Morgunblaðið - 26.04.2007, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.04.2007, Blaðsíða 24
Dekkjaskipti Eftir fyrsta maí verða þeir sektaðir sem enn eru á vetrardekkjum. Þegar velja skal sumardekkþá skiptir mestu máli uppá öryggið að gera, að dekk-in séu örugg og traust og þá á ég við að bíllinn rási ekki á þeim, að það sé ekki misþungi í þeim og að þau þoli bleytu vel. Þetta síð- asta atriði er gríðarlega mikilvægt,“ segir Stefán Ásgrímsson hjá FÍB þegar hann er spurður að því hvað þurfum helst að hafa í huga þegar keypt eru sumardekk undir bílinn. „Við Íslendingar þurfum að leggja mikið upp úr því hvernig sum- ardekkin virka í bleytu, vegna þess að við erum með frekar vont malbik hér á landi, það slitnar mikið og við erum með djúp hjólför sem eru full af vatni kannski helminginn af sum- artímanum. Dekk sem eru léleg í bleytu gera það að verkum að bíllinn getur hreinlega flotið upp og orðið alveg stjórnlaus, hann bremsar ekki, beygir ekki og verður rétt eins og hann sé á vatnaskíðum.“ Það sem hefur áhrif á það hvernig dekkin virka í bleytunni, er munstr- ið í dekkjunum, efnið í gúmmíinu o.f.l. Stefán segir að fólk ætti ekki ein- göngu að líta á verðið þegar það kaupir sumardekk. „Stundum er fólk að spara aurana með því að kaupa ódýr dekk sem einhverjir hafa flutt inn í gámavís frá misjafnlega góðum framleið- endum og geta því verið léleg dekk. Það borgar sig ekki að spara þegar kemur að dekkjum, vegna þess að dekkin eru sá snertiflötur sem bíll- inn hefur við jörðina og þetta þarf að vera í góðu lagi.“ Stefán segir að ending dekkja fari eftir slitþoli þeirra. „Auðvitað á ekki að keyra á dekkj- Forðist dekk sem eru léleg í bleytu Sumardekk eru ekki bara sumardekk. Ýmislegt þarf að hafa í huga við val á þeim, eins og mýkt, slitþol, hemlunareiginleika og á hvaða hraða þau byrja að fljóta upp í miklu vatni. Kristín Heiða Kristinsdóttir spurðist fyrir um sumardekkin hjá FÍB. neytendur 24 FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.