Morgunblaðið - 02.03.2007, Side 15

Morgunblaðið - 02.03.2007, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. MARS 2007 15 FRÉTTIR „MIKILVÆGT er að þakka öku- mönnum fyrir þeirra framlag til þess að staðan er þetta hagstæð,“ segir í tilkynningu sem Umferð- arstofa sendi frá sér í gærdag af því tilefni að á fyrstu mánuðum ársins hafa engin banaslys orðið í umferð- inni. Segir jafnframt að það séu gleðileg tíðindi en á sama tíma í fyrra höfðu fjórir látist í umferð- arslysum. Sigurður Helgason, verkefnastjóri hjá US, segir líklegt að rekja megi fækkun alvarlegra umferðarslysa til skipulagsbreytinga hjá lögreglu, en hún hefur hafið öflugra eftirlit og er sýnilegri í umferðinni en oft áður. Umferðarstofa þakkar öku- mönnum þeirra framlag Velgengni Mikilvægt er að virða hraðatakmarkanir í umferðinni. Morgunblaðið/ÞÖK ÞRJÁTÍU ökumenn voru teknir fyrir hraðakstur á höfuðborg- arsvæðinu á þriðjudag og miðviku- dag, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Þar af voru tvær 17 ára stúlkur og var bifreið annarrar þeirra mæld á 136 km hraða í Ár- túnsbrekku, en einnig 17 ára piltur sem ók of hratt þar sem leyft er að aka á 30 km/klst. Töluvert er um að ökumenn brjóti í sífellu af sér í umferðinni, þannig var karlmaður á þrítugs- aldri tekinn á 120 km hraða á Kringlumýrarbraut, en hann hafði verið tekinn fyrir svipaðan akstur í febrúar, og tvítugur piltur var stöðvaður á Sæbraut á 123 km hraða en hann var tekinn fyrir sama brot á svipuðum slóðum fyrir rúmum hálfum mánuði. Táningsstúlk- ur með þung- an bensínfót STARFSMAÐUR Landhelgisgæsl- unnar, Gylfi Geirsson, heldur á morgun til Rómar á Ítalíu þar sem hann mun starfa hjá FAO næstu mán- uði við verkefni tengd fjareftirliti og rafrænum afladagbókum. Verkefnið er unnið í samvinnu við sjávarútvegs- og utanríkisráðu- neytið. Innan fiskveiðilögsagna ríkja og á úthafsveiðisvæðum fer eftirlit með fiskveiðum í æ ríkari mæli fram með fjareftirliti og auð- veldar það til muna skipulag eft- irlits á sjó og úr lofti. Veiðiskipin eru búin sjálfvirku senditæki sem sendir boð um gervihnött til eft- irlitsstöðvar í heimalandinu. Fjar- eftirlitið kemur ekki í stað virks eftirlits á sjó og úr lofti en gerir það markvissara. Til starfa hjá FAO Gylfi Geirsson. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Sýnishorn á ótrúlegu verði Listaverð kr. Útsöluverð kr. Útivistarjakki 29.900 11.900 Barnaúlpa 8.900 3.900 Flíspeysa 12.900 6.900 Golfskór 12.900 3.900 Fótboltaskór 13.900 3.900 Brettabuxur 12.900 4.900 Einnig mikið úrval af: skíðafatnaði, útivistarfatnaði, golffatnaði, íþróttafatnaði, brettafatnaði, golf- og fótboltaskóm, barna- og unglingafatnaði. Golfskór á snilldarverði. Góður afsláttur af HiTec golfskóm. Frábært úrval af góðum vetrarúlpum. fyrir bæði börn og fullorðna. Opnunartími Fimmtudagur 1. mars kl. 14-20 Föstudagur 2. mars kl. 14-20 Laugardagur 3. mars kl. 10-18 Sunnudagur 4. mars kl. 11-17 Mánudagur 5. mars kl. 14-20 Heildsölu - lagerútsala Gerðu frábær kaup á ZO-ON útivistarfatnaði 50-90% afsláttur! Við rýmum til á lagernum vegna sumarlínu okkar sem kemur fljótlega til landsins. Við seljum því eldri lager og sýnishorn á ótrúlegu verði. Allar vörur á 50-90% afslætti! Nýbýlavegi 18 - Kópavogur Dalbrekkumegin Fyrstur kemur - fyrstur fær! Komið tímanlega því takmarkað magn er til af öllum vörum 1.-5. mars 2007 Bílaland B&L, Grjóthálsi 1 - 110 Reykjavík - 575 1230. Lúxus á einstöku verði Úrval lúxusbíla á einstöku tilboði í takmarkaðan tíma. Komdu núna í Bílaland B&L og gerðu frábær kaup! Opið virka daga frá kl. 10 til 18 og á laugardögum frá kl. 12 til 16. BMW 530i Nýskr: 09/2003, 3000cc Sjálfskiptur, dökkgrár Ekinn 25.000 þ. Verð kr. 4.890.000 Tilboð kr. 4.220.000 LAND ROVER - RANGE ROVER Nýskr: 09/2003, VOGUE 4400cc Sjálfskiptur, silfurgrár Ekinn 67.000 þ. Verð kr. 7.480.000 Tilboð kr. 6.450.000 PORSCHE Cayenne S Nýskr: 10/2004, 3000cc Sjálfskiptur, dökkgrár Ekinn 90.000 þ. Verð kr. 5.680.000 Tilboð kr. 4.660.000 BMW X5 INDIVIDUAL Nýskr: 01/2005, 3000cc Sjálfskiptur, grænsanseraður Ekinn 59.000 þ. Verð kr. 5.150.000 Tilboð kr. 4.350.000 TOYOTA Land Cruiser V6 Nýskr: 01/2006, 4000cc Sjálfskiptur, hvítur Ekinn 19.000 þ. Verð kr. 5.420.000 Tilboð kr. 4.650.000 VOLVO XC90 V8 Nýskr: 11/2005, 4400cc Sjálfskiptur, hvítur Ekinn 15.000 þ. Verð kr. 6.190.000 Tilboð kr. 4.950.000 M-BENZ E200 Nýskr: 05/2006, 1800cc Sjálfskiptur, silfraður Ekinn 6.000 þ. Verð kr. 4.690.000 Tilboð kr. 3.750.000 LAND ROVER - RANGE ROVER Nýskr: 07/2004, 3000cc dísel Sjálfskiptur, ljósgrænn Ekinn 45.000 þ. Verð kr. 6.780.000 Tilboð kr. 5.850.000 575 1230

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.