Morgunblaðið - 09.05.2007, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.05.2007, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2007 43 Krossgáta Lárétt | 1 æringjana, 8 konungur, 9 vatt, 10 þegar, 11 gabba, 13 flýtinn, 15 hóp, 18 menntastofnana, 21 iðkað, 22 stólarnir, 23 svikull, 24 andstæða. Lóðrétt | 2 erfð, 3 þarma, 4 fara laumulega með, 5 kroppa, 6 skilningarvit, 7 vangi, 12 kusk, 14 dæmd, 15 vatnsfall, 16 skeldýr, 17 báturinn, 18 mikið, 19 stríð, 20 hina. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 vilpa, 4 spæta, 7 lipur, 8 eitil, 9 sef, 11 aðal, 13 anar, 14 Yggur, 15 torf, 17 tjón, 20 grá, 22 kopar, 23 líður, 24 arnar, 25 tarfa. Lóðrétt: 1 velja, 2 loppa, 3 aurs, 4 stef, 5 ættin, 6 aular, 10 elgur, 12 lyf, 13 art, 15 tákna, 16 ræpan, 18 jaðar, 19 narta, 20 grær, 21 álít. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Áður en þú ferð til vinnu skaltu segja nokkrum sinnum við spegilinn: „Þú ræður ekki yfir mér!“, svo þú segir það ekki beint við yfirmanninn. Það er nota- legt að staðfesta það hver ræður í raun. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú átt í samtali á tveimur tungu- málum, án vandkvæða. Þið eruð bæði að segja sömu gömlu söguna sem endur- tekur sig þar til þú skilur. Og skilningur- inn mun skipta máli. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú ert á fullri ferð eftir leikvell- inum en hefur engan til að gefa á. Þetta er allt spurning um tímasetningu, svo skjóttu! Kannski hittirðu ekki – en því- líkur leikur! (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Það besta í lífinu er ókeypis, ekki satt? O, ekki þetta aftur! Svona speki pirrar þig kannski en ekki vera inni að versla og missa af fallega sólarlaginu. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú rekur tána í eitthvað sem hefur alltaf verið þar – að öllum líkindum. Stundum þarftu bara að reka þig í eitt- hvað hart til að vera beint í rétta átt. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Allir hafa sína veikleika, eins og t.d. að efast alltaf um sjálfan sig. En eng- inn í sögunni hefur áorkað neinu með því að láta veikleikana ráða ferð. Það viltu ekki heldur gera. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þig langar ekki að gera neitt mál úr löngunum þínum (þú ert bara ekki þann- ig) en hver er ekki smá umstangs virði? Ekki þú? Ekki láta svona! (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Fólk mun sýna þér stuðning. En það skiptir engu máli ef þú gerir það ekki sjálfur. Þú ert fínn – í alvöru, þú ert það. Gefðu sjálfum þér gæðastimpilinn. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Sumir segja að þú ættir að hafa náð lengra og hafa sýnilegri sannanir um árangur erfiðis þíns. Slakaðu á. Þú ert akkúrat þar sem þú átt að vera. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Of mikið stolt hefur gengið af hetjum og ástarsamböndum dauðum. Yfirburðatilfinningar koma þér ekki hvert sem er, heldur ekki afneitun hug- sjónanna. Vertu þú, án þess að skammast þín. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Samband mun ögra ósam- kvæmninni í persónuleika þínum. Í sann- leika sagt búa allir yfir einhverri ósam- kvæmni en þín er einhver veginn heill- andi. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Aumingja litla öskubuska í tötr- unum sem vissi ekki hvort hún kæmist á ballið en henni var bjargað. Þú skalt haga þér eins og prinsinn heppni – öruggur og í góðu stuði. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 Rd7 6. O-O Bg6 7. Rbd2 Rh6 8. c3 Be7 9. Re1 c5 10. Rdf3 Rf5 11. Rd3 cxd4 12. cxd4 Bh5 13. Rf4 Bxf3 14. Bxf3 g6 15. Bg4 Rg7 16. Dd3 O-O 17. g3 Dc7 18. h4 Hac8 19. h5 Dc4 20. hxg6 hxg6 21. De3 Hfd8 22. Kg2 Bg5 23. Hh1 Dc2 24. Df3 Rf8 Staðan kom upp í rússnesku deildakeppninni sem stendur nú yfir í Sochi. Stórmeistarinn Andrey Volokit- in (2654) frá Úkraínu hafði hvítt gegn rússneska kollega sínum Evgeny Bareev (2643). 25. Rxd5! Hxd5 26. Bxg5 Dxb2 27. Bf6 Rd7 28. Bxg7 Kxg7 29. Hh7+! og svartur gafst upp enda óverjandi mát. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. „Súrrealismi“. Norður ♠ÁKD3 ♥D4 ♦G73 ♣KG104 Vestur Austur ♠94 ♠G876 ♥Á65 ♥732 ♦K642 ♦D1095 ♣ÁD53 ♣82 Suður ♠1052 ♥KG1098 ♦Á8 ♣976 Suður spilar 4♥. NS hafa staðið sig vel í sögnum að komast í fjögur hjörtu, því þrjú grönd er vonlaust spil með tígli út. En því fer fjarri að fjögur hjörtu standi á borðinu, þrátt fyrir tiltölulega hagstæða legu - ef vestur er í "súrrealísku" skapi mun vörnin sannarlega hafa betur. Útspilið er tígull. Það er eðlileg byrjun hjá sagnhafa að taka fyrsta slaginn og fara í trompið. Vestur dúkkar einu sinni til að klippa á samganginn, tekur svo á trompásinn og skoðar hug sinn. Makker lét tígulníuna í fyrsta slaginn, svo það er vitað að sagnhafi er með áttuna og vörnin á því alla vega einn tígulslag. Kannski þarf stungu í laufi til að ljúka verkinu. Og til að læsa blindan örugglega inni spilar vestur því laufdrottningu!! BRIDDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Álfyrirtækið Alcoa hefur gert yfirtökutilboð í keppi-nautinn Alcan. Hvar eru þessir álrisar með álver hér á landi? 2 Umtalsvert af sandsíli hefur sést suður af landinuundanfarið. Hvaða fuglategundir byggja viðkomu sína einkum á sandsíli sem fæðu? 3 Listaháskólinn hefur fengið lóð í Vatnsmýrinni ogrektorinn fagnar staðsetningunni. Hver er hann? 4 Charlton er fallið úr ensku útvalsdeildinni en með lið-inu leikur Hermann Hreiðarsson. Í hvaða skipti er hann að falla með enskum liðum? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Kvikmyndatökumaðurinn Ótt- ar Guðnason hefur fest sig í sessi sem kvikmyndatökumaður leikstjórans Jan de Bont. Hverrar þjóðar er hann? Svar: Hol- lenskur. 2. Hve margar stjörnur af fimm mögulegum fær Volta, diskur Bjarkar, í Morgunblaðinu. Svar: Fjórar. 3. Íbúar í hverfi í 101 mótmæla því að þar eigi að koma upp athvarfi fyrir heim- ilislausa. Við hvaða götu er talað um athvarfið? Svar: Njálsgötu. 4. Auglýst hefur verið eftir um- boðsmanni barna. Hver er að láta af stöfum? Svar: Ingibjörg Rafnar. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Eikarás - Garðabæ Glæsilegt einbýlishús á útsýnisstað FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Glæsilegt um 400 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innb. bílskúr á fallegum út- sýnisstað. Eignin er vel innréttuð á smekk- legan hátt með innréttingum og gólfefnum af vönduðustu gerð. Stórar samliggj. arin- og setustofa með granítlögðum arni og allt að 7 metra lofthæð, sjónvarpsstofa, eldhús með stórri eyju úr graníti og vönduðum tækjum, opin borðstofa við eldhús, 5 herb., vel inn- réttað fataherbergi, 3 vönduð baðherbergi auk líkamsræktarsal með gufubaði. Auk þess er vönduð 2ja herb. íbúð á neðri hæð með sérinng. Suðursvalir út af borðstofu og einnig úr hjónasvítu, stór suðurverönd með skjólveggum, ýmist steyptum eða úr gleri. EIGN Í SÉRFLOKKI. FRÉTTIR MÁLÞING verður haldið í fyrir- lestrasalnum Skriðu í Kennarahá- skóla Íslands í dag, miðvikudaginn 9. maí þar sem fjallað verður um útivist í margskonar samhengi. Dagskráin hefst kl. 14.00. Málþingið er haldið í tilefni þess að KHÍ mun á næsta skólaári bjóða uppá eins árs útivistarnám, „Nor- disk Friluftsliv“, í samstarfi við nokkra aðra háskóla á Norðurlönd- unum. Ólafur Proppé, rektor KHÍ, setur málþingið, en erindi flytja Annette Bischoff, Háskólanum í Telemark, Kristín Norðdal, Kennaraháskóla Íslands, Stephan Svenning, frá Örebro- háskóla, Sören Andkjær, Suður- danska Háskólanum, og Jan Seger, Íþróttaháskóla Gautaborgar. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Ræða útivist í víðu samhengi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.