Morgunblaðið - 08.04.2007, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2007 59
Sími - 551 9000
Sunshine kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára
Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 3 og 6
TMNT kl. 3 og 6 B.i. 7 ára
School for Scoundrels kl. 3, 5.45, 8 og 10:15
Science of Sleep kl. 8 og 10.10 B.i. 7 ára
The Illusionist kl. 3, 8 og 10:15
* Gildir á allar sýningar
í Regnboganum merktar
með rauðu
450 KR.
Í BÍÓ
*
- Verslaðu miða á netinu
Sýnd kl. 8 og 10:30 B.i. 16 ára
Bardagafimu
skjaldbökurnar eru
mættar aftur í
flottustu ævintýra-
stórmynd ársins
STÓRLÖGGUR. SMÁBÆR.
MEÐAL OFBELDI.
BLEKKINGAMEISTARINN
ANNAR ÞESSARA TVEGGJA
HEFUR HEILA... Á STÆRÐ VIÐ HNETU!
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10
Sýnd kl. 6 og 8 Með ensku tali & ísl. texta
Sýnd kl. 2, 4 og 6 Með íslensku tali
Sýnd kl. 2 og 4 B.i. 7 ára
eeee
„Kvikmynda-
miðillinn leikur í
höndum Gondrys!“
- H.J., Mbl
LA SCIENCE DES REVES - FRUMSÝNING
PÁSKAMYNDIN Í ÁR
ÍSLEN
SKT
OG
ENSK
T TAL
450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 10
ÁSKANA - GLEÐILEGA PÁSKA
Bardagafimu skjaldbökurnar eru mættar aftur í
flottustu ævintýrastórmynd ársins
„FYNDNASTA SPENNUMYND ÁRSINS“
- GQ
NÝ GRÍNMYND FRÁ SÖMU
OG GERÐU SHAUN OF THE DEAD
eeee
- LIB Topp5.is
eeeee
- Sunday Mirror
eeeee
- Cosmo
SÝNINGARTÍMAR GILDA FRÁ
SUN. 08/04 TIL OG MEÐ MÁN. 09/04
HIN árlega rokkhátíð Aldrei fór ég
suður hófst á föstudag á Ísafirði og
tókst opnunarkvöldið vel að sögn lög-
reglunnar á Ísafirði. Upp undir 40
tónlistaratriði voru í boði á hátíðinni
sem er haldin í gömlu Eimskipa- og
Ríkisskipaskemmunni við Ásgeirs-
bakka á Ísafirði. Ölvun sam-
komugesta var ekki áberandi á föstu-
dagskvöldið en að sögn lögreglu var
hald lagt á samtals 8,12 grömm af
kannabisefnum, sem fundust á þrem-
ur einstaklingum sem voru á eða við
tónleikana. Meðal þeirra sem tróðu
upp á föstudagskvöldið var banda-
ríska ný-rokksveitin Blonde Redhead
en hún hélt tónleika á NASA á
fimmtudaginn.
Rokkhátíð
alþýðunnar
Nýrokk Blonde Redhead á NASA
Morgunblaðið/Ómar