Morgunblaðið - 22.03.2007, Qupperneq 46
46 FIMMTUDAGUR 22. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Guðmundur frá Miðdal! Tveir
smáfuglar eftir Guðmund frá Miðdal
til sölu á 25 þús. kr. stk. Get einnig
útvegað aðra muni eftir Guðmund á
góðu verði. Sverrir 863 1972.
Spádómar
Gisting
Gisting í Reykjavík. Góð gisting á
besta stað í bænum. Gistiheimilið
Galtafell við Laufásveg býður her-
bergi og íbúðir. Hafið samband. Sími
5514344 og 699 2525.
www.galtafell.com
Fæðubótarefni
Heilbrigði-hollusta-árangur!
Herbalife leggur grunninn.
Ráðgjöf og stuðningur alla leið.
Hanna hjúkrunarfræðingur.
S. 557 6181/897 4181.
www.internet.is/heilsa
Heilsa
Slökun - Grunnnámskeið: Laug-
ard. kl. 9-12 Jóga - Jákvæð hugsun.
Mildar, léttar teygjur, dýpri öndun,
hugleiðsla. Frábær slökun. Kennt í
litlum hópum. Kolbrún Þórðardóttir
hjúkrunarfræðingur, sími 861 6317.
Hljóðfæri
www.hljodfaeri.is Erum að fá nýja
sendingu. Einnig fullt af tilboðum.
Upplýsingar www.hljodfaeri.is
Sími 699 7131 eða 551 3488.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas-
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í síma 896 9629.
Sumarhús
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Til sölu
Tilboð!
20% afsláttur af dömustígvélum og
ökklaskóm st.42-44.
Ásta skósali,
Súðarvogi 7.
Opið þriðjud., miðvikud.
og fimmtud. 13-18.
Sími 553 6060.
Fermingar
,,Töff’’ fermingargjöf - Nú á tilboði!
Rúmteppi og sófaábreiður með hinum
ýmsum dýramunstrum - Sófalist -
Garðatorgi - Garðabæ - www.sofa-
list.is - S. 553 0444.
Rúmteppi í úrvali - falleg ferming-
argjöf. Mikið úrval fallegra rúmteppa
- dömu- og herralína. - Sófalist -
Garðatorgi - Garðabæ - www.sofa-
list.is - S. 553 0444.
Þjónusta
Tangarhöfða 9
Sími 893 5400 • lms.is
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Útsala. Níu gamlar dráttarvélar.
Vörubílsgrind og hásingar, 40 feta
gámur, vinnuskúr, 3 hryssur, hesta-
kerra og hestvagn.Gömul kista og
margt margt fleira. Upplýsingar í
síma 821 1160.
Úrval af vönduðum herraskóm
úr leðri með innleggi og höggdeyfi í
hæl. St.. 40 - 47. Verð frá: 5.885.-
Sérlega léttir og mjúkir
herraskór úr leðri. Fáanlegir í 5 litum.
Stærðir 40-48. Verð: 6.785.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Mjög flottur og gott snið
í BC skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl
kr. 1.250,-
Nýkominn í bleiku í BC skálum á
kr. 2.350,- buxur í stíl kr. 1.250,-
Fallegur og fer vel í DE skálum á
kr. 2.350,- buxur í stíl kr. 1.250,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Veiði
Veiðferðir til S-Grænlands
í sumar. Stangveiði, sauðnaut og
hreindýr. Leitið upplýsinga
Ferðaskrifstofa
Guðmundar Jónassonar ehf.
S.: 511 1515
www.gjtravel.is
Bílar
VW Touareg V8 árg. 2006
Loftpúðafjöðrun, lyklalaust aðgengi,
vetrarpakki, fjarlægðarskynjari, bakk-
myndavél, dráttarkrókur, navigation,
o.fl. Ek. 17 þús. 6.500 þús.
Skipti á ód. Sími 899 7071.
Stórútsölur bílaframleiðenda!
Verðhrun á dollar og þú gerir reyfara-
kaup: 2006-2007 bílar: Toyota High-
lander frá 3.790, Jeep Grand Chero-
kee frá 2.600, Ford Explorer frá
2.690, Porsche Cayenne frá 5.990,
Toyota Tacoma frá 1.990, Ford F150
frá 1.750, F350/RAM3500 dísel 4x4
frá 3190. Nýr 2007 Benz ML320
Dísel! Nýjir og nýlegir bílar frá USA
og Evrópu allt að 30% undir mar-
kaðsverði. 30 ára traust innflutnings-
fyrirtæki. Íslensk Ábyrgð. Bílalán.
Fáðu betra tilboð í síma 552 2000
eða á www.islandus.com
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Góður í vetrarakstur.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Mótorhjól
MÓTORHJÓLAHJÁLMAR
Nú á kynningarverði, mikið úrval,
6 litir, 4 stærðir.
Verð: Opnir 9.900, lokaðir 12.900.
Sendum í póstkröfu.
Fínar fermingargjafir!
Mótor & Sport
Stórhöfða 17, í sama húsi og
Glitnir og Nings að
neðanverðu.
Sölusímar 567 1040 og
845 5999.
Hippi 250cc, 3 litir. Kr. 398.000
m/skráningu.
Racer 50cc, 3 litir. Kr. 245.000
m/skráningu.
Enduro 50cc, 3 litir. 245.000
m/skráningu.
Enduro 50cc, 2 litir. 188.000
m/skráningu.
Pit Bike
(dirt bike) 125cc,
4 litir. 155.000 kr.
Fermingargjöfin
í ár
Vespa 50cc, 3 litir, þjófavörn.
245.000 m/skráningu.
Vespa 50cc, 3 litir, 149.900
m/skráningu.
Rafmagnshjól 40 km á hleðslunni.
Hægt að brjóta saman fyrir húsbílinn.
79.000.
Mótor & Sport
Stórhöfða 17, í sama húsi og
Glitnir og Nings að neðanverðu.
Sölusímar 567 1040 og 845 5999.
Hjólhýsi
Skoðaðu þetta: www.aftann.org
Ekill bílaleiga. Sími 864 4589.
Smáauglýsingar
sími 569 1100
Bridsdeild
Breiðfirðingafélagsins
Þrjátíu og tvö pör mættu til leiks
sunnudaginn 11.3. Spilaður var Mon-
rad Barometer. Stjórnandi var Óm-
ar Olgeirsson.
Úrslit voru eftirfarandi.
Kristján Albertsson –
Guðjón Garðarsson 499
Hermann Friðrikss. –
Gunnl. Sævarsson 488
Óskar Sigurss. –
Sigurður Steingrímss. 482
Unnar Guðmss. –
Jóhannes Guðmannss. 467
Magnús Sigurbjss. –
Ráðhildur Sigurðar. 461
Sunnudaginn 25.3. verður spilaður
eins kvölds tvímenningur. Ekki
verður spilað í Breiðfirðingabúð 1.
eða 8. apríl. Við byrjum aftur sunnu-
daginn 15.4. En þá hefst þriggja
kvölda tvímenningskeppni.
Spilað er í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14, á sunnudögum kl. 19.
Öruggur sigur Grímsbræðra
hjá yngri spilurum
Sveit Grímsbræðra vann öruggan
sigur í Íslandsmóti yngri spilara í
sveitakeppni, fékk 119 stig í 6 leikj-
um. Spilarar í sveit Grímsbræðra
voru Grímur Kristinsson, Guðjón
Hauksson, Inda Hrönn Björnsdóttir
og Jóhann Sigurðarson. Þátttakan í
ár var frekar dræm, aðeins fjórar
sveitir kepptu um titilinn að þessu
sinni. Lokastaðan varð þannig:
Grímsbræður 1192.
Fjörðurinn fagri 953.
Ein með öllu 934.
Teknó-tæfurnar 45
Gullsmárinn
Bridsdeild FEBK Gullsmára spil-
aði tvímenning á 14 borðum mánu-
daginn 19. marz. Miðlungur 264.
Beztum árangri náðu í NS
Hrafnhildur Skúlad. – Þórður Jörundss. 334
Elís Kristjánss. – Páll Ólason 312
Haukur Björnss. – Jón Jóhannsson 310
Sigríður Gunnarsd. – Jón Bjarnar 302
AV
Björn Björnss. – Haukur Guðmss. 345
Guðrún Gestsd. – Bragi V. Björnsson 309
Hinrík Láruss. – Einar Markússon 308
Karl Gunnarss. –
Gunnar Sigurbjörnss. 294
Bridsdeild FEBK Gullsmára spil-
aði tvímenning á 12 borðum fimmtu-
daginn 15. marz. Meðalskor 220.
Beztum árangri náðu í NS
Sigtr. Ellertss. – Þorsteinn Laufdal 288
Óli Gísla – Jóhann Benediktss. 251
Heiður Gestsd. – Sigurpáll Árnason 241
Guðrún Gestsd. – Bragi V Björnsson 234
AV
Díana Kristjánsd. – Ari Þórðarson 305
Aðalheiður Torfad. –
Ragnar Ásmundss. 257
Karl Gunnarss. –
Gunnar Sigurbjörnss. 252
Jón Jóhannsson – Haukur Guðbjartss. 251
Ásgeir og Dröfn
Reykjanesmeistarar
Mikil spenna var í Reykjanes-
mótinu í tvímenningi sem fram fór í
Kópavogi 17. mars. 24 pör spiluðu og
komast 18 efstu pörin í úrslit á Ís-
landsmótinu.
Páll Þórsson og Stefán G. Stefáns-
son sigruðu með einu stigi meira en
Sveinn Rúnar Eiríksson og Hrannar
Erlingsson. Í þriðja sæti voru Gísli
Steingrímsson og Sveinn Þorvalds-
son. Dröfn Guðmundsdóttir og Ás-
geir Ásbjörnsson voru í 4. sæti og
eru Reykjanesmeistarar í tvímenn-
ingi 2007 þar sem 3 efstu pörin eru
úr öðrum kjördæmum.
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Staðan í þriggja kvölda Páskatví-
menningi BH eftir fyrsta kvöld:
Brynja Dýrborgard. – Harpa Ingólfsd. 181
Einar Sigurðss. – Högni Friðþjófsson 179
Friðþjófur Einars.– Guðbr. Sigurbergss. 168
Hulda Hjálmarsd. –
Andrés Þórarinsson 164
Eiríkur Kristóferss.–
Sveinn Vilhjálms. 164
Jón Páll Sigurjónss. – Sigfús Þórðars. 164
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson | norir@mbl.is