Morgunblaðið - 09.05.2007, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2007 9
FRÉTTIR
ókeypis smáauglýsingar mbl.is
MENNTARÁÐ Reykjavíkur ákvað
á fundi sínum nýverið að setja af stað
vinnu til að tryggja þroskahömluð-
um grunnskólanemendum vandað
námsframboð í almennum bekk, sér-
hæfðri deild og sérskóla.
Samkvæmt upplýsingum frá
menntaráði mun stýrihópur og þrír
starfsmenn fjalla um námsleiðirnar
þrjár og segir m.a. í greinargerð með
tillögunni að hugmyndin sé að
tryggja fjölbreytni og vandaðri þjón-
ustu.
„Það er almennur vilji foreldra og
stjórnvalda að öll börn eigi rétt á
skólavist með öðrum jafnöldrum sín-
um og að almenni grunnskólinn skuli
endurspegla þá fjölbreytni sem ríkir
í samfélaginu almennt.“ Til þess að
af því verði þarf hins vegar að bæta
úr ýmsu í aðstæðum og innra starfi
grunnskóla; svo foreldrar hafi raun-
verulegt val. Lögð verður áhersla á
að vinna hratt.
Um þessar mundir stunda 120
nemendur nám í sérskólum og 100
nemendur með þroskahömlun eru í
almennum grunnskólum.
Fjölbreyttari þjónusta
fyrir þroskahamlaða
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
Ítölsku leðurbeltin
eru komin
Mjódd, sími 557 5900
Nýjir toppar og tunikur
Munið tilboðsslárnar í göngugötu
Verið velkomnar
Borgaðu fyrir fólksbíl.
Fáðu jeppling.
Opið: Mánudaga - föstudaga kl. 9:00–18:00 og laugardaga kl. 12:00–16:00Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is
Umboðsmenn
um land allt
Akureyri
464-7940
Njarðvík
421-8808
Höfn í Hornafirði
478-1990
Reyðarfirði
474-1453
*Á meðan birgðir endast.
Verð frá2.590.000,-
Subaru Forester með 2.0 lítra vél og 158 hestöflum.
200.000 KR. KAUPAUKI
Vindskeið, heilsársdekk og 16” álfelgur.*
Útsala
Útsala
Útsala
ÚtsalaÚtsala
Útsala
Útsal
Sími 567 7776 - Opið virka daga kl. 12-18, laugardag kl. 11-15
SÍÐUSTU DAGAR
LAGERÚTSÖLUNNAR í Síðumúla 3-5
Mikið úrval – Dúndur afsláttur
Nýbýlavegi 12, Kóp. • Sími 554 4433
Opið virka daga kl. 10-18,
laugard. kl. 10-16
Sumarbolir
í úrvali