Morgunblaðið - 08.04.2007, Page 23

Morgunblaðið - 08.04.2007, Page 23
Morgunblaðið/RAX Sverrir Valdimarsson hefur búið í Hólmi í Landbroti lungann úr ævinni og er ekkert á förum úr því sem komið er. Hann er einn á bænum; foreldrar hans eru dánir og féð farið, en hann situr áfram og Hólmur er honum allt. Þar gætir hann merkra minja um fyrsta verknámsskólann, sem faðir hans stýrði, og smiðju sem er óbreytt með öllu frá því smiðurinn gekk þar út síðast 1938. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2007 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.