Morgunblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ 2007 37 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Arnarfell, Eyjafjarðarsveit (203182), þingl. eig. Svínabúið Arnarfelli ehf., gerðarbeiðendur Bústólpi ehf., Glitnir banki hf. og Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 4. maí 2007 kl. 10:00. Bjarkarbraut 3, 01-0201, Dalvíkurbyggð (215-4688), þingl. eig. Dóra Rut Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 4. maí 2007 kl. 10:00. Grundargata 2, eignarhl. Dalvíkurbyggð (215-4849), þingl. eig. Anna May Carlson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., föstudaginn 4. maí 2007 kl. 10:00. Hafnarbraut 10, íb. 01-0201, og bílskúr 02-0101, eignarhl. Dalvíkur- byggð (215-4885), þingl. eig. Anna May Carlson, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og Kaupþing banki hf., föstudaginn 4. maí 2007 kl. 10:00. Hjallalundur 5E, íb. 03-0302, Akureyri (214-7374), þingl. eig. Helgi Kristinsson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., föstudaginn 4. maí 2007 kl. 10:00. Keilusíða 11F, íb. 01-0202, Akureyri (214-8241), þingl. eig. Rúnar Þór Jóhannsson og Dagný Davíðsdóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaup- staður, föstudaginn 4. maí 2007 kl. 10:00. Laxagata 2, íb. 01-0101, eignarhl. Akureyri (214-8686), þingl. eig. Bjarni H. Reykjalín Héðinsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., nb.is-sparisjóður hf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar, föstudaginn 4. maí 2007 kl. 10:00. Skarðshlíð 26d, 03-0301, Akureyri (215-0329), þingl. eig. Jörundur H Þorgeirsson og Edda Björk Þórarinsdóttir, gerðarbeiðendur Akur- eyrarkaupstaður, Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Glitnir banki hf, Kaupþing banki hf og Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 4. maí 2007 kl. 10:00. Vestursíða 30E, 03-0301, eignarhl. Akureyri (215-1613), þingl. eig. Guðlaug Hrönn Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 4. maí 2007 kl. 10:00. Öldugata 18, verslun 01-0101, Dalvíkurbyggð (215-6660), þingl. eig. Konný ehf., gerðarbeiðendur Sparisjóður Svarfdæla, föstudaginn 4. maí 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 30. apríl 2007. Eyþór Þorbergsson, ftr. Uppboð Endurbirt vegna mistaka í birtingu 28. apríl. Framhald uppboðs á neðangreindum eignum í Bolungarvík verður háð á þeim sjálfum miðvikudaginn 2. maí 2007 sem hér segir. Hafnargata 28-42, fastanr. 212-1224, þingl. eig Álftin ehf., gerðarbeiðendur Skeljungur hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., kl. 13:15. Heiðarbrún 7, fastanr. 212-1301, þingl. eig. Sigrún Erla Pálmadóttir og Ingvar Bragason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og sýslumaðurinn í Bolungarvík, kl. 13:30. Þjóðólfsvegur 9, fastanr. 212-1769, þingl. eig. Soffía Vagnsdóttir og Roelof Smelt, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., kl. 13:45. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 27. apríl 2007. Til sölu Bækur til sölu Sýslumannaæfir, verkið allt. Handbundið skinnband, Árbækur Ferðafélagsins – 1928-29- 30-31-32-33-34-35-36, Frón 1- 3, Finsenættin 1- 2, Seld Norðurljós, Galdur og galdramál, Veral- darsaga Sveins frá Mælifellsá, Svei- taómenningin í skuggsjá skáldsins frá Laxnesi, Vígsluskrá Ölvusárbrúar 1891, Við sundin blá, frumútgáfa, María Magdalena, Guðnýjarkver frá Klömbrum, Afkynjanir og vananir, Mein Kamp e. Adalf Hitler, Lággengið, Dagur úr lífi Shirley Temple, Ísl. Addr. Bog 1907, Landnám Ingólfs 1 – 3, Ljóðabækur Þuríðar Guðmunds- dóttur, Íbúaskrá Hússins á Eyrarbakka(40 eint. prentuð), Ritsafn Sigurbjörns Sveinssonar 1 – 2, Fornbréfasafn 1.bindi stakt, Undir Búlands- tindi, Austfirzk skáld, Fræðirit Ármnns Jakobs- sonar, Kirkja Krists í ríki Hitlers, Fornleifarann- sóknir í Viðey 1988-89, Atlaskerfið, Jarðfræði- doktors-ritgjörð Sigurðar Þórarinssonar, Some poems, frumútg. W. H. Auden, Íslenzk bygging, bókin um Guðjón Samúelsson, Teikningar 1963 e. Alfreð Flóka, Bíldudalsminning, Tímarit hins ísl. Bókmenntafélags, innb., Ársrit Fræða- félagsins, innb., Bergsætt, Grágás, Skálholts- bók 1883, Handbók frambjóðandans, Hver er maðurinn? 1-2, Eyfirðingabók 1-2, Barðstrend- ingabók, Byssur og skotfimi e. E.J. Stardal, Vesturfaraskrá, Steinhúsin gömlu e. Helgu Fin- sen, Min fars smukke land, Íslenzk fyndni, mi- kið úrval, Dagbækur úr Íslandsferðum e. Mor- ris, Ættir Austfirðinga, verkið allt, inb., Blanda, vandað skinnband, Skagfirzk fræði, innb., Samúel Becket, Ísland á 18.öld e. Ponzi, Min- ningarmörk í Hólavallagarði, Manntal 1703, innb., Sýnisbók Ísl. rímna 1-3, Salamonsens Leksikon, Ísl. sögu- atlas, Lögbirtingablaðið 1908-36, vandað skinnband. Bókin ehf. - Antikvariat Fornbókabúð Klapparstíg 25-27, 101 Reykjavík. Símar 5521710 og 8679832 bokin@simnet.is                                           !  "   # " "  "  "$ %      & " '" ("  "$        #  )#"   "  )#"    #  )   #   & " "    & "  '"  *!   +#"       "   ,-../01-..     " '  " 3332    2  #   2 4 "  5 "          606/7.11 ( 606/70112                !!!" "#                                       !  "   !        !  #    "         # $       % &  #  '     ()*     $                 +" , -. / 0 1    2" ,  # ,  3  , 4    3  , !  ,  5  # 4  6                      ! #   # #    $  !      "               $%  %     % &  '  & '% ( "# )  $#'# * + ' " ' !          #        ,  # ,  3  ,   , 4    3  %    ! 7             "      !      #            "   8 #    #    3          9  !           #  6  !! 7  #  3     "$ -  +  8 / 1   606 7... 9 3332   2 9    :   2 Atvinnuauglýsingar 569 1100 Kennsla Félagsstarf I.O.O.F. Rb.4156518 M.A.* Nám í Tannsmiðaskóla Íslands Umsóknir skal senda til Tannsmiðaskóla Ís- lands, c/o skrifstofu Tannlæknadeildar Háskóla Íslands, Vatnsmýrarvegi 16, 101 Reykjavík. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 1. júní nk. Inntökuskilyrði: Umsækjandi skal hafa lokið grunnskólaprófi og hafa jafngildi stúdentsprófs í ensku og einu Norðurlandamáli, auk þess er undirstöðu- þekkking í efnisfræði æskileg. Umsóknum skal fylgja: 1. Staðfest afrit eða ljósrit af prófskírteinum. 2. Læknisvottorð um almennt heilsufar ásamt vottorði um óbrenglað litskyggni. 3. Meðmæli sem kynnu að skipta máli. 4. Umsóknir skulu merktar með nafni, heimilis- fangi og símanúmeri viðkomandi. Nánari upplýsingar: www.tannlæknadeild.hi.is Forstöðumaður Nauðungarsala Sendibílstjóri J.B. Byggingafélag óskar eftir að ráða sendi- bílstjóra með meirapróf eða bílpróf tekið fyrir júní 1993. Upplýsingar gefa Ingvar Kárason í síma 693 7008. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu félagsins www.jbb.is Hjá JB Byggingafélagi er boðið er uppá góða starfsaðstöðu og líflegt starfsmannafélag. JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s. 544 5333. Sumarstarf Vantar mann til sumarafleysinga. Verður að hafa bílpróf. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Morgunblaðsins eða á box@mbl. is fyrir 6. maí merktar: ,,Sumar - 19910”. ÁSKRIFTASÍMI 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.