Morgunblaðið - 08.04.2007, Qupperneq 56
Fáðu fréttirnar
sendar í
símann þinn
56 SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ
DAGUR VONAR
Mið 18/4 kl. 20 UPPS. Fim 19/4 kl. 20
Fim 26/4 kl. 20 Fös 27/4 kl. 20
Fös 4/5 kl. 20 Mið 16/5 kl. 20
SÖNGLEIKURINN GRETTIR
Fös 20/4 kl. 20 FORS.UPPS.
Lau 21/4 kl. 20 FORS. MIÐAVERÐ 1.500
Sun 22/4 kl. 20 FRUMSÝNING UPPS.
Lau 28/4 kl. 20 2.sýning Gul kort
Sun 29/4 kl. 20 3.sýning Rauð kort
Lau 5/5 kl. 20 4.sýning Græn kort
Sun 6/5 kl. 20 5.sýning Blá kort
Fös 11/5 kl. 20
KILLER JOE
Í samstarfi við leikhúsið Skámána
Lau 14/4 kl. 20 Fös 20/4 kl. 20
Lau 21/4 kl. 20
Síðustu sýningar í vor
KARÍUS OG BAKTUS
Sun 15/4 kl. 13,14,15 UPPS.
Sun 22/4 kl. 13,14, 15 UPPS.
Sun 29/4 kl. 13, 14, 15 UPPS.
Sun 6/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR
Sun 13/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR
Sun 20/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR
Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Einleikur Eddu Björgvins
Þri 17/4 kl. 20 AUKAS.
Mið 2/5 kl. 20 AUKAS.
Lau 5/5 kl. 20 AUKAS.
„ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“
GRETTIR
SÍÐAN SKEIN SÓL
20 ára afmælistónleikar
Mið 18/4 kl. 20 Miðaverð 3.900
VILTU FINNA MILLJÓN?
Sun 15/4 kl. 20 Fim 3/5 kl. 20
Síðustu sýningar
EILÍF HAMINGJA
Í samstarfi við Hið lifandi leikhús
Sun 15/4 kl.20 Þri 17/4 kl. 20
Fim 19/4 kl. 20 Þri 24/4 kl. 20
LADDI 6-TUGUR
Lau 14/4 kl. 20 UPPS. Sun 15/4 kl. 14 UPPS.
Mán 16/4 kl.21 UPPS. Fim 19/4 kl. 14 UPPS.
Fim 19/4 kl. 17 UPPS. Fim 19/4 kl. 21 UPPS.
Fös 27/4 kl. 20 UPPS. Fös 27/4 kl. 22:30 UPPS.
Fös 4/5 kl. 20 UPPS. Fös 4/5 kl. 22:30 UPPS.
Fim 10/5 kl. 20 UPPS. Fim 10/5 kl. 22:30
Þri 29/5 kl. 20 Mið 30/5 kl. 20 UPPS.
Lau 2/6 kl. 20 Lau 2/6 kl. 22:30
SÖNGLEIKURINN ÁST
Í samstarfi við Vesturport
Lau 14/4 kl. 20 UPPS. Sun 15/4 kl.20 UPPS.
Mán 16/4 kl. 20 UPPS. Fös 20/4 kl. 20UPPS.
Lau 21/4 kl.20 UPPS. Sun 22/4 kl.20UPPS.
Mið 25/4 kl. 20UPPS. Lau 28/4 kl. 20 UPPS.
Sun 29/4 kl. 20 UPPS. Fim 3/5kl.20
Sun 6/5 kl. 20 Fim 10/5 kl. 20
Fös 11/5 kl. 20 Lau 12/5 kl. 20
OPNUNARTÍMI MIÐASÖLU
Miðasalan er lokuð frá fös 6/4 til lau 14/4.
Miðasala á netinu allan sólarhringinn
Miðasala 568 8000
www.borgarleikhús.is
grettir.blog. is
Draumalandið
eftir Andra Snæ Magnason
Strandgata 50, Hafnarfirði. Miðasala
í síma 555 2222 og á www.midi.is
14. apríl lau. 8. sýning kl. 20
20. apríl fös. 9. sýning kl. 20
21. apríl lau. 10. sýning kl. 20
26. apríl fim. 11. sýning kl. 20
27. apríl fös. 12. sýning kl. 20
28. apríl lau. 13. sýning kl. 20
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga.
Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn.
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
CAVALLERIA RUSTICANA
eftir PIETRO MASCAGNI
Frumsýning annan í páskum kl. 17
2. sýn: Mið. 11. apríl kl. 20 -NOKKUR SÆTI LAUS
3. sýn: Lau. 14. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
4. sýn: Sun. 15. apríl kl. 17- NOKKUR SÆTI LAUS
Elín Ósk Óskarsdóttir
Jóhann Friðgeir Valdimarsson
Ólafur Kjartan Sigurðarson
Hörn Hrafnsdóttir
Þórunn Stefánsdóttir
Hljómsveitarstjóri: Kurt Kopecky
Leikstjóri: Ingólfur Níels Árnason
Óperukór Hafnarfjarðar og hljómsveit Íslensku óperunnar
UPPSELT
Sun. 15. apríl kl. 14 Örfá sæti laus
Sun. 15. apríl kl. 17 Laus sæti
Norræna húsið og sænska sendiráðið
efna til málþings og pallborðsumræðna í
tilefni aldarafmælis Astrid Lindgren
“Réttur barna til foreldra”
Norræna húsið fimmtudag 12. april kl 14:00
Dagskrá og frummælendur
Inngangsorð:
Madeleine Ströje Wilkens sendiherra Svíþjóðar
Frummælendur:
Frú Vigdís Finnbogadóttir
Lena Nyberg umboðsmaður barna í Svíþjóð
Ingibjörg Rafnar umboðsmaður barna á Íslandi
Kaffihlé
Vigdís Erlendsdóttir forstöðumaður Barnahúss
Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur
Pallborðsumræður:
Lena Nyberg, Ingibjörg Rafnar, Vigdís Erlendsdóttir,
Madeleine Ströje Wilkens og Kristín Helga Gunnarsdóttir.
Fundarstjóri: Valgeir Guðjónsson
Léttar veitingar að fundi loknum
Enginn aðgangseyrir
Astrid Lindgren
Næstu sýningar á Sögulofti
SVONA ERU MENN - KK og Einar:
9. apríl kl. 16,
12. apríl kl. 20.
MÝRAMAÐURINN:
19. apríl kl. 20.
MR. SKALLAGRÍMSSON:
13. apríl kl. 20, uppselt,
14. apríl kl. 20, uppselt,
15. apríl kl. 16, uppselt,
18. apríl kl. 20, uppselt.
Ógreiddir miðar seldir viku fyrir
sýningardag.
Landnámssýning og Egilssýning
afþreying fyrir alla fjöldskylduna.
Veitingahúsið opið kl. 11-17 og lengur
þegar leiksýningar eru í húsinu.
Nánari upplýsingar á
www.landnamssetur.is
Sýningar í
Landnámssetri
Opið alla páskana
MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200
MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17
W.LEIKFELWW AG.IS
ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS
Lífið – notkunarreglur. Ósóttar pantanir seldar daglega
Fim 12/4 kl. 20 7. kortasýn UPPSELT
Fös 13/4 kl. 19 8. kortasýn UPPSELT
Fös 13/4 kl. 21.30 Aukasýning UPPSELT
Lau 14/4 kl. 19 9. kortasýn UPPSELT
Lau 14/4 kl. 21.30 Aukasýning örfá sæti laus
Fim 19/4 kl. 20 10. kortasýn UPPSELT
Fös 20/4 kl. 19 11. sýning UPPSELT
Fös 20/4 kl. 20.30 Aukasýning örfá sæti laus
Lau 21/4 kl. 19 12. sýning UPPSELT
Næstu sýn: 27/4, 28/4, 3/5, 4/5
Best í heimi. Gestasýning vorsins.
Fim 12/4 kl. 20 5.kortas. UPPSELT
Fös 13/4 kl. 19 6.kortas. örfá sæti laus
Lau 14/4 kl. 19 7.kortas. laus sæti
Karíus og Baktus í Reykjavík.
Sun 15/4 kl. 13 UPPSELT, kl 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Sun 22/4 kl. 13 UPPSELT, kl 14 UPPSELT, kl 15 UPPSELT
Aukasýningar í sölu núna: 29/4, 5/5, og 12/5
Salurinn
Sími 5 700 400 - www.salurinn.is
MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL KL. 20
TÍBRÁ: FLAUTA OG PÍANÓ
HALLFRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR
OG JOHN ROBILETTE
Verð: 2.000 kr.
LAUGARDAGUR 14. APRÍL KL. 13
AUSTUR & VESTUR
TÓNLEIKARÖÐ KENNARA TK
Verð: 1.500 kr.
BEN Frost, Nico Muhly og Valgeir Sigurðsson koma
fram á útgáfutónleikum Bedroom Community útgáf-
unnar sem fara fram í Fríkirkjunni þriðjudaginn 10.
apríl. Tónleikarnir verða forsmekkur að tónleikaferð
tónlistarmannanna til Belgíu og Hollands þar sem
þeir munu leika á Domino og Motel Mozaique tónlist-
arhátíðunum sem þykja með þeim betri í Evrópu og
eru oft í fararbroddi í kynningu á framsækinni tón-
list.
Framsækið útgáfufyrirtæki
Bedroom Community er ný íslensk hljóm-
plötuútgáfa sem stofnuð var af upptökustjóranum
Valgeiri Sigurðssyni sem best er þekktur af störfum
sínum með ýmsum tónlistarmönnum, innlendum sem
erlendum, í hljóðveri sínu Gróðurhúsinu. Bedroom
Community hefur á sínum stutta líftíma tryggt sér
öfluga dreifingu víðast hvar í Evrópu, Bandaríkj-
unum og í Japan og leitast við að gefa út nýja tónlist
sem spannar ýmsar stefnur utan hefðbundinnar
rokk- eða popptónlistar. Þannig var fyrsta útgáfan
platan Speaks Volumes með hinum bandaríska Nico
Muhly, en hún inniheldur kammertónlist sem færð er
í sérstakan búning með beitingu hljóðverstækni, Nico
flutti mörg verkanna fyrir troðfullu húsi í Carnegie
Hall í New York nú nýverið.
Ekvílibríum
Önnur plata útgáfunnar leit svo dagsins ljós í mars
en þar er að verki Ástralinn Ben Frost, sem búsettur
hefur verið á Íslandi undanfarin misseri, með plötuna
Theory of Machines. Platan hefur hlotið einróma lof
gagnrýnenda bæði hér heima og erlendis sem hafa
keppst við að hlaða verkið lofi.
Framundan er svo útgáfa plötu Valgeirs Sigurðs-
sonar sem hlotið hefur titilinn Ekvílibríum og mun
líta dagsins ljós á sumarmánuðum. Valgeir lauk ný-
verið við gerð plötunnar þar sem hann notast við
jafnt lífrænan sem rafrænan efnivið og naut hann að
auki fulltingis ýmissa samstarfsmanna sinna í gegn-
um tíðina, og má þar nefna Bonnie Prince Billy sem
syngur tvö lög plötunnar.
Tónleikarnir í Fríkirkjunni hefjast klukkan 20:30
og er miðaverð 1.000 krónur.
Bedroom Community með
útgáfutónleika í Fríkirkjunni
Morgunblaðið/Jim Smart
Útgáfustjórinn Valgeir Sigurðsson