Morgunblaðið - 08.04.2007, Síða 62

Morgunblaðið - 08.04.2007, Síða 62
62 SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ útvarpsjónvarp FM 95,7  LINDIN 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN 105,5  KISS 89,5  ÚTVARP LATIBÆR 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90,9  BYLGJAN 98,9  RÁS2 99,9/90,1 07.45 Klukknahringing. Litla lúðra- sveitin leikur páskasálma. 08.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík. Herra Karl Sig- urbjörnsson biskup Íslands pré- dikar og Séra Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. 09.00 Fréttir. 09.03 Manuela Wiesler leikur á flautu. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Sekt Theresu. Um franska Nóbelsskáldið Francois Mauriac og sögu hans. 11.00 Guðsþjónusta í Hval- neskirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Páskaleikrit: Mörður Val- garðsson eftir Jóhann Sig- urjónsson í þýðingu Sigurðar Guð- mundssonar.. Tónlist eftir Leif Þórarinsson í flutningi Sinfón- íuhljómsveitar Íslands. (Frumflutt 1983). 15.10 Septett í Es-dúr op. 20 eftir Ludwig van Beethoven. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Veðurfregnir. 16.07 Sólin hefur enn ekki sungið sitt síðasta. Samantekt frá ritþingi í Gerðubergi um Ingibjörgu Har- aldóttur skáld og þýðanda frá 20.1 sl. (Aftur á þriðjudag). 17.00 Síðdegi skógarpúkanna. Gestir þáttarins þrír bræður frá Tjörn í Svarfaðardal. (Aftur á föstu- dag). 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Skósmiðurinn. Saga eftir Leo Tolstoj. Gunnar Dal þýddi. Erlingur Gíslason les. 18.55 Innan fjögurra veggja. Söng- lög eftir Modest Músorgskíj. Sig- urður Bragason syngur; Ólafur Elí- asson leikur með á píanó. (Nýtt hljóðrit Ríkisútvarpsins) 19.10 Hjalteyri og heimskringlan. Margrét Heinreksdóttir lögfræð- ingur, lektor og mannréttinda frömuður, segir frá æskuárunum við Eyjafjörð og mannréttinda- baráttunni í heiminum ásamt fleiru í spjalli við Pétur Hall- dórsson. (Frá því á föstudag). 20.00 Sjöunda sinfónía Bruckners. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur. sinfóníu nr. 7 í E-dúr eftir Anton Bruckner. Hljóðritað á tónleikum í Háskólabíói í janúar sl; Petri Sak- ari stjórnar. 21.10 Sigurhátíð sæl og blíð. Dag- skrá um sálmaskáldið séra Pál Jónsson í Viðvík. Umsjón: Andrés Björnsson. Lesari: Gunnar Stef- ánsson. (Áður flutt á páskum 1985). 21.55 Orð kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Kvöldtónar. Glenn Gould leikur píanósónötur eftir Haydn. 23.00 Andrarímur. í umsjón Guð- mundar Andra Thorssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samtenging við Rondó til morguns. Klassíska tónlistarrás Ríkisútvarpsins. 08.00 Barnaefni 10.55 Páskamót í hand- bolta (3:3) 12.30 Formúla 1 (e) 15.00 Maó (Mao - A Life) (e) (3:4) 16.00 Tónlist er lífið (e) (7:9) 16.30 Skriðdýrin í París (Rugrats in Paris) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (27:30) 18.30 Hænsnakofinn (e) (3:4) 18.38 Óli Alexander fíli- bomm bomm bomm (e) (4:7) 19.00 Fréttir 19.20 Veður 19.25 Heimilistónar í Am- eríku Leikin heim- ildamynd um tónleikaferð kvennahljómsveitarinnar Heimilistóna til Banda- ríkjanna. Hljómsveitina skipa þær Elva Ósk Ólafs- dóttir, Katla Margrét Þor- geirsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Vigdís Gunn- arsdóttir og Ragnhildur Gísladóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.05 Tónlist er lífið (9:9) 20.35 Gasolin’ (Gasolin’) 22.05 Ekki einum færra (Yi ge dou bu neng shao) Kín- versk verðlaunamynd frá 1999. 13 ára stúlka er ráðin afleysingakennari í þorpi sínu. Drengur í bekknum strýkur til borgarinnar en hún fer á eftir honum til að sækja hann. 23.50 Brúðkaup besta vin- ar míns (My Best Friends Wedding) (e) 01.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnaefni 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar (Neighbours) 13.50 Along Came Polly (Svo kom Polly) 15.15 Björgvin og Sinfóní- an 16.50 Meistarinn 17.45 Oprah 18.30 Fréttir 19.10 Sjálfstætt fólk 20.00 Walk the Line (Línu- dans) Rómantísk og átak- anleg Óskarsverðlauna- mynd með þeim Joaquin Phoenix og Reese Wit- herspoon í aðalhlut- verkum. Hér er sagt frá lífsbaráttu söngvarans Jo- hnny Cash og ástarsam- bandi hans við June Car- ter. Lífið fór ekki mjúkum höndum um Cash en Car- ter var alltaf til staðar fyr- ir hann. Bönnuð börnum. 22.15 Twenty Four (24) Stranglega bönnuð börn- um (12:24) 23.00 Sideways (Hlið- arspor)Margrómuð verð- launamynd, kostuleg gam- anmynd með hádramatískum und- irtóni.Bönnuð börnum 01.05 Courage under Fire (Hetjudáð) Mögnuð bíó- mynd um ofurstann Nat- haniel Serling sem er þjakaður af hugsunum um Persaflóastríðið. Strang- lega bönnuð börnum (e) 02.55 Along Came Polly (Svo kom Polly) 04.25 Twenty Four (24) Stranglega bönnuð börn- um (12:24) 05.10 Meistarinn (8:15) 06.00 Fréttir 06.40 Tónlistarmyndbönd 07.00 Sporðaköst II (Laxá í Aðaldal) Skemmtilegir veiðiþættir þar sem rennt er fyrir fisk víða um land. Um- sjónarmaður er Eggert Skúlason en dag- skrárgerð annaðist Börk- ur Bragi Baldvinsson. 07.35 Iceland Express- deildin 2007 (KR - Snæ- fell / Njarðvík - Grinda- vík) Útsending frá leik í Iceland Express deildinni í körfuknattleik. 08.50 Golf - 2007 US Masters (2007 Augusta Masters) 11.50 Joe Calzaghe - Pet- er Manfredo (Box - Joe Calzaghe - Peter Man- fredo Jr.) 12.50 Meistaradeild Evr- ópu - endurs (Meist- aradeildin - (E)) 14.30 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk) 14.50 Spænski boltinn (Sevilla - Racing) 16.50 Spænski boltinn (Real Madrid - Osasuna) 18.50 Golf - 2007 US Masters (2007 Augusta Masters) Bein útsending frá lokadeginum á Mast- ers mótinu í golfi sem fram fer á Augusta Nat- ional vellinum í Georgíu. 23.00 Spænski boltinn (Real Madrid - Osasuna) 06.00 The School of Rock 08.00 Moonlight Mile 10.00 The Big Bounce 12.00 Seabiscuit 14.15 The School of Rock 16.00 Moonlight Mile 18.00 The Big Bounce 20.00 Seabiscuit 22.15 Layer Cake 00.05 Ripley’s Game 02.00 City of Ghosts 04.00 Layer Cake 10.40 Vörutorg 11.40 According to Jim (e) 12.10 World’s Most Amaz- ing Videos Ótrúleg mynd- brot sem fest hafa verið á filmu. (e) 13.00 Archipelago Raid 2006 - Siglingakeppni 13.30 Snocross (e) 14.00 High School Reu- nion (e) 15.00 Skólahreysti (e) 16.00 Britain’s Next Top Model (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 The O.C. (e) 18.55 Hack (e) 19.45 Top Gear (8:23) 20.40 Psych (9:15) 21.30 Boston Legal (14:22) 22.30 Dexter Bandarísk þáttaröð um dagfarsprúða morðingjann Dexter sem vinnur fyrir lögregluna í Miami. (8:12) 23.20 C.S.I. (e) 00.10 Heroes (e) 01.10 Jericho (e) 02.00 Vörutorg 03.00 Óstöðvandi tónlist 16.15 Da Ali G Show (e) 16.45 Dirty Dancing 17.40 Trading Spouses (e) 18.30 Fréttir 19.00 KF Nörd 19.45 My Name Is Earl 2 - NÝTT (e) 20.15 The Nine (e) 21.05 Dr. Vegas (e) 22.00 Monkeybone 23.30 Sirkus Rvk (e) 24.00 Da Ali G Show (e) 00.30 Tónlistarmyndbönd 10.00 Að leikslokum (e) 11.00 Sheff. Utd. - New- castle (frá 7. apríl) 13.00 Ítalski boltinn (frá 7. apríl) 15.00 Portsmouth - Man. Utd. (frá 7. apríl) 17.00 Reading - Liverpool (frá 7. apríl) 19.00 Chelsea - Tottenham (frá 7.apríl) 21.00 Arsenal - West Ham (frá 7. apríl) 23.00 Wigan - Bolton (frá 7. apríl) 01.00 Dagskrárlok 09.30 Tissa Weerasingha 10.00 Robert Schuller 11.00 Samverustund 12.00 Skjákaup 13.30 Blandað efni 14.00 Um trú og tilveru 14.30 Við Krossinn 15.00 Ron Phillips 15.30 Mack Lyon 16.00 Blandað efni 17.00 Skjákaup 20.00 Fíladelfía 21.00 Robert Schuller 22.00 R.G. Hardy 22.30 Um trú og tilveru 23.00 Skjákaup sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 skjár sport ANIMAL PLANET 14.00 Return of the Cheetah 15.00 Miami Animal Police 16.00 Corwin’s Quest 17.00 Unearthed 18.00 Wild India 19.00 Wild Indonesia 20.00 Weird Nature 20.30 Weird Nature 21.00 Miami Ani- mal Police 22.00 Killing for a Living 23.00 Uneart- hed 24.00 Wild India 1.00 Wild Indonesia 2.00 Weird Nature 2.30 Weird Nature BBC PRIME 14.00 What Not to Wear Dresses Up 15.00 The Monastery 16.00 EastEnders 16.30 EastEnders 17.00 Child of Our Time 2005 18.00 The Monas- tery 19.00 The Ship 20.00 Son of God 21.00 Mar- ie Antoinette 22.00 EastEnders 22.30 EastEnders 23.00 Child of Our Time 2005 24.00 The Monas- tery 1.00 Son of God 2.00 The Ship DISCOVERY CHANNEL 14.00 Mega Builders 15.00 How It’s Made 15.30 How It’s Made 16.00 Dirty Jobs 17.00 American Hotrod 18.00 American Chopper 19.00 Myt- hbusters 20.00 World’s Biggest Airliner 21.00 World’s Biggest Airliner 22.00 Dirty Jobs 23.00 Blu- eprint for Disaster 24.00 Sensing Murder - Norway 1.00 Mega Builders 1.55 Future Weapons 2.45 How It’s Made EUROSPORT 9.00 Tennis 10.00 Cycling 11.00 Cycling 15.00 Judo 16.15 Tennis 17.00 Tennis 18.45 Curling 20.30 Motorsports 20.45 Fight Sport 22.00 News 22.15 Boxing HALLMARK 14.15 The Wishing Tree 16.00 Mary & Tim 17.30 Blackbeard 19.00 Kingdom 20.00 Wild at Heart 21.00 Two Twisted 21.45 Two Twisted 22.15 Es- cape: Human Cargo 0.00 Monte Walsh 2.15 Blackbeard MGM MOVIE CHANNEL 15.30 Convicts 17.00 Popi 18.50 The Girl In A Swing 20.45 Sayonara 23.10 The Siege of Firebase Gloria 0.50 Cold Feet 2.20 The Curse NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 The Tuskegee Airmen 16.00 Warplanes 17.00 Deadly Summer 18.00 Inside Jerusalem’s Holiest 19.30 Seconds From Death 20.00 Seconds From Disaster 21.00 The Real Con Air 22.00 World’s Most Dangerous Drug 23.00 Seconds From Disaster 24.00 Most Amazing Moments TCM 19.00 The Postman Always Rings Twice 20.55 Zig- zag 22.40 Mister Buddwing 0.15 Dark Passage 2.05 The Citadel ARD 14.00 Königswalzer 15.25 Tagesschau 15.30 Die Juden - Geschichte eines Volkes 16.00 Sportschau 16.30 Dresden 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenstraße 17.20 Weltspiegel 18.00 Ta- gesschau 18.15 Grüss Gott, Herr Anwalt 19.45 Mankells Wallander - Offene Rechnungen 21.10 Ta- gesthemen 21.23 Das Wetter im Ersten 21.25 Der Tango der Rashevskis 23.00 Tagesschau 23.10 Die unerträgliche Leichtigkeit des Seins 01.55 Die schönsten Bahnstrecken der Welt 02.45 Tagessc- hau 02.50 Weltspiegel DR1 14.00 Shrek 15.30 Sigurds Bjørnetime 16.00 Nana 16.30 TV Avisen 17.10 Landsbyhospitalet 18.00 Forestillinger 19.00 21 Søndag 19.15 Sol- kongen 20.40 Gasolin Teaterkoncert 21.55 Skor- pionkongen 23.20 No broadcast DR2 14.00 Den tavse mand 16.05 Troens Europa 16.35 Mesterklasse med Barenboim 17.30 Den danske arv fra KZ 18.00 Mik Schacks Hjemmeser- vice 18.30 Chefens Sjæl 19.00 Tidsmaskinen 19.50 1800 tallet på vrangen 20.30 Deadline 20.50 Heimat 3 - en krønike om det nye Tyskland 22.30 Viden om 23.00 Musikprogrammet 23.30 Murder City 00.40 Dempsey og Makepeace 01.30 No broadcast NRK1 13.40 Rosenkavaleren 15.00 Cézanne i Provence 16.00 Pippi Langstrømpe 16.30 Brødrene Løve- hjerte 17.00 Dagsrevyen 17.30 Påskenøtter 17.45 Siste vakt 18.00 Et iskaldt kappløp 18.50 Krim- inalsjef Foyle 20.25 Aks av gull 20.55 Løsning påskenøtter 21.00 Kveldsnytt 21.15 Veiviseren 22.40 Hollywood - verdens seriemester 23.40 No broadcast NRK2 14.50 VG-lista Topp 20 16.20 My Fellow Americ- ans 18.00 Siste nytt 18.10 Vinterland 19.00 Ho- vedscenen: Bach-messe i Notre Dame 20.50 Da- gens Dobbel 20.55 Sporløst forsvunnet 21.35 Okay 23.10 Jazz jukeboks 24.00 Svisj chat 01.00 Svisj non stop SVT1 14.55 När gräsrötterna tar över 15.25 Skolfront 15.55 Anslagstavlan 16.00 Pippi Långstrump 16.30 Wild Kids 17.30 Rapport 17.45 Minnenas television 17.55 Radiohjälpen: Psykiatrifonden 18.00 Playa del Sol 18.30 Sportspegeln 19.00 Hos Jihde 19.40 Dragon X 20.10 Nya drömjobbet 20.40 Vetenskap - forskare mot alla odds 21.10 Rapport 21.15 Höök 22.15 Zigenarnas tid 00.35 No broadcast 00.45 Sändningar från SVT24 04.10 No broadcast SVT2 14.20 Konståknings-VM i Tokyo 15.50 Sportnytt 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Sverige! 17.00 Mysteriet Zoroastre 18.00 Nunnan 19.00 Aktuellt 19.15 Regionala nyheter 19.20 I mördarens spår 20.55 Belfast girls 21.55 Vetensk- apsmagasinet 22.25 Kurt Cobain, vem var han? 23.25 No broadcast ZDF 14.50 heute 14.55 ZDF SPORTreportage 15.30 Barbara Wood: Das Haus der Harmonie 17.00 heute 17.15 Giganten 18.15 Der fremde Gast 19.45 Wer ohne Sünde ist 21.10 heute 21.15 Das Kartell 23.30 heute 23.35 Crimebroker - Ein heiß- kaltes Paar 01.15 heute 01.20 Malediven - Trau- mjob im Paradies 01.35 Global Vision 01.50 Jo- nathan, der tapfere Frosch 92,4  93,5 n4 12.15 Magasínþáttur Mannlíf og menning á norðurlandi. Samantekt umfjallana vikunnar. End- ursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á mánudag. Þessa dagana er þess minnst víða um heim að 200 ár eru frá því samþykkt voru lög á enska þinginu sem bönnuðu þrælaversl- un í breska heimsveldinu. Þessi lög mörkuðu tímamót þótt mörg lönd leyfðu áfram þrælahald. Sjónvarpsstöðvar á Bretlands- eyjum hafa undanfarnar vikur mikið fjallað um þrælaverslun, þrælahald og kynþáttahyggju í fortíð og nútíð. Það er nauðsyn- legt að minna nútímamanninn reglulega á þessa hryllilegu sögu og afleiðingar hennar. Á miðvikudaginn sýndi sjón- varpsstöðin BBC-4 þátt um hvað gerðist í Kongó undir lok 19. ald- ar þegar Evrópuríkin voru að ná yfirráðum yfir síðustu nýlend- unum í Afríku. Þátturinn hét „Hvítur kónugur, rautt gúmmí, svartur dauði“. Konungurinn í Belgíu, Leópold II, hafði mikinn áhuga á að Belgía eignaðist ný- lendu og reyndi víða fyrir sér. Honum tókst að lokum að ná fót- festu í Kongó. Á níunda áratug 19. aldar jókst eftirspurn eftir gúmmí mikið. Í Kóngó var mikið af gúmmítrjám og til að ná því var komið á eins konar þræla- haldi í landinu sem byggðist á ótúlegri grimmd. Það skapaðist t.d. sú hefð í landinu að refsa inn- fæddum með því að höggva hend- ur af þeim. Heilu þorpin voru brennd til grunna. Talið er að íbú- um Kongó hafi fækkað úr 20 milljónum í 10 milljónir á fáeinum áratugum. Sagnfræðingar eru sammála um að Leópold II beri sjálfur mesta ábyrgð á þessum grimmdarverkum. ljósvakinn Reuters Bann 200 ár eru frá því þrælaverslun var bönnuð. „Hvítur kóngur – rautt gúmmí“ Egill Ólafsson GASOLIN’ (Sjónvarpið kl. 20.35) Östergård ræðir við stórrokkarana í dag og fróðlegt að bera þá saman við ungu töffarana, nakta í mittisstað á sjöunda áratugnum. Fyndnir og hafa frá mörgu að segja. YI GE DOU BU NENG SHAO (Sjónvarpið kl. 22.05) Átakanleg en um leið kaldhæðin lýs- ing kínverska samfélagsrýnisins Yimou á ástandi skólamála í dreif- býli Kína. MY BEST FRIENDS WEDDING (Sjónvarpið kl. 23.50) Rómatísk gamanmynd um stúlku sem telur sig eiga tilkall til gamla kærastans. Keppikeflið Mulroney minnir á náungana utan á Mac- intosh-dósunum og er ofurliði borinn af sjarma hommans.  ALONG CAME POLLY (Stöð 2 kl. 13.45 og e. miðn.) Stiller í 1000 aulahlutverkinu, að þessu sinni tvístígandi raggeit sem finnur ástina á ólíklegasta stað. An- iston og Hoffman ögn ferskari. SIDEWAYS (Stöð 2 kl. 23.30) Tveir minnipokamenn eru ekki með það á hreinu hvernig á að sigrast á tímabundnum erfiðleikum. Mein- fyndin, mannleg, rómantísk og sögu- hetjurnar verða sprelllifandi í með- förum Giamatti og Church LAYER CAKE (Stöð 2 bíó kl. 22.15) Craig er sannfærandi Lund- únakrimmi í hroðalegum málum. Ís- köld og spennandi skoðun á mis- kunnarleysi undirheima stórborgarinnar. Páskadagsbíó WALK THE LINE (Stöð 2 kl. 20.25) Fjallar um ævi Cash frá því hann er að mótast úr óþekktum sveita- strák í uppreisn- argjarnan stór- söngvara með bullandi sjálfseyðingarhvöt, allt uns Carter verður lífsankerið. Mögnuð ástarsaga og mannlífs- drama sem lætur engan ósnortinn, hvort sem áhorfandinn dáist að tón- listinni eður ei. Frábærlega gerð og leikin. Sæbjörn Valdimarsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.