Morgunblaðið - 03.04.2007, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.04.2007, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 2007 41 Skráðu þig á SAMbio.is / Álfabakka hot fuzz kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16.ára hot fuzz VIP kl. 8 - 10:30 B.i.16.ára robinson fjölskyldan m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ robinson fjölskyldan m/ísl. tali VIP kl. 3:40 - 5:50 wild hogs kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 B.i.7.ára 300 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16.ára smokin' aces kl. 10:30 B.i.16.ára music & lyrics kl. 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ the bridge to terabithia kl. 3.40 LEYFÐ skolað í burtu m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ / kringlunni robinson fjölskyldan m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ DigiTal 3D meet the robinsons ótextuð m/ensku tali kl. 8:10 - 10:20 LEYFÐ DigiTal 3D wild hogs kl. 6 - 8:10 - 10:20 B.i. 7 ára 300 kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára DigiTal norbit kl. 5:50 LEYFÐ stærsta grínmyndin í bandaríkjunum á þessu ári frá höfundi sin city eeee V.j.V. eeee fbL eeee kVikmyndir.is eeeee fiLm.is eeee VJV, Topp5.iS eee VJV, topp5.issýnd í samBíó kringlunni Renée ZellwegeR vaR tilnefnd til golden globe sem besta leikkona í aðalhlutveRki. SannSöguleg mynd um Beatrix Potter, einn áSt- SælaSta BarnaBóka- höfund Breta fyrr og Síðar „hRein unun fRÁ bYRJun til enda“eeee Sunday Mirror eee l.i.b. - topp5.is sýnd í háskólaBíó H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA ASKJA · Laugavegi 170 · 105 Reykjavík · Sími 590 2100 · www.askja.is · ASKJA - Atvinnubílar · Skútahrauni 2a · 220 Hafnarfirði · Sími 590 2100. Ný fyrirmynd í flutningum í fjölmörgum útfærslum Eigum bíla til afhendingar strax Nýr Mercedes-Benz Sprinter setur nýjan gæðastaðal fyrir sendibíla. Hann er rúmbetri og öruggari en nokkru sinni fyrr og í farþegarými tekur öll hönnun mið af því að ökumanninum líði sem best á langri keyrslu. Sprinter er framleiddur í fjölmörgum útfærslum, m.a. sérstökum sendibíla-, pallbíla-, fólksflutninga- og leigubílaútfærslum. Þá er hægt að fá Sprinter með föstum palli og sturtu, bæði með einföldu eða tvöföldu húsi. Og eins og með aðrar gerðir af Mercedes-Benz bifreiðum gefst kostur á að fá sérsniðið eintak af Sprinter eftir þörfum hvers og eins. Komdu og gerðu þína sérpöntun á nýjum Sprinter. MADONNA hefur ákveðið að tileinka nýja barnabók sem hún er með í smíð- um ættleiddum syni sínum. Fregnir herma að í nýjustu bók poppgoðsins – sem hefur þegar sent frá sér nokkar barnabækur – leiti hún fanga í sam- skiptum sínum við hinn malavíska son sinn David Banda. „Hún dýrkar David og vill heiðra hann með því að skrifa ævintýri fyrir drengi með boðskap,“ er haft eftir heimildarmanni. Reuters Feðgar Guy Ritchie, eiginmaður Madonnu, sést hér leika við ættleiddan son sinn og söngkonunnar, David Banda, undir lok síðasta árs. Tileinkar David bók MARGIR hafa orðið til þessað lýsa yfir stuðningi við Britney Spears undanfarna mánuði. Það á hins vegar ekki við um hina kjaftforu kanadísku söngkonu Avril Lavigne sem virðist ekki hafa mikla samúð með bandarísku poppprinsess- unni. „Það sem hefur gengið á hjá Britney snýst allt um hvaða mann hún hefur að geyma. Ef þú ætlar þér eitthvað í þessum bransa þá verður þú að geta þolað allt það sem honum fylgir. Þú getur ekki kvartað yfir pressu, paparazzi-ljósmyndurum eða allri klikkuninni því það eru einmitt þessir þættir sem blessaður bransinn gengur út á,“ sagði Avril í nýlegu spjalli við slúðurritið The Sun. Avril sagði einnig að rétt eins og Britney væri hún gefin fyrir að drekka og skemmta sér en ólíkt Britney þyldi hún það og þar að auki „fengi í rauninni enginn að vita af því.“ Engin samúð hjá Avril Avril Lavigne

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.