Morgunblaðið - 09.05.2007, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.05.2007, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * - Kauptu bíómiðann á netinu Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000 Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Spider Man 3 kl. 5 - 8 - 11 B.i. 10 ára Spider Man 3 LÚXUS kl. 5 - 8 - 11 Next kl. 5.45 - 8 - 10.15 B.i. 14 ára Pathfinder kl. 5.45 - 10.15 B.i. 16 ára The Hills Have Eyes 2 kl. 10.30 B.i. 18 ára Perfect Stranger kl. 8 B.i. 16 ára TMNT kl. 4 - 6 B.i. 7 ára Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 3.45 ÍSLEN SKT TAL Spider Man 3 kl. 5.30 - 8.30 - 11.20 B.i. 10 ára Pathfinder kl. 8 - 10.15 B.i. 16 ára Inland Empier kl. 5.45 - 9 B.i. 16 ára The Hills Have Eyes 2 kl. 6 - 8 - 10 B.i. 18 ára Úti er Ævin... m/ísl. tali kl. 6 FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS STURLAÐ STÓRVELDI NÝJASTA ÞREKVIRKIÐ FRÁ MEISTARA DAVID LYNCH. eeee „Marglaga listaverk... Laura Dern er mögnuð!“  K.H.H, FBL eeee „Knýjandi og áhrifaríkt verk!”  H.J., MBL eeee  L.I.B., TOPP5.IS NICOLAS CAGE - JULIANNE MOORE - JESSICA BIEL SÁ SEM SÉR FRAMTÍÐINA GETUR BJARGAÐ HENNI EFTIR HÖFUND MINORITY REPORT OG BLADE RUNNER GOÐSÖGNIN UM ÍSLENSKU VÍKINGANA LIFIR GÓÐU LÍFI Í ÞESSARI KYNGIMÖGNUÐU HASARMYND! Í KJÖLFAR 300 KEMUR PATHFINDER TVEIR HEIMAR EITT STRÍÐ LOKAORUSTAN ER HAFIN! Stranglega bönnuð innan 18 ára! eee EMIPIRE Spider Man 3 kl. 6 - 8 - 10.40 B.i. 10 ára Next kl. 6 - 9 - 11 B.i. 14 ára eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is 15.000 MANNS Á AÐEINS 3 DÖGUM! Fred Thompson er einn afþessum leikurum sem þúveist að þú hefur séð en ert samt ekki með kvikmyndina sjálfa á hreinu. Hann leikur alla vega alltaf vonda kalla, ... eða lögreglustjóra. Í það minnsta leikur hann alltaf sömu per- sónuna sem er fúllynd, föst fyrir en hefur svo yfirleitt rangt fyrir sér í lokin. En Fred Thompson er ekki bara leikari heldur er hann einnig fyrrum öldungadeild- arþingmaður repúblikanaflokks- ins í Bandaríkjunum og það sem margir pólitískir stuðningsmenn hans vonast til, næsti forseti Bandaríkjanna.    Thompson hefur viðurkennt aðhann sé að hugsa um að sækjast eftir útnefningu flokksins en meira vill hann ekki gefa upp enda á enn eftir að koma í ljós hvort hann nýtur nægilegs fylgis á landsvísu og sjálfur fylgist hann væntanlega vandlega með fram- gangi og frammistöðu flokks- félaga síns og forsetaframbjóð- andans, Johns McCaine sem flestir telja sigurstranglegasta kandídatinn. Ferill Thompsons er áhugaverður. Hann fæddist í Ala- bama árið 1942 og útskrifaðist með lögfræðipróf árið 1967. Starfaði sem aðstoðar-rík- issaksóknari á árunum 1969 – 1972 og stjórnaði kosningabar- áttu Howards Baker til endursetu í öldungadeildinni árið 1972. Hann var lögfræðilegur ráðgjafi Bakers í rannsóknarnefnd öld- ungadeildarinnar í Watergate- hneykslinu og er sagður eiga heiðurinn af eftirgrennslan þing- mannsins á því „hvað það var sem forsetinn vissi og hvenær hann vissi það“ en margir telja að út frá lögfræðilegu sjónarmiðið hafi þessar spurningar ráðið úrslitum um afsögn Richards Nixon.    Árið 1977 tekur Thompson aðsér að sækja skaðabótamál fyrir hönd Marie Ragghianti, fyrrum skilorðsnefndarformanns í Tennessee-ríki, sem var bolað úr starfi eftir að hafa neitað að veita Reuters Kunnuglegur Fred Thompson, kann að sækjast eftir forsetaemb- ætti Bandaríkjanna. » Það er sagt um Ro-nald Reagan að leik- hæfileikar hans hafi öðru fremur komið hon- um að gagni þegar hann vildi ná til bandarísku þjóðarinnar. AF LISTUM Höskuldur Ólafsson Hr. Thompson fer til Washington

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.