Morgunblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 51
Kjóstu F ! forysta fyrir íslenska þjóð Kaffi og kleinur í kosningamiðstöðinni, Aðalstræti 9, frá kl. 14.00. Guðjón Arnar heldur barátturæðu kl. 15.00. Allir velkomnir. Guðjón A . Kristjánsson Norðvesturkjördæmi Sigurjón Þórðarson Norðausturkjördæmi Grétar Mar Jónsson Suðurkjördæmi Kolbrún Stefánsdóttir Suðvesturkjördæmi Jón Magnússon Reykjavík-Suður Magnús Þór Hafsteinsson Reykjavík-Norður Frjálslyndi flokkurinn sendir kveðju til íslenskra launþega á degi verkalýðsins 1. maí og hvetur til varðstöðu um kjör fólksins í landinu. • Standa skal vörð um réttlát og umsamin kjör allra. • Allir sem starfa á íslenskum vinnumarkaði skulu upplýstir um rétt sinn. • Frjálslyndi flokkurinn ætlar að hækka skattleysismörk láglaunafólks í 150 þúsund krónur á mánuði. 19.000 Íslendingar greiða tekjuskatt af launum sem eru undir 150 þúsund krónum á mánuði. • Frítekjumark eldri borgara og öryrkja skal vera ein milljón á ári. • Tekjur láglaunafólks og lífeyrisþega duga ekki til lágmarksframfærslu og sumir eiga ekki fyrir mat síðustu viku hvers mánaðar. Þessu ætlar Frjálslyndi flokkurinn að breyta. • Velferðarmál eru kjaramál. Það er krafa Frjálslynda flokksins að allir hafi nægileg laun til framfærslu. www.xf.is AFNÁM VERÐ- TRYGGI NGAR ER KOSN INGAMÁ L Aðalstræti 9 | 101 Reykjavík | sími 552 2600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.