Morgunblaðið - 26.04.2007, Side 50
50 FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Of góður?
Of heiðarlegur?
Of mikill nörd?
- Miðasala í Smárabíó og Regnbogann
Vinkona hennar er myrt
og ekki er allt sem sýnist
Bardagafimu skjaldbökurnar
eru mættar aftur í flottustu
ævintýrastórmynd ársins
MÖGNUÐ SPENNUMYND MEÐ
MARK WAHLBERG FRÁ LEIK-
STJÓRA "TRAINING DAY"
Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir
Aðei
ns ön
nur
bíóm
yndi
n frá
upp
hafi
sem
er bö
nnuð
inna
n
18 á
ra!
M A R K W A H L B E R G
Magnaður spennutryllir með súper-
stjörnunum Halle Berry og Bruce Willis
ásamt Giovanni Ribisi
Hve langt
myndir þú
ganga?
Stranglega bönnuð innan 18 ára!
Ein Svakalegasta
hrollvekja til þessa.
Enn meira brútal
en fyrri myndin.
Alls ekki fyrir
viðkvæma.
eeee
“Magnþrunginn spen-
nutryllir og sjónarspil sem
gefur ekkert eftir”
- V.J.V. Topp5.is
eee
“Sólskin er vel þess
virði að sjá.”
H.J. MVL
“Besta sci-fi mynd
síðustu tíu ára.”
D.Ö.J. Kvikmyndir.com
eee
Ó.H.T. Rás2
eeee
- Empire
SÓLIN ER AÐ DEYJA. ER HÆGT
AÐ BJARGA HENNI?
- Kauptu bíómiðann á netinu
The Hills Have Eyes 2 kl. 5.50, 8, og 10.10 B.i. 18 ára
The Hills Have Eyes 2 LÚXUS kl. 5.50, 8, og 10.10
Perfect Stranger kl. 5.30, 8, og 10.30 B.i. 16 ára
Mr. Bean’s Holiday kl. 5, 7 og 9
Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 3.45
Sunshine kl. 10.10 B.i. 16 ára
TMNT kl. 4 og 6 B.i. 7 ára
School for Scoundrels kl. 3.40
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
Shooter kl. 5:50, 8 og 10:15 B.i. 16 ára
Perfect Stranger kl. 8 og 10:10 B.i. 16 ára
Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 6
eee
EMIPIRE
Þeir
heppnu
deyja
hratt
eeee
SV, MBL
eee
MMJ, Kvikmyndir.com
Í GÆR VAR ÞAÐ
HEIÐURINN
Í DAG ER ÞAÐ RÉTTLÆTIÐ
KVIKMYNDALEIKKONAN Angelina Jol-
ie hefur lagt fram formlega beiðni um það
að nafni nýættleidds sonar hennar verði
breytt úr Pax Thien Jolie í Pax Thien Jol-
ie-Pitt. Jolie ættleiddi drenginn, sem er
þriggja ára, í Víetnam í mars á þessu ári
en þar sem ógiftum pörum er gert erfitt
um vik að ættleiða börn í landinu stóð hún
ein að ættleiðingunni.
Í janúar á síðasta ári lagði Jolie fram
samsvarandi beiðni vegna tveggja ætt-
leiddra barna hennar og var nafni Brad
Pitt, sambýlismanns hennar, í kjölfarið bætt aftan við
nöfn þeirra og hann gerður að forráðamanni þeirra
ásamt Jolie. Foreldrar Angelina Jolie og Brad Pitt.
Sonur Pax
Thien Jolie-Pitt
Pax verður Jolie-Pitt
GRINDHOUSE, kvikmynd eins
áhrifamesta leikstjóra kvikmynda-
sögunnar, Quentins Tarantinos, og
félaga hans Roberts Rodriquez, hef-
ur verið sett í geymslu, svo að segja,
í Bretlandi. Frumsýningardagur
myndarinnar hefur enn ekki verið
ákveðinn og þykir það sæta tíð-
indum, þar sem frumsýning á Tar-
antino-mynd hefur fram til þessa
þótt mikill viðburður í kvikmynda-
heiminum.
Grindhouse er í raun tvær kvik-
myndir í einni og leikstýrir Tarant-
ino annarri en Rodriquez hinni. Til
stóð að frumsýna Grindhouse í Bret-
landi 1. júní næstkomandi, en þar
Frumsýn-
ingu á Grind-
house frestað