Morgunblaðið - 02.03.2007, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 02.03.2007, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 2. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ menning sun. 4. mars kl. 17 UPPSELT sun. 11. mars kl. 17 Örfá sæti laus sun. 18. mars kl. 17 Roof tops í kvöld Fjölbreyttur sérréttaseðill og tilboðsmatseðill á leikhúskvöldum www.kringlukrain.is Sími 568 0878                                     ! "             #    $ % &% '()* +, #         "   ---     .    #$%& '(( )*++ ,--%- .,% /-%-0 # 12%  ,--%-%- . 3 4 (5(' /0123415(43 6,( 7% &3 6 #8 94 6 78  6  6 : 3 ; & ;";;"  5;; )   #    #  #   #<    # =  #>    # Svartur köttur - Síðustu sýningar! Fös. 2/3 kl. 20 örfá sæti, Lau. 3/3 kl. 20 UPPSELT Fös 9/3 kl. 20 Aukasýning - Ekki við hæfi barna Karíus og Baktus í Reykjavík. Sun 4/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 11/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 18/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 25/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 1/4 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 15/4 kl. 13 UPPSELT, kl 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 22/4 kl. 13 örfá sæti, kl 14 örfá sæti, kl 15 örfá sæti Aukasýningar í sölu núna: 15/4, 22/4 kl. 13, 14 og 15. www.leikfelag.is 4 600 200 DAGUR VONAR Lau 3/3 kl. 20 UPPS. Sun 4/3 kl. 20 UPPS. Fim 8/3 kl. 20 UPPS. Fös 9/3 kl. 20 UPPS. Fim 15/3 kl. 20 UPPS. Fös 16/3 kl. 20 Lau 24/3 kl. 20 Sun 25/3 kl. 20 SÖNGLEIKURINN GRETTIR Mið 28/3 kl. 20 FORSÝNING MIÐAVERÐ 1.500 Fim 29/3 kl. 20 FORSÝNING UPPSELT Fös 30/3 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Sun 1/4 kl. 20 2.sýning Gul kort Lau 14/4 kl. 20 3.sýning Rauð kort RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 4/3 kl. 14 Sun 11/3 kl.14 Sun 18/3 kl. 14 Sun 25/3 kl. 14 Síðustu sýningar KILLER JOE Í samstarfi við leikhúsið Skámána Lau 3/3 kl. 20 Fim 8/3 kl. 20 Fös 9/3 kl. 20 Lau 10/3 kl. 20 KARÍUS OG BAKTUS Sun 4/3 kl. 13,14, 15, Sun 11/3 kl.13, 14, 15, Sun 18/3 kl. 13, 14, 15, Sun 25/3 kl. 13, 14, 15, Sun 1/4 kl. 13, 14, 15, Sun 15/4 kl. 13,14,15 Sun 22/4 kl. 13,14, 15 Uppselt á allar þessar sýningar! Sun 29/4 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Sun 6/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar FEBRÚARSÝNING Íd Sun 4/3 kl. 20 3.sýning Rauð kort Sun 11/3 kl. 20 4.sýning Græn kort Sun 18/3 kl. 20 5.sýning Blá kort „DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“ DAGUR VONAR ÓFAGRA VERÖLD Fös 9/3 kl. 20 Síðasta sýning VILTU FINNA MILLJÓN? Í kvöld kl. 20 Lau 10/3 kl. 20 Lau 17/3 kl. 20 Lau 31/3 kl. 20 MEIN KAMPF Sun 18/3 kl. 20 AUKAS. Síðasta sýning EILÍF HAMINGJA Í samstarfi við Hið lifandi leikhús Sun 4/3 kl. 20 Sun 11/3 kl. 20 Sun 18/3 kl. 20 Sun 25/3 kl. 20 LADDI 6-TUGUR Lau 3/3 kl. 20, Lau 3/3 kl. 22:30, Fim 8/3 kl. 21 Lau 10/3 kl. 14, Fim 15/3 kl. 20, Fös 16/3 kl. 21, Lau 24/3 kl. 20, Lau 24/3 kl. 22:30, Uppselt á allar þessar sýningar! Lau 31/3 kl. 14 AUKAS. Mið 4/4 kl. 20 AUKAS. Sun 15/4 kl. 14 AUKAS. Mán 16/4 kl. 21 AUKAS. Fim 19/4 kl. 14 AUKAS. Fim 19/4 kl. 17 AUKAS. Fim 19/4 kl. 21 AUKAS.Fös 27/4 kl. 20 UPPS. ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Í kvöld kl. 20 AUKAS. Þri 13/3 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar SÖNGLEIKURINN ÁST Í samstarfi við Vesturport Mán 5/3 kl. 20 FORSÝNING UPPS. Þri 6/3 kl. 20 FORSÝNING UPPS. Mið 7/3 kl. 20 FORSÝNING UPPS. Lau 10/3 kl. 20 FRUMSÝNING UPPS. Sun 11/3 kl. 20 Lau 17/3 kl. 20 2/3 UPPSELT, 3/3 UPPSELT, 4/3 UPPSELT, 7/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 9/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 10/3 LAUS SÆTI kl. 15, 15/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 17/3 UPPSELT, 18/3 LAUS SÆTI, 22/3 LAUS SÆTI, 23/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 24/3 UPPSELT, 30/3 LAUS SÆTI, 31/3 LAUS SÆTI kl.19, 31/3 LAUS SÆTI kl. 22. Allar sýningar hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram. ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!! BJARNI HAUKUR (HELLISBÚINN) Í GLÆNÝRRI GAMANSÝNINGU Miðasalan í Iðnó er opin 11.00 til 16.00 virka daga og tveim tímum fyrir sýningu. Sími miðasölu er 562 9700. HINN ólánsami Roger glímir við bágt sjálfs- traust og óöryggi á sviði samskipta við hitt kynið. Til að gera eitthvað í málunum ákveður hann að sækja námskeið sem snýr að því að byggja upp fólk andlega. Tilgangur Rogers er skýr, hann langar að öðlast kjark til að fara á fjörurnar við draumadísina sína. Námskeiðið verður hinsvegar ekki eins ár- angursríkt þegar Roger kemst að því að kennarinn hefur einnig áhuga á sömu stúlk- unni. Svona hljómar söguþráður School for Sco- undrels sem frumsýnd er hér á landi í dag. Það er Jon Heder sem fer með hlutverk hins óörugga Rogers en hann er trúlega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Napoleon Dynamite í samnefndri kvikmynd. Billy Bob Thornton fer svo með hlutverk kennarans. Frumsýning | School For Scoundrels Roger reynir við stúlku Óheppinn Heppnin er ekki alltaf með söguhetjunni Roger. Erlendir dómar: Metacritic: 44/100 The Hollywood Reporter: 50/100 Variety: 50/100 The New York Times: 30/100 Allt skv. Metacritic.com. Fyrrverandisöngvari glysrokkbands- ins The Dark- ness, Justin Hawkins, vonar að hann verði fulltrúi Breta í Eurovision söngvakeppninni í ár. Hawkins er einn af sex „atrið- um“ sem keppa í forkeppni söngva- keppninnar í Bretlandi. Fyrrverandi East 17 meðlimurinn Brian Harvey, fyrrverandi Atomic Kitten söngkonan Liz McClarnon og hipp-hopp grúppan Big Brovaz taka líka öll þátt í undankeppninni, svo Bretar hafa úr nægum stjörnum að velja. Aðrir keppendur eru minna þekktir; poppnýliðinn Cyndi og poppkvartettinn Scooch. Almenningur mun kjósa sér sig- urvegara í símakosningu í þættinum Making Your Mind Up á BBC eitt í næsta mánuði. Hawkins, sem hætti í The Dark- ness í október á seinasta ári, mun deila sviðinu með söngkonunni Be- verlei Brown og saman taka þau lagið „They Dońt Make ’Em Like They Used To“.    Fólk folk@mbl.is ParamountPictures hef- ur tilkynnt að ell- efta Star Trek myndin eigi að koma í kvik- myndahús í Bandaríkjunum á jóladag árið 2008 og það verður skapari sjónvarpsþáttanna Lost, JJ Abrams sem mun leikstýra henni. Tökur á myndinni, sem mun beina sjónum að fortíð Captein James T Kirk og Mr. Spock, hefjast næsta haust. Ekki hafa meiri upplýsingar verið gefnar um myndina og ennþá á eftir að ráða leikara. Abrams, sem leikstýrði þriðju Mission: Impossible myndinni á seinasta ári, sagði að hann vildi gera mynd fyrir aðdá- endur Star Trek og hina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.