Morgunblaðið - 08.04.2007, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 08.04.2007, Qupperneq 58
58 SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Mr. Bean’s Holiday kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11 Mr. Bean’s Holiday LÚXUS kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11 Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 2 og 4 Sunshine kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára TMNT kl. 2, 4, 6 og 8 B.i. 7 ára School for Scoundrels kl. 5.45, 8 og 10.15 The Hitcher kl. 10 B.i. 16 ára Epic Movie kl. 1.50 og 3.50 B.i. 7 ára Hot Fuzz kl. 8 og 10:20 B.i. 16 ára Úti er Aævintýri m/ísl. tali kl. 2 - 450 kr. og 4 School For Scoundrels kl. 8 og 10 TMNT kl. 2 - 450 kr. og 4 B.i. 7 ára - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir Frábær gamanmynd frá leik- stjóra Old School með Billy Bob Thornton og Jon Heder úr Napoleon Dynamite. Of góður? Of heiðarlegur? Of mikill nörd? STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA PÁSKAMYNDIN Í ÁR Hjálp er á leiðinni. Skóli þar sem góðir strákar eru gerðir slæmir! FRÁ DANNY BOYLE LEIKSTJÓRA 28 DAYS LATER OG TRAINSPOTTING KEMUR SPENNUTRYLLIR ÁRSINS! PÁSKAMYNDIN 2007 HEIMSFRUMSÝNING SÓLIN ER AÐ DEYJA. ER HÆGT AÐ BJARGA HENNI? Lífið er leikur. Lærðu að lifa því. eeee - LIB Topp5.is BÍÓHÚSIN ERU OPIN ALLA PÁSÝNINGARTÍMAR GILDA FRÁSUN. 08/04 TIL OG MEÐ MÁN. 09/04 MÁNUDAGINN 09/04 BÆTIST VIÐ SÝNING KL. 6 Á ÚTI ER ÆVINTÝRI OG TMNT ANNAR ÞESSARA TVEGGJA HEFUR HEILA... ...Á STÆRÐ VIÐ HNETU! ÍSLEN SKT TAL EINS OG fram kom í Morgunblaðinu fyrr í vikunni hélt athafna- maðurinn Björgólfur Thor Björgólfsson upp á fertugsafmæli sitt á Jamaíka í fé- lagsskap fjölskyldu og vina. Bandaríski rapparinn og góðvinur Íslands, 50 Cent, var meðal þeirra sem léku fyrir afmælisbarnið. Nú hefur Morgunblaðinu borist til eyrna að fleiri listamenn hafi troðið upp í afmælinu og þeir ekki af verri endanum. Tónlistarmaðurinn Jay Kay, oft- ast kenndur við Jamiroquai, mun hafa skemmt gestum sem og Ziggy Marley, sonur Bobs heitins Marley. Enn af afmæli Björgólfs Jay Kay GÆÐASVEITIN Fairport Conven- tion frá Englandi hefur veifað kyndli þjóðlagarokksins duglega í hartnær fjóra áratugi. Mannabreyt- ingar hafa verið tíðar í sveitinni og er Simon Nicol eini meðlimurinn sem hægt er að kalla upprunalegan en einnig er bassaleikarinn knái Dave Pegg með í för. Aðrir báts- menn eru þeir Ric Sanders, Chris Leslie og Gerry Conway. Þessi liðs- skipan gaf nýlega út hljóðversplöt- una Sense of Occasion (þar sem er að finna nýja útgáfu af slagaranum „Tam Lin“) en auk þess er verið að endurútgefa hljóðversplötur sveit- arinnar frá áttunda áratugnum. Þá er og kominn út fjögurra diska safnkassi með upptökum úr BBC. Svo sannarlega tilefni til fagnaðar hjá Fairport-aðdáendum. Tilhlökkun hjá Fairport aðdáendum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.