Morgunblaðið - 08.04.2007, Síða 17

Morgunblaðið - 08.04.2007, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2007 17 »Þetta atvik skelfdi mig mjögog ég hélt að maðurinn ætlaði að ganga frá mér. Kristján Vignir Hjálmarsson, sem varð fyrir fólskulegri árás á Lækjartorgi á sunnudag. Ókunnur maður vatt sér að Kristjáni, sem er fatlaður og notast við rafknúinn hjólastól, kýldi hann í andlitið og tók af honum farsíma hans, sem er Kristjáni nauðsynlegt öryggistæki. »Það er líklega bara best aðmuna ekki neitt. Tryggvi Tryggvason, fertugur Akureyr- ingur, sem var hætt kominn í miklu snjó- flóði í Hlíðarfjalli í janúarmánuði. Tryggvi man ekkert eftir deginum sem slysið varð. Ekki er óalgengt að fólk sem verður fyrir slíku áfalli missi minnið. »Þetta áfall kemur mjög seint íferlinu því við höfðum í góðri trú keypt lóð, fengið starfsleyfi og farið í umhverfismat og fleira. Allt þetta hafði verið gert í góðri trú þegar allt í einu kemur kosn- ing sem við vorum ekki meðvituð um að við þyrftum að ganga í gegnum. Rannveig Rist, forstjóri Alcan, er fyrir lá að naumur meirihluti Hafnfirðinga hafði hafnað tillögu um stækkun álversins í Straumsvík. »Ég tel að þetta sé upphaf aðáframhaldandi sókn þessara sjónarmiða sem orkufyrirtækin, iðnfyrirtækin og stjórnvöld verða að horfast í augu við. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, um sigur álversandstæðinga í Hafnarfirði. »Þetta er ekki til þess að vekjaáhuga manna á að fjárfesta í sveitarfélögunum og við teljum reyndar að þessi kosning í Hafn- arfirði sé einsdæmi. Pétur Reimarsson, forstöðumaður stefnu- mótunar- og samskiptasviðs hjá Samtökum atvinnulífsins, um kosninguna um stækkun álversins í Straumsvík. »Þetta eru ákveðin þáttaskilhvað varðar íbúalýðræði og ég tel að það sé alveg ljóst að í framhaldinu verðum við að setja skýrari reglur og ramma um slíkar kosningar. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varafor- maður Sjálfstæðisflokksins, um kosn- inguna í Hafnarfirði. »Atkvæðagreiðslan sjálf hefurekkert gildi nema sem ráð- gefandi. Jón Sigurðsson, iðnaðarráðherra og for- maður Framsóknarflokksins, um niður- stöðuna í Hafnarfirði. »Okkur finnst mikið til um þáþróun sem orðið hefur í efna- hagsmálum á Íslandi. Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra Sví- þjóðar. »Þetta er í raun sambærilegtvið það að komast í lið hjá Barcelona í fótboltanum, styrk- leikinn er þvílíkur hjá liðinu, sem er eitt það besta í heiminum. Hafþór Harðarson, sem skrifað hefur und- ir samning við Team Pergamon frá Gauta- borg, eitt besta keilulið heims. Hafþór, sem er tvítugur, stefnir á fulla atvinnu- mennsku hjá sænska liðinu. »Upplifunin er líkust því aðvera fastur í hríðarbyl eða þá inni í þotuhreyfli. Arnar Eggert Thoroddsen tónlistar- blaðamaður um frammistöðu hljómsveit- arinnar Shogun, sem bar sigur úr býtum í Músíktilraunum. »Það undarlegasta sem ég heftekið í nefið? Faðir minn, ég tók föður minn í nefið. Keith Richards, hinn lífseigi gítarleikari hljómsveitarinnar The Rolling Stones, upplýsti í liðinni viku að hann hefði tekið ösku föður síns í nefið. »Ég held að það sé ríkis-stjórnin sem þarf að hjálpa okkur að reka Landspítalann betur. Kristín Sigurðardóttir hjúkrunardeild- arstjóri um viðvarandi skort á hjúkr- unarfræðingum. Félag íslenskra hjúkr- unarfræðinga telur tæplega 600 hjúkrunarfræðinga vanta til starfa. »Lið okkar er of gott til þessað fara niður. Eggert Magnússon, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins West Ham. Hagur liðsins hefur vænkast í undan- liðnum leikjum en „Hamrarnir“ eru enn í næstneðsta sæti. Ummæli vikunnar Morgunblaðið/Kristinn Árás Fólskuleg árás, sem Kristján Vignir Hjálmarsson varð fyrir á Lækj- artorgi um liðna helgi, kallaði fram undrun og almenna fordæmingu. Búlgaríuveisla • Veisla í mat og drykk • Frábært næturlíf • Gott að versla • Spennandi kynnisferðir • Ótrúlegt verðlag • o.fl., o.fl. Bókaðu núna! www.terranova.is Frá kr. 29.990* Netverð á mann. Flugsæti báðar leiðir með sköttum, fargjald A. Takmarkaður sætafjöldi í boði á þessu fargjaldi. Gott hótel *** Frá kr. 39.990 Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli með morgunverði á Hotel Perla í viku, 21. maí. Frá kr. 49.990 – 2 vikur Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli með morgunverði á Hotel Perla í 2 vikur, 21. maí. Frábærar íbúðir **** Frá kr. 49.495 Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára í íbúð á Paradise Park í viku, 9., 16., 23. eða 30. júlí. Gott hótel ***+ m/allt innifalið Frá kr. 54.990 Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli með allt innifalið á Hotel Madara í viku, 21. maí. Frá kr. 69.990 Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli með allt innifalið á Hotel Madara í viku, 9., 16., 23. eða 30. júlí. Beint morgunflug Terra Nova með íslensku flugfélagi í allt sumar. Betri þjónusta og betri flugtímar – fyrir þig! BEINT MORGUNFLUG Hvergi meira frí fyrir peninginn! Glæsilegur aðbúnaður í fríinu Endalausir möguleikar á afþreyingu • Sjóstangveiði • Hjól og mótorhjól • Mini-golf, strandblak • Vatnagarðurinn Aquapolis • Teygjustökk • Köfun, kajakar • Keila, tennis • Sjóskíði, seglbretti Ótrúlegt verðlag! Í verslun Vatn 1,5 l. .................................. 40 kr. Bjór 0,5 l. ................................... 50 kr. Léttvínsflaska........................... 300 kr. Kjúklingur 1 kg......................... 320 kr. Gos 1,5 l. ................................... 75 kr. Vodkaflaska (innlend) ............... 370 kr. Á veitingastað Aðalréttur ................................. 600 kr. Bjór .......................................... 150 kr. Vínflaska .................................. 440 kr. Pizza ........................................ 400 kr. Annað Bananabátur ............................ 300 kr. Sjóskíði ................................. 1.100 kr. Teygjustökk.............................. 750 kr. Hjólaleiga (dagur) ..................... 550 kr. Nú býður Terra Nova til frábærrar sumarveislu til perlu Svartahafs- ins, Golden Sands í Búlgaríu. Þú fær hvergi meira frí fyrir peninginn en í ferð til Golden Sands og nú bjóð- um við frábær tilboð á nokkrum vinsælum gististöðum í maí og júlí. Staðurinn ber svo sannarlega nafn með rentu því ströndin er ein sú allra besta í Evrópu, 4 km. löng og allt að 100 metra breið með gulln- um sandi, hlýjum og tærum sjó. frá kr. 29.990* Skógarhlíð 18 · 105 Reykjavík · Sími: 591 9000 · www.terranova.is Akureyri sími: 461 1099 · Hafnarfjörður sími: 510 9500 Hotel Madara Hotel Perla E N N E M M / S IA / N M 26 0 78 Aðeins 200 sæti í boði. Tryggðu þér sæti strax! Smáralind, sími 5288800, www.drangey.is Ítalskar mokkasínur kr. 9.800 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.