Morgunblaðið - 09.05.2007, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.05.2007, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Nei, þetta lítur ekki vel út, Öggi minn, þetta er fæðingargalli sem breiðist út og stækkar og ef hann er fjarlægður er bara tómið eftir. VEÐUR Fundarmaður á fundi sjónvarpsinsá Egilsstöðum í gærkvöldi spurði einfaldrar spurningar, sem fyrirspyrjandinn fékk engin við- unandi svör við.     Fundarmað-urinn spurði, hvort Ómar Ragnarsson, for- maður Íslands- hreyfing- arinnar, hefði sérstakt leyfi til að leggja flug- velli á hálendinu og skilja þar eftir gamla bíla.     Talsmaður Íslandshreyfingarinnarí þessum umræðum átti eitthvað erfitt með að svara þessari spurn- ingu, taldi hana vandræðalega, út- úrsnúninga og að Ómar væri mjög sérstakur maður, sem hann vissu- lega er.     Það breytir hins vegar engu umþað, að þetta er ekki fullnægj- andi svar við kurteislegri fyrirspurn fundarmanns.     Eru fulltrúar flokka og framboðaekki á þessum fundum til að svara spurningum fólks? Að vísu hefur verið of mikið um það, að fulltrúar flokkanna hafa ein- faldlega ekki komizt að vegna há- vaða og fyrirgangs stjórnenda fundanna en það átti ekki við í þessu tilviki. Talsmaður Íslandshreyfing- arinnar fékk frið til að svara, þótt svarið kæmi ekki.     Morgunblaðinu dettur ekki í hug,að sá mæti maður Ómar Ragn- arsson leggi flugvelli í óleyfi eða skilji gamla bíla eftir í óbyggðum.     En maðurinn, sem spurði, á kröfu ásvari. Úr því að hann fékk ekki svar býður Morgunblaðið Ómari Ragnarssyni hér með að svara spurningu fundarmannsins í Morg- unblaðinu á morgun. STAKSTEINAR Ómar Ragnarsson Erfitt um svör? SIGMUND                      ! " #$    %&'  (  )               *(!  + ,- .  & / 0    + -                  12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (            !"" #        $      :  *$;< """                           !     "  ! #                 $  %  &%  ! '      ( ) *! $$ ; *! %& ' "!  "& "!   $  (!) ( =2 =! =2 =! =2 %$!'  "* #+", (-  >         /    ?    ;  . '" " "& "   " /##0" "  !(  ( &   #1 =7  .  " " /##" "$ ! ". ( " "2( ( # 0" "   1"3 "- /  "  1 =   3'" '" " "& "  0 "(!"   " )(" " " 1 3 "" "" 0"! # "/  0 "' (   "&  " & 1 4/ ""(55  (!" "6 (  ("* # 3'45 @4 @*=5A BC *D./C=5A BC ,5E0D ).C 0 0  1   1 1   1 1       0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0           Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Sema Erla Serdar | 8. maí 2007 Samsæriskenning Svo samsæriskenn- ingin mín er sú að ríkið sé að næla sér í nokkra þúsundkalla með svona líka bölvuðu svindli. Þeir mæla hraðann hjá manni þegar maður gefur inn, en ég held að það sé í und- irmeðvitundinni hjá hverjum bíl- stjóra að gefa aðeins inn ef gula ljós- ið kemur svo maður fari nú ekki að valda einhverjum usla! Þá er maður bara hraðamældur og þarf að borga þeim 10.000 kall eða meira! Meira: semaspeaks.blog.is Friðjón R. Friðjónsson | 8. maí 2007 Nýju þingmennirnir okkar? Fyrir 4 árum þegar ég var að vinna í dóms- málaráðuneytinu við kosningarnar þá útbjó ég Excel skjal sem hjálpaði mér við að út- skýra úthlutun þing- sæta. Ég var að leika mér að því að henda inn í það upplýsingum úr skoðanakönnunum Capacent til að sjá hverjir verða líklegir þingmenn okkar. Meira: fridjon.blog.is Helga R. Einarsdóttir | 8. maí 2007 Draugurinn sem dó Stærðfræði á morgun og svo er það búið þetta árið. Okkar krakkar fara eftir próflok í ferð með kennurunum sínum eins og þau hafa gert í mörg ár. Svo gömul sem ég er í þessu starfi man ég ekki eftir vandræðum hjá okkar krökkum vegna þessa áfanga. Fjölmiðlar hafa stundum verið að gera sér mat úr próflokum með því að reyna að kjafta upp eitthvert sukk og vandræði, en ég gæti best trúað að þeim gangi það ekkert. Það er löngu dauður draugur. Nú eru líka allir miðlar svo upp- fullir af pólitík að skólabörn og próf- lok fá vonandi að vera í friði þetta árið. Pólitíkin er þá ekki alslæm á með- an. Meira: ammatutte.blog.is Katrín Anna Guðmundsdóttir | 8. maí 2007 Græðgi og skamm- tímasjónarmið Var að horfa á kosn- ingakastljósið. Síðast þegar ég horfði á það þá var umræða um heilbrigðismál og skattamál. Þá var kynjaskiptingin afleit – hér um bil allt konur um heilbrigð- ismálin og allt karlar um skatta- málin. Í kvöld var skiptingin mun betri. Í fyrra hlutanum, umhverfismálin, voru reyndar 4 konur og 2 karlar en í seinni hlutanum var skiptingin hnífjöfn, 3 af hvoru kyni. Mér finnst miklu skemmtilegra að horfa á svona umræður þar sem bæði kyn koma saman og ræða mál- in... enda samræmist það minni hug- sjón – meira gaman saman en í sundur. Líka gáfulegra og lýðræð- islegra Verst er reyndar hvað er stuttur tími fyrir hvert málefni. Jóhanna Vigdís þuldi einmitt upp fullt af málum sem þau ætluðu að ræða, eins og ábyrgð einstaklingins, hjóla- og göngustíga og eitthvað fleira. Hefði verið gaman að heyra slatta um það – eftir að ég byrjaði að hjóla á föstudaginn er ég einmitt sérlega áhugasöm um hjólastíga! Síðast þeg- ar ég átti hjól var það þriggja gíra og puð að hjóla upp brekkur. Nú er þetta leikandi létt... En áfram með smjörið. Ég skil ekki hvað fólk er enn að hamast í stóriðjustefnunni – og þá er ég að meina að vilja halda áfram með hana. Það er ekkert nema græðgi. Það er verið að drepa jörðina og það verður að stoppa. Lausnin á því er ekki fleiri álver. Það er ömurlegt að horfa upp á það að fyrst er lands- byggðin brotin niður og svelt... og svo er komið með álver... eins og á silfurfati... sem einhverja lausn. Og svo er alltaf skemmtilegast að heyra þegar það er sagt að ríkið sé ekki að þessu. Yeah right. Síðan hve- nær var Landsvirkjun einkafyrir- tæki! Og ætlar einhver í alvörunni að halda því fram að ríkisstjórnin hafi ekki komið þarna nokkuð nærri??? Svo er það heldur ekkert nema græðgi þegar ein kynslóð tekur sig til og ráðstafar hér um bil öllum nýt- anlegum virkjanakostum á einu bretti og byggir upp hvert álverið á fætur öðru. Hér eru skammtímasjónarmið al- gjörlega látin ráða för – örfáum til hagsbóta í núinu (aðallega erlendum álfyrirtækjum) en með óbæt- anlegum skaða fyrir jörðina, fyrir komandi kynslóðir og fyrir aðra at- vinnuvegi. Meira: hugsadu.blog.is BLOG.IS Four Seasons glerbyggingar eru frábær lausn sem hefur ver ið mikið notuð á Ís landi . Gler ið er háeinangrandi , með mjög góðri sólarvörn og öryggisgler sem er skylda að nota í þök. Gler ið ger i r húsin að 100% hei lsárshúsum. Tré-ál eða ál útfærsla. Sem dæmi um notkun hér á landi er: Fyrir einkaheimili: Stofur, sólstofur, borðstofur, eldhús, svalalokanir, sumarbústaðir og margt fleira. Fyrir atvinnuhúsnæði: Veitingahús, hótel, verslunar- hús, söluskálar, barnaheimili og margt fleira. Verkhönnun Kirkjulundi 13, 210 Garðabæ Sími 565 6900 Netfang verkhonnun@simnet.is SÓLSTOFUR - SVALALOKANIR Viðhaldsfríar í húsið eða sumarbústaðinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.