Morgunblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ 2007 47 venjulega á þessum árstíma í eyði- mörkinni, en um leið og sólin sest handan fjallgarðsins til vesturs er umhverfið ávallt þægilegt og hátíð- arsvæðið umlukið skuggum fjall- garðanna og litum sólsetursins. Hátíðarsvæðið sjálft saman- stendur af tveimur stórum útisvið- um, þremur stórum tjöldum með svæði fyrir yfir þúsund áhorfendur, auk nokkurra smærri staða þar sem fólk getur kælt sig og notið afþrey- ingar af mörgum tegundum. Í ár sóttu sextíu þúsund manns tónleika á degi hverjum. Fólk kemur hingað úr öllum landshlutum og heims- álfum til að fylgjast með uppáhalds- listafólki sínu, eða bara til að vera meðal fjöldans og þeirri menningu sem þeir skapa ár hvert. Þannig er oft mikið fjör á tjaldsvæðinu við hlið hátíðarsvæðisins, en þar munu um sextán þúsund manns hafa tjaldað í ár. Þegar ég mætti á staðinn seinni- part föstudagseftimiðdagsins voru tjaldstæðin þegar full og hópur fólks að reyna að bjarga málunum. Þar voru mörg tungumál töluð og fánar hinna ýmsu þjóða áberandi. Mikil eining ríkir venjulega á öllu svæðinu, enda hefur hátíðin fengið orðróm víðsvegar um heim fyrir þá menningu sem skapast hefur á svæðinu. Hér eru allir komnir til að hlýða á góða tónlist og njóta sín, stundum með hjálp löglegra og ólöglegra lyfja. Afslöppun og ást liggur í loftinu allsstaðar! Tap í byrjun Hátíðin er rekin af tveimur stofn- endum Goldenvoice umboðsskrif- stofunnar, sem leggja áherslu á að upplifunin sé sem best fyrir áhorf- endur, jafnt sem listafólk. Þannig er mikil vinna lögð í að skreyta 45 hjól- hýsi fyrir 122 listafólk í ár með nýj- um listaverkum og öðru augnakon- fekti. Í búningsherbergi Bjarkar höfðu aðstandendur hátíðarinnar til dæmis látið búa til kjól úr böndum úr gömlum segulbandsspólum, enda hún þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir í klæðaburði! Forsvarsmenn hátíðarinnar töp- uðu pening fyrstu tvö árin, en hátíð- in setur nú gróðamet ár hvert. „Við hefðum getað selt helmingi fleiri miða í ár ef við hefðum viljað,“ sagði Paul Tollett, annar af forsvarmönn- um hátíðarinnar, en uppselt var á hátíðina fyrir löngu. Morgunblaðið/Ómar Góð Björk Guðmundsdóttir á sviði í Laugardalshöll fyrir skemmstu. 2 fyr ir 1 ÍSLEN SKT TAL SÓLIN ER AÐ DEYJA. ER HÆGT AÐ BJARGA HENNI? eeee V.J.V. Topp5.is -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10:30 B.i. 16 ára M A R K W A H L B E R G Í GÆR VAR ÞAÐ HEIÐURINN Í DAG ER ÞAÐ RÉTTLÆTIÐ MÖGNUÐ SPENNUMYND MEÐ MARK WAHLBERG FRÁ LEIK- STJÓRA "TRAINING DAY" kl. 8 og 10:20 B.i. 16 ára V.I.J. Blaðið eeee LIB Topp5.is Sýnd kl. 2 og 4 Ísl. talSýnd kl. 6B.i. 7 ára eeee „Líflegur og hugvitssam- legur spennutryllir“ SV, MBL eee „Fyrsti sumar- smellurinn í ár“ MMJ, Kvikmyndir.com ÍSLEN SKT TAL Sýnd kl. 2, 4 og 6 eee LIB Topp5.is SPRENG- HLÆGILEG MYND FRÁ BEN STILLER Fór beint á toppin í USA SJALDAN EÐA ALDREI HAFA TVEIR KARLMENN DANSAÐ JAFNVEL SAMAN! 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU eee S.V. - MBL SÁ SEM SÉR FRAMTÍÐINA GETUR BJARGAÐ HENNI EFTIR HÖFUND MINORITY REPORT OG BLADE RUNNER Next kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 14 ára Mýrin (2 fyrir 1) kl. 5.40, 8 og 10:20 B.i. 12 ára Köld slóð (2 fyrir 1) kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára Sunshine kl. 8 og 10.10 B.i. 16 ára Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 6 JULIANNE MOORE - JESSICA BIEL NICOLAS CAGE www.haskolabio.is • Sími - 530 1919 2 fyr ir 1 Stærsta kvikmyndahús landsins Heimavöllur íslenskra kvikmyndagerðar 28.04.2007 4 19 26 27 38 0 6 6 3 9 3 1 9 8 0 22 25.04.2007 2 14 28 30 33 35 51 48 Four Seasons glerbyggingar eru frábær lausn sem hefur ver ið mikið notuð á Ís landi . Gler ið er háeinangrandi , með mjög góðri sólarvörn og öryggisgler sem er skylda að nota í þök. Gler ið ger i r húsin að 100% hei lsárshúsum. Tré-ál eða ál útfærsla. Sem dæmi um notkun hér á landi er: Fyrir einkaheimili: Stofur, sólstofur, borðstofur, eldhús, svalalokanir, sumarbústaðir og margt fleira. Fyrir atvinnuhúsnæði: Veitingahús, hótel, verslunar- hús, söluskálar, barnaheimili og margt fleira. Verkhönnun Kirkjulundi 13, 210 Garðabæ Sími 565 6900 Netfang verkhonnun@simnet.is SÓLSTOFUR - SVALALOKANIR Viðhaldsfríar í húsið eða sumarbústaðinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.