Morgunblaðið - 01.05.2007, Page 43

Morgunblaðið - 01.05.2007, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ 2007 43 Nýir tímar - á traustum grunni býr við fleiri atvinnutækifæri Engin þjóð í Evrópu en Íslendingar Við óskum íslenskum launþegum til hamingju með daginn. Verðmætasköpun þeirra er undirstaða velferðar í landinu. Tryggjum að Ísland verði áfram land tækifæranna. Opið í dag 1. maí kl. 13-17 Sögusýning Landsbankans Aðalstræti 6 (húsnæði TM) Sími: 410 4300 Opið virka daga kl. 11:00-17:00 og um helgar kl. 13:00-17:00 Enginn aðgangseyrir Á Sögusýningu Landsbankans er margt markvert að sjá og skoða, ekki aðeins úr bankasögunni heldur eru dregnar upp myndir úr þjóðlífi fyrri tíðar enda saga bankans og þjóðar- innar samtvinnuð á ýmsan hátt. Dagskráin í dag: Eggert Þór Bernharðsson sagnfræðingur og Sveinbjörn Guðbjarnarson verða á staðnum, leiðbeina gestum og svara spurningum. Eggert Þór segir m.a. frá miðbæjarbrunanum mikla árið 1915 og styðst við líkan sem er sérhannað fyrir Sögusýninguna. ÍS L E N S K A S IA .I S L B I 37 41 4 05 /0 7 Misstu ekki af tækifærinu til að upplifa þessa einstöku sýningu – henni lýkur á næstu vikum DANSLEIKHÚS með ekka gerir innrás í Þjóðleikhúsið fimmtudaginn 3. maí til að fagna áratugar afmæli sínu og til að hefja baráttuna fyrir innrás danslistarinnar hér á landi. Rúmlega 40 listamenn hafa lagt Ekka lið og munu sýna frumsamin dans, tónlistar- eða leikverk í öllum krókum, kimum og skúmaskotum í framhúsi aðalbyggingar Þjóðleik- hússins. Um kvöldið verður Íslands- frumsýning á dansverkinu Mysteries of Love eftir Ernu Ómarsdóttur, Margréti Söru Guðjónsdóttur og Jó- hann Jóhannsson. Afmælisgleðin heldur síðan áfram um kvöldið í Þjóðleikhúskjallaranum þar sem ýmsir tónlistarmenn munu stíga á svið. Dagskrá hátíðarinnar: Kl. 17 til 19:40 – Um allt Þjóðleik- hús: Velkomin með ekka – Dansleik- hús með ekka, Wall of sound – Ólöf Ingólfsdóttir og Hallur Ingólfsson, Við erum dansarar – Íslenska hrey- fiþóunarsamsteypan, Sárar en tárum taki – Árni Pétur Guðjónsson, Dansi, dansi dúkkan mín – Kristjana Skúla- dóttir, Total wellbeing – Agnar Jón Egilsson, Svanavatnið – Brynhildur Guðjónsdóttir, Panic spuni – Svein- björg Þórhallsdóttir og Margrét Sara Guðjónsdóttir, Ástin í stiganum – Elísabet Jökulsdóttir, Do it yo- urself – Dansherbergi, Horror vacui – Frank Hall og Ragnar Helgi Ólafs- son, Framtíðarhornið – Hátíð- argestir, The unclear age (dans- mynd) – Erna Ómarsdóttir og Damien Jalet, Leikhús ímyndunar- aflsins – Hrafnkell Pálmarsson, Talking tree uppákoma– Erna Óm- arsdóttir og Lieven Dousselaere. Kl. 21–22 verður Mysteries of love sýnt á Stóra sviðinu. Kl. 22–01 í Þjóðleikhúskjall- aranum koma fram m.a. Óttarr Proppé, Ingibjörg Stefánsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Brynhildur Guðjónsdóttir, Reykjavík!, DJ o.fl. o.fl. Miðaverð er 3.000 kr. og gildir miðinn á allar uppákomur hátíð- arinnar. Miðapantanir í síma 551 1200 eða á www.leikhusid.is Einnig verður hægt að kaupa miða á kvölddagskrána eina og sér. Miða- sala verður við inngang Þjóðleik- húskjallarans eftir kl. 22.00 og er miðaverð þá 1.000 kr. Dansleikhús með ekka gerir innrás Morgunblaðið/Jim Smart Ást Erna Ómarsdóttir er einn höf- undur Mysteries of love. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hættulegt Dansleikhús með Ekka sýndi Hættuleg kynni fyrir nokkru. Fáðu úrslitin send í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.