Morgunblaðið - 08.04.2007, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 08.04.2007, Qupperneq 8
8 SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ 1. - 7. júlí Í okkar 7 daga langa gönguævintýri kringum stærstu fjöll Alpanna eru gengnir ca. 160 km á fjölbreyttum fjallastígum og á slóðum þjóðflokksins Walsaranna í 1.320 - 3.317 m hæð. Gengið er frá Swiss til Ítalíu og síðan aftur yfir til Swiss. Frá Tasch liggur Evrópuvegurinn til Randa og Grächen, síðan áfram til Saas Fee, yfir Monte Moro skarðið, Colle del Turlo, Colle di Bettaforca og Theodulskarðið, framhjá Matterhorni, einu fegursta fjalli jarðar og yfir Theoduljöklinn til Zermatt sem er eitt mest spennandi fjallaþorp Alpanna. Og að lokum til Sunnega og enduð gangan í Tasch. Gönguleiðin umhverfis Mt. Rosa hæsta fjall Swiss og annað hæsta fjall Alpanna er ein þekktasta gönguleiðin í Ölpunum og þekkt fyrir fjölbreytni. Hámarksfjöldi í ferðina er 18 manns. Fararstjóri: Helgi Benediktsson Verð: 129.800 kr. Spör- Ra gn he ið ur In gu nn Ág ús ts dó tti r Monte Rosa Í kringum s: 570 2790www.baendaferdir.is A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R GÖNGUFERÐ „Damerne først.“ Látið okkur ekki trufla, frú, við sjáum bara um lokin, við erum frá „Grænu“ útfararþjónustunni. VEÐUR Niðurstaða síðustu skoðanakönn-unar Capacent-Gallup hefur skotið stjórnarandstöðuflokkunum skelk í bringu. Samkvæmt þeirri könnun er ekki óhugsandi að rík- isstjórn Sjálfstæðisflokks og Fram- sóknarflokks sitji áfram við völd.     Slík niðurstaða kosninga hefðimargvísleg áhrif fyrir stjórn- arandstöðuflokkana. Innan Sam- fylkingar og Vinstri grænna eru kynslóðir, sem hafa beðið eftir völdunum í rúman einn og hálfan áratug. Nái þær ekki völdum nú er þeirra tími liðinn.     Gera má ráðfyrir, að bæði Ingibjörg Sólrún og Steingrímur J. Sigfússon mundu hverfa frá forystu flokka sinna með einum eða öðrum hætti.     Hið sama á við um Össur Skarp-héðinsson og raunar nánasta samstarfsfólk þeirra beggja, Ingi- bjargar Sólrúnar og Össurar.     Græni armurinn mundi yfirtakaVinstri græna og alveg nýtt fólk koma til sögunnar í Samfylk- ingunni. Að vísu er vandi Samfylk- ingar sá, að það sést hvergi til nýrr- ar forystusveitar.     Þar er mikill munur á Sjálfstæð-isflokki og Samfylkingu. Innan Sjálfstæðisflokksins er mjög öfl- ugur hópur ungs fólks.     Sennilega mundu bæði Frjáls-lyndi flokkurinn og Íslands- hreyfingin lognast út af.     Það er því skiljanlegt að for-ystumönnum stjórnarandstöð- unnar hafi brugðið við þessa könn- un. STAKSTEINAR Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Óbreytt ríkisstjórn? SIGMUND                          ! "#    $%&  ' (                        ) '   *  +, - % .   /    * ,                    ! "               01      0  2    3 1, 1  ),  40 $ 5 '67 8 3# '      !!                9  )#:;< ###                   )  ## : )    $ %&# #%#    '( =1  = =1  = =1  $& !#) * +#, ! "  >#            7   ? 76   ?    $ %  # !#%&  # !#%  * - # #.  / 5  1  0&!#%  &!# # !#*  # -#  #   * /#1 %&!#' -##'   # 2 / :  1  &!# -##+ # !# 2** # #%  * -##&!# ! "#2 /#1&!#' #'2# - ## ## ## !/ 32!!# # 44 ! #' #1   ' #) *  2&34@3 @)=4ABC )D-.C=4ABC +4E/D(-C /  - - -  /  5/ 5/   /  /  /  / / /   /   - - - - - - - - - -5 - -5 -            Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Ómar R. Valdimarsson | 6. apríl 2007 Gróðurhúsasvindlið Satt best að segja hef ég sannfærst um að mennirnir hafi mjög takmörkuð áhrif á and- rúmsloftið með aðgerð- um sínum. Ég hef allt- af verið fullur efasemda hvað þetta varðar og neita því ekki að heimildarmyndin The Great Global Warming Swindle hafði mikil áhrif á mig, þegar ég horfði á hana á dögunum (myndina má sjá í fullri lengd hérna fyrir of- an). Meira: omarr.blog.is Finnur Hrafn Jónsson | 5. apríl 2007 Fylgir hugur máli? Er það lýðræðisást sem veldur vaxandi stuðningi við beint lýð- ræði eða hvað? Síðustu daga hafa margir látið í ljós ánægju með íbúa- kosningar og beinar kosningar kjósenda um hin ýmsu mál. Hér verður reynt að setja fram nokkur atriði sem þarf að að taka á við framkvæmd beins lýðræðis. Einnig verður varpað fram nokkrum tillögum um mál sem mætti afgreiða með beinu lýðræði. Meira: finnur.blog.is Guðfríður Lilja | 5. apríl 2007 Vinnukonur frelsisins Það er einmitt í þá átt sem við stefnum hrað- byri – að lepja upp allt það versta frá Ameríku en láta það besta í friði. Ég vil ekki sjá það. Það er brýnt að við byggjum upp gott, fjölbreytt, metn- aðarfullt, skapandi og mannbætandi menntakerfi á Íslandi! Það sem hins vegar stendur umræðu hér fyrir þrifum er m.a. þráhyggjan um rekstrarform – það er alltaf einblínt á rekstur. Hvað með innihaldið? Meira: vglilja.blog.is Eygló Harðardóttir | 6. apríl 2007 Innflytjendur og eldri borgarar Í greininni The Golden Moment eftir Andrew Moravcsik, forstöðu- mann European Union Program við Princeton háskóla, er m.a. fjallað um íbúaþróun í Evrópu og hvernig innflytjendur munu koma velferð- arkerfum þessara landa til bjargar. Þar bendir hann á að undirstaða velferðarinnar í Evrópu eru vinnandi hendur, eða það fólk sem vinnur og greiðir skatta. Meðalfjöldi fæðinga hefur dregist mikið saman og hlutfall vinnandi fólks á móti eldri borgurum (yfir 60 ára) sem í dag er 5:1 mun verða minni en 2:1 árið 2050. Evrópusambandið hefur bent á þrjár leiðir til lausnar: 1) Hækka eft- irlaunaaldurinn um 5 ár, 2) aukinn hagvöxt og 3) innflytjendur. Í grein- inni er vitnað í Græningjann Joschka Fischer, fyrrum utanríkisráðherra Þýskalands, um að Evrópa muni ekki hafa val um annað en að opna landa- mæri sín. En hvað með hræðsluáróður hægri öfgamanna um að innflytjendur steli störfum og dragi niður velferð og kjör innfæddra? Þegar „baby boo- mer“ kynslóðin (fólk fætt eftir seinni heimsstyrjöldina) fer af vinnumark- aðnum, mun vanta vinnuafl út um alla Evrópu, líkt og tölfræðin hér að ofan sýnir. Líka hér á landi. Innflytjendur verða í raun undirstaða velferð- arinnar. Þeir munu greiða með skatt- tekjum sínum fyrir heilbrigðis-, mennta- og félagslega kerfið. Meira: eyglohardar.blog.is Ómar Ragnarsson | 6. apríl 2007 Frábær X-factor úrslit Þessi fallegi helgidagur endar vel með X-factor úrslitum sem fóru vel fram úr þeim vonum sem ég hafði bundið við þessa keppni. Þetta er að vísu bloggað áður en endanleg úr- slit eru kunn en ég er ekki í vafa um að bæði Hara og Jógvan eru komin til að vera hver sem úrslitin verða. Ég hafði lengi efasemdir um að þessi þáttur yrði að því sem hann er orðinn en úrslitaþátturinn í kvöld feykti þeim efasemdum í burtu. Meira: omarragnarsson.blog.is BLOG.IS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.