Morgunblaðið - 22.03.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.03.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MARS 2007 49 Krossgáta Lárétt | 1 syrgja, 4 stafla, 7 ungi lundinn, 8 skræfa, 9 bekkur, 11 hása, 13 grenja, 14 skjót, 15 skikkja, 17 kvenfugl, 20 óhljóð, 22 auðan, 23 frumeindar, 24 reiði, 25 fiskar. Lóðrétt | 1 hand- samar, 2 stórum ám, 3 beitu, 4 mögulegt, 5 getur gert, 6 heimt- ing, 10 deilur, 12 kraftur, 13 beina að, 15 gleðjum, 16 fátið, 18 sæti, 19 svarar, 20 flanar, 21 vegur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 karlselur, 8 ungar, 9 iðnum, 10 inn, 11 tíðar, 13 norpa, 15 húsin, 18 ósönn, 21 arf, 22 skötu, 23 ullin, 24 ógætilegt. Lóðrétt: 2 augað, 3 lærir, 4 efinn, 5 unnir, 6 lugt, 7 amma, 12 asi, 14 oks, 15 hest, 16 spöng, 17 naust, 18 ófull, 19 öflug, 20 nánd. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Áður en draumsýn verður að veruleika verður þú að freista gæfunnar. Kannski ertu hræddur, en þegar þú veist innst inni að þú ert að gera hið eina rétta, verðurðu að kýla á það. (20. apríl - 20. maí)  Naut Af hverju ertu dapur? Það er ástæðulaust því nú er rétti tíminn til að láta slag standa og taka áhættu. Ekki nóg með það – þú átt eftir að standa þig glæsilega. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú beinir athygli þinni mest að hversdagslegu hliðum lífsins. Ef þú ein- blínir á þær verðurðu of þröngsýnn, en ef þú hunsar það sem máli skiptir, hryn- ur allt. Félagi getur gert hlutina léttari. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Frábær aðferð til að gefa letinni lausan tauminn er að vera alltaf að at- huga tölvupóstinn. Hættu að forðast hið óumflýjanlega. Beindu orkunni að gát- unni sem þú ert við það að leysa. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þegar fólk veldur þér vonbrigðum, er auðvelt fyrir þig að loka á það, alla- vega tímabundið í huganum. En lífið er ekki svona svart/hvítt, heldur allur regnboginn. Sjáðu hvað hann er fal- legur! (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Láttu vinnuna eiga sig um stund. Það er erfitt þegar þú áorkar miklu, en það hefur jákvæð áhrif. Það verður eins og ýtt sé á takka á þér, orkan fer að flæða. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú elskar að hlusta á sorglegar sögur, sérstaklega ef endirinn er súr- sætur. Lifðu þig inn í tregafulla sögu. Vandamál einhvers annars gefur þér góða innsýn inn í sjálfan þig. (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdreki Fegurðin sem þú hefur séð endurspeglast í einhverjum er sönn. Treystu á sannleikann frekar en að- stæður. Sannleikurinn er alltaf bestur. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Verkefni sem þér er falið er alltof flókið fyrir þig. Þú þarft að finna einhvern sem skilur út á hvað þetta gengur. Vog verður tilvalin til verksins. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Bankastarfsmaður alheimsins leggur pening inn á reikninginn þinn. Kannski áttu þér leynilegan velvild- armann, eða ert bara farinn að skilja eitthvað í fjármálum. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þig klæjar í fingurna að bjarga heiminum – frið, ást og samhljóm handa öllum, takk! Safnaðu saman fólki sem er á sömu línu. T.d. með því að nota síma eða Netið. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú vinnur á bak við tjöldin, og það á að enda í sýningu til að heilla yf- irmann eða annan sem skiptir þig máli. Að vinna fyrir opnum tjöldum gæti hins vegar reynst áhrifaríkara. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 cxd4 6. Dxd4 Bxc3+ 7. Dxc3 Rc6 8. Rf3 Rge7 9. Bd3 0-0 220307 Staðan kom upp á Íslandsmóti skák- félaga sem lauk fyrir skömmu í Rima- skóla. Bjarni Jens Kristinsson (1.660) hafði hvítt gegn Jóni Jóhannssyni. 10. Bxh7+! Kxh7 11. Rg5+ Kg8 svartur hefði einnig staðið höllum fæti eftir 11. … Kg6 12. h4. 12. Dh3 He8 13. Dh7+ Kf8 14. Dh8+ Rg8 15. Rh7+ Ke7 16. Bg5+ Rf6 svartur hefði orðið mát eftir 16. … f6 17. Dxg7#. 17. Dxg7 Da5+ 18. c3 Kd7 19. Rxf6+ og svartur gafst upp enda þess ekki langt að bíða að hann verði mát. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Vísdómur Garozzos. Norður ♠KG10764 ♥D6 ♦9 ♣K943 Vestur Austur ♠ÁD93 ♠852 ♥K10952 ♥G73 ♦D72 ♦G5 ♣6 ♣Á10872 Suður ♠-- ♥Á84 ♦ÁK108643 ♣DG5 Suður spilar 5♦ Það hefur verið haft eftir Benito Ga- rozzo að alltaf eigi að spila út einspili gegn trompsamningi. "Sem ungur mað- ur fylgdi ég engum klisjum, en reynslan hefur kennt mér að virða þessa reglu alltaf." Samlandi hans Giorgio Duboin er enn of ungur til að skilja alvöru máls- ins. Hann var í vestur í úrslitaleik Van- derbilt-keppninnar um helgina og kom út með hjarta gegn fimm tíglum. Sagn- hafi stakk upp drottningu, tók hjartaás- inn og trompaði hjarta. Gaf svo aðeins tvo slagi, á trompdrottningu og laufás. Satt að segja er Duboin mikil vorkunn, því makker hans hafði stutt hjartað ótil- neyddur. Spaðaásinn var auk þess ekki freistandi útspil - norður hafði meldað spaðann í tvígang og suður "flúði" jafn- harðan í tígulinn. Og hver spilar út ein- spili með öruggan trompslag? Enginn nema Garozzo! BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by PappocomÞrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Sudoku 1 Doktor í heilsuhagfræði hefur sýnt fram á að holdafar kvennahefur meiri áhrif á atvinnumöguleika þeirra heldur en of- neysla áfengis. Hver er fræðimaðurinn? 2 Herdís Sigurgrímsdóttir er á leið til Íraks á vegum Íslenskufriðargæslunnar. Hvaða starfi er hún að taka við? 3 Nýr ríkisskattstjóri er ánægður með mikinn fjölda skila áskattskýrslum á Netinu. Hver er hann? 4 Hvaða lið eru komin í undanúrslit Íslandsmeistaramótsins íkörfuknattleik? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hvað er talið að mörg páskaegg verði sett á markað á Íslandi í ár? Svar: Um milljón egg. 2. 24 ára Eyjamaður hefur verið valinn í íslenska landsliðið sem mætir Spánverjum? Hvað heitir hann? Svar: Atli Jóhannsson. 3. Rík- isendurskoðun hefur nýverið sent frá sér ársskýrslu sína. Hver er ríkisend- urskoðandi? Svar: Sigurður Þórðarson. 4. Hvað er talið að tekjuauki Hafn- arfjarðarbæjar vegna stækkun álvers Alcan í Straumsvík geti orðið mikill? Svar: 3,4 til 4,7 milljarðar. Spurter… ritsjorn@mbl.is Morgunblaðið/RAX dagbók|dægradvöl Meistaramatur á Vefvarpi mbl.is Nýr þáttur í dag þar sem landsliðskokkarnir Ragnar Ómarsson og Bjarni Gunnar Kristinsson útbúa kransaköku fyrir fermingarveisluna og danska svínasíðu. Fylgstu með á Vefvarpi mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.