Morgunblaðið - 08.04.2007, Side 13

Morgunblaðið - 08.04.2007, Side 13
blog.is Auðveld nýskráning | Einföld notkun stjórnborðs | Þú ræður útlitinu á þínu bloggi Til hamingju með afmælið, blog.is! Nú er eitt ár síðan blog.is fór í loftið, þann 1.apríl 2006. Vinsældirnar hafa farið fram úr björtustu vonum og eru vikulegar heimsóknir núna um 114.000. Það er nauðsynlegt að lesa Moggabloggið ef maður vill fylgjast með. Þar er að finna umræður um allt mögulegt, frá stjórnmálum til girnilegra mataruppskrifta. Endalaus uppspretta fróðleiks og frétta. Ekkert aprílgabb! blog.is er eins árs og fær 114.000 gesti á viku. Til hamingju með eins árs afmælið, bloggarar! H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.