveiðisvæðum fer eftirlit með fiskveiðum í æ ríkari mæli fram með fjareftirliti og auð- veldar það til muna skipulag eft- irlits á sjó og úr lofti. Veiðiskipin eru búin sjálfvirku senditæki sem sendir boð um gervihnött til eft- irlitsstöðvar í heimalandinu. Fjar- eftirlitið kemur ekki í stað virks eftirlits á sjó og úr lofti en gerir það markvissara. Til starfa hjá FAO Gylfi Geirsson. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Sýnishorn á ótrúlegu verði Listaverð kr. Útsöluverð kr. Útivistarjakki 29.900 11.900 Barnaúlpa 8.900 3.900 Flíspeysa 12.900 6.900 Golfskór 12.900 3.900 Fótboltaskór 13.900 3.900 Brettabuxur 12.900 4.900 Einnig mikið úrval af: skíðafatnaði, útivistarfatnaði, golffatnaði, íþróttafatnaði, brettafatnaði, golf- og fótboltaskóm, barna- og unglingafatnaði. Golfskór á snilldarverði. Góður afsláttur af HiTec golfskóm. Frábært úrval af góðum vetrarúlpum. fyrir bæði börn og fullorðna. Opnunartími Fimmtudagur 1. mars kl. 14-20 Föstudagur 2. mars kl. 14-20 Laugardagur 3. mars kl. 10-18 Sunnudagur 4. mars kl. 11-17 Mánudagur 5. mars kl. 14-20 Heildsölu - lagerútsala Gerðu frábær kaup á ZO-ON útivistarfatnaði 50-90% afsláttur! Við rýmum til á lagernum vegna sumarlínu okkar sem kemur fljótlega til landsins. Við seljum því eldri lager og sýnishorn á ótrúlegu verði. Allar vörur á 50-90% afslætti! Nýbýlavegi 18 - Kópavogur Dalbrekkumegin Fyrstur kemur - fyrstur fær! Komið tímanlega því takmarkað magn er til af öllum vörum 1.-5. mars 2007 Bílaland B&L, Grjóthálsi 1 - 110 Reykjavík - 575 1230. Lúxus á einstöku verði Úrval lúxusbíla á einstöku tilboði í takmarkaðan tíma. Komdu núna í Bílaland B&L og gerðu frábær kaup! Opið virka daga frá kl. 10 til 18 og á laugardögum frá kl. 12 til 16. BMW 530i Nýskr: 09/2003, 3000cc Sjálfskiptur, dökkgrár Ekinn 25.000 þ. Verð kr. 4.890.000 Tilboð kr. 4.220.000 LAND ROVER - RANGE ROVER Nýskr: 09/2003, VOGUE 4400cc Sjálfskiptur, silfurgrár Ekinn 67.000 þ. Verð kr. 7.480.000 Tilboð kr. 6.450.000 PORSCHE Cayenne S Nýskr: 10/2004, 3000cc Sjálfskiptur, dökkgrár Ekinn 90.000 þ. Verð kr. 5.680.000 Tilboð kr. 4.660.000 BMW X5 INDIVIDUAL Nýskr: 01/2005, 3000cc Sjálfskiptur, grænsanseraður Ekinn 59.000 þ. Verð kr. 5.150.000 Tilboð kr. 4.350.000 TOYOTA Land Cruiser V6 Nýskr: 01/2006, 4000cc Sjálfskiptur, hvítur Ekinn 19.000 þ. Verð kr. 5.420.000 Tilboð kr. 4.650.000 VOLVO XC90 V8 Nýskr: 11/2005, 4400cc Sjálfskiptur, hvítur Ekinn 15.000 þ. Verð kr. 6.190.000 Tilboð kr. 4.950.000 M-BENZ E200 Nýskr: 05/2006, 1800cc Sjálfskiptur, silfraður Ekinn 6.000 þ. Verð kr. 4.690.000 Tilboð kr. 3.750.000 LAND ROVER - RANGE ROVER Nýskr: 07/2004, 3000cc dísel Sjálfskiptur, ljósgrænn Ekinn 45.000 þ. Verð kr. 6.780.000 Tilboð kr. 5.850.000 575 1230
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.