Morgunblaðið - 09.05.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.05.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2007 39 Fatnaður Undirföt á frábæru verði! orkidea.is www.orkidea.is HeilsaTómstundir HPI Savage X 4,1 RTR fjarstýrður bensín torfærutrukkur nú á lækkuðu verði 48.900. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600 www.tomstundahusid.is Golf Rafdrifin golfkerra með fjarstýr- ingu . Tveir 180w mótorar, tvær fjarstýringar. Spilaðu frábært golf í sumar með góðum græjum. Verð 59 þús. TOPDRIVE.is, Smiðjuvellir 3, Kef. Sími 422 7722. REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI Streita og kvíðalosun. Notuð er m.a. dáleiðsla og EFT (Emotional Freedom Techniques). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . Bílavörur Díóðuljós (LED) Margar gerðir. Gott verð. LED stefnu-, park- og bremsu- ljós, 72 tólf ampera led perur. Stuðningur við bæði 12 & 24 volta kerfi, frábær lýsing aðeins 28 mm þykk. Ljósin eru vatns-, raka- og högg-þolin.Sjá nánar á TOPDRIVE.is Sími 422 77 22. Húsgögn 30 ára gamalt borðstofusett til sölu. Gegnheil dökk eik, mikið útskorið, borð 180x80+50+50, skenk- ur L 250 cm, hár skápur með gler- hurðum, 8 stólar. Tilb. óskast uppl. í síma 553 5271/863 2039. Húsnæði óskast Íbúð óskast á leigu. Erum 2 reglu- samar kvk á þrítugsaldri og vantar 3 herb. rúmgóða íbúð á leigu sem fyrst á svæði 101-112, helst 80-100 þús. á mán. Erna 866 6178 og Helga 695 2144 Málarar Málun, viðhald og viðgerðir. Tökum að okkur málun að utan sem að innan og allt almennt viðhald. Frekari uppl. í síma 696 3639. Bráðvantar... herbergi með aðgangi að wc, sturtu og nettengingu, eða einstaklingsíbúð fyrir 1. júní! Uppl. Ásmundur 695 5947 eða Halldóra 849 4420. Bílskúr Bílskúrshurðir eftir máli. Stuttur afgreiðslufr. Til sölu hurðir, allar stærðir, stuttur afgreiðslutími (vika). Sjá nánar á TOPDRIVE.is. Sími 422 7722. Antík Til sölu 60 ára gamalt sófasett 3+1+1 rósótt plussákl. tilb. Ýmisl. fleira til sölu t.d. frystikista, leður- sófasett 3+1+1, hillusamst., sófaborð o.fl. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 553 5271/863 2039. Spádómar Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Smáauglýsingar sími 569 1100 Skipulagsauglýsing Vindás/Selás deiliskipulag Borgarnesi, Borgarbyggð Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 m.s.br. er hér með lýst eftir at- hugasemdum við ofangreinda skipulagstillögu. Um er að ræða lóðir undir hesthús við Vindás/Selás í Hamarslandi. Deiliskipulag verður til sýnis í ráðhúsi Borgar- byggðar frá 9. maí 2007 til 6. júní 2007. Frestur til athugasemda vegna deiliskipulags rennur út 20. júní 2007. Athugasemdir við skipulagið skulu vera skrif- legar og berast til skrifstofu Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillög- una fyrir tiltekinn frest til athugasemda, telst samþykkur tillögunni. Forstöðumaður framkvæmdasviðs Borgarbyggðar. Skipulagsauglýsing Tillaga að deiliskipulagsbreytingu svæðis D, Hvanneyri, Borgarbyggð. Í samræmi við 26. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 m.s.br. er hér með lýst eftir at- hugasemdum við ofangreinda deiliskipulags- breytingu. Breyting felst í því að gert er ráð fyrir nýjum byggingarreit fyrir gerfigrasvöll á suðvestur- hluta lóðar Grunnskóla Borgarbyggðar á Hvanneyri. Deiliskipulagsbreytingin verður til sýnis í ráð- húsi Borgarbyggðar frá 9. maí 2007 til 6. júní 2007. Frestur til athugasemda vegna deiliskipu- lags rennur út 20. júní 2007. Athugasemdir við skipulagið skulu vera skrif- legar og berast til skrifstofu Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillög- una fyrir tiltekinn frest til athugasemda, telst samþykkur tillögunni. Forstöðumaður framkvæmdasviðs Borgarbyggðar. Félagslíf I.O.O.F. 9  1885971/2  Lf.Bh. I.O.O.F. 7.  188597½  Lf. I.O.O.F. 18  188597  Lf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Raðauglýsingar V i n n i n g a s k r á 1. útdráttur 8. maí 2007 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 7 3 7 8 4 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 5 6 5 9 2 6 4 2 0 7 6 5 6 7 0 6 7 6 5 3 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 12545 18729 35169 52841 58654 76276 18445 24977 49533 53130 66138 78246 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 1 2 8 9 8 0 8 7 1 9 9 4 2 3 0 7 4 6 4 1 3 1 8 5 3 8 6 9 6 3 1 1 0 7 3 7 2 6 1 3 6 0 8 2 9 6 2 0 1 2 6 3 0 9 9 0 4 2 5 7 6 5 4 6 1 5 6 3 1 1 9 7 3 7 9 6 2 2 2 9 1 0 8 3 4 2 0 4 5 0 3 1 6 1 8 4 6 0 3 1 5 5 3 3 8 6 4 6 3 6 7 5 1 6 6 2 5 1 5 1 0 9 0 5 2 0 6 0 2 3 2 1 3 9 4 6 4 4 6 5 5 3 4 0 6 5 4 5 0 7 5 8 4 9 4 5 5 6 1 1 8 9 1 2 1 2 3 2 3 2 9 7 3 4 6 6 0 6 5 5 6 3 9 6 5 4 9 0 7 6 1 8 6 4 6 5 2 1 2 5 3 5 2 1 4 7 1 3 3 9 3 3 4 7 6 4 9 5 5 7 0 8 6 6 8 9 6 7 6 6 7 8 6 8 7 5 1 2 5 3 6 2 1 6 7 4 3 4 1 7 4 4 8 5 4 3 5 7 5 6 6 6 7 8 3 7 7 8 0 9 3 7 1 4 3 1 2 7 3 8 2 5 7 0 8 3 5 5 0 7 4 9 2 5 8 5 8 1 8 0 6 8 4 0 6 7 9 7 1 4 7 2 8 3 1 6 6 8 6 2 5 9 2 7 3 6 0 4 4 5 0 9 6 8 5 8 4 0 8 6 9 2 5 4 7 9 7 5 6 7 5 1 1 1 6 7 9 4 2 6 4 6 0 3 7 3 6 9 5 1 1 7 2 6 0 1 6 7 6 9 8 6 9 7 6 5 1 1 7 5 8 8 2 7 6 5 4 3 7 5 9 7 5 2 0 7 6 6 2 3 1 9 7 1 4 1 3 7 6 8 0 1 8 2 6 7 2 9 0 0 4 3 8 6 3 8 5 2 4 8 6 6 2 7 8 0 7 2 3 9 9 7 9 4 1 1 8 3 4 1 2 9 4 5 5 4 1 2 0 8 5 2 5 4 2 6 3 0 5 4 7 3 3 3 8 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 5 0 7 1 0 3 0 5 1 9 1 9 3 2 8 7 8 2 3 6 6 3 0 4 6 9 1 6 5 9 9 0 7 6 9 2 3 6 5 8 2 1 1 4 6 5 2 0 1 5 4 2 8 8 6 0 3 6 7 1 0 4 7 0 9 1 6 0 0 6 1 6 9 3 5 4 6 2 9 1 1 4 9 3 2 0 6 4 9 2 8 8 7 1 3 6 7 9 3 4 7 9 3 4 6 0 9 7 8 6 9 8 6 7 6 7 7 1 1 5 2 9 2 0 6 7 1 2 9 1 1 8 3 6 9 5 2 4 8 1 8 6 6 1 1 5 4 6 9 8 7 5 1 0 0 5 1 2 1 2 7 2 1 2 4 6 2 9 7 7 6 3 7 2 4 7 4 8 6 1 0 6 1 6 1 4 7 0 2 1 4 1 4 0 0 1 2 3 0 2 2 1 3 5 4 2 9 9 4 8 3 7 5 7 0 4 8 7 5 6 6 1 6 3 3 7 0 3 0 3 2 0 0 9 1 2 3 7 5 2 1 3 8 5 3 0 0 1 7 3 7 7 8 2 4 9 4 1 7 6 1 7 1 0 7 0 3 9 0 2 0 1 6 1 3 0 1 1 2 1 8 4 0 3 0 2 1 2 3 7 9 4 3 4 9 4 5 6 6 2 0 8 6 7 2 1 3 4 2 6 6 9 1 3 3 0 7 2 2 3 8 9 3 0 5 2 4 3 8 2 4 4 4 9 6 7 7 6 2 1 5 9 7 2 7 0 9 2 6 9 5 1 3 6 4 7 2 2 6 7 0 3 0 6 0 8 3 8 9 8 7 5 0 6 7 2 6 2 3 4 2 7 2 7 1 3 3 2 1 8 1 3 8 7 1 2 2 9 1 1 3 1 2 9 2 3 8 9 9 0 5 0 7 0 3 6 2 6 1 7 7 3 1 2 5 3 4 0 7 1 3 9 2 2 2 4 1 8 1 3 1 4 7 8 3 9 8 8 0 5 0 7 0 4 6 2 8 5 8 7 3 9 8 9 3 5 2 7 1 4 0 2 0 2 4 3 8 8 3 1 6 7 0 4 0 8 6 0 5 1 1 8 1 6 3 1 9 4 7 4 4 8 8 3 5 4 1 1 4 2 1 0 2 4 8 4 3 3 1 7 5 4 4 0 8 6 5 5 1 4 1 4 6 3 4 5 1 7 4 9 1 0 3 5 5 3 1 4 3 0 4 2 5 0 7 9 3 1 8 1 1 4 1 4 5 1 5 1 6 1 3 6 3 6 0 2 7 5 1 0 6 4 6 2 2 1 4 7 9 0 2 5 3 8 1 3 1 8 2 2 4 1 4 7 4 5 1 7 0 7 6 4 3 9 1 7 5 1 7 4 5 3 1 8 1 4 8 9 1 2 5 5 0 7 3 2 0 9 9 4 2 6 3 0 5 2 1 2 4 6 4 7 5 1 7 5 6 0 5 5 5 0 8 1 5 2 9 1 2 5 9 4 4 3 2 1 3 6 4 2 6 3 6 5 2 4 8 7 6 4 8 7 9 7 5 8 2 0 5 9 4 3 1 5 4 0 1 2 5 9 8 4 3 2 6 2 3 4 2 7 1 0 5 3 0 1 6 6 5 0 2 9 7 5 8 4 7 5 9 9 5 1 5 5 0 7 2 6 1 3 8 3 2 7 5 1 4 2 7 3 2 5 3 2 1 2 6 5 3 8 3 7 6 3 1 7 6 6 0 8 1 5 9 6 7 2 6 2 4 3 3 3 2 4 0 4 2 7 7 3 5 3 4 7 5 6 5 3 9 4 7 7 2 4 7 7 2 6 3 1 6 1 6 0 2 6 3 1 0 3 3 4 4 2 4 3 5 8 0 5 3 5 6 8 6 5 6 0 6 7 7 3 5 7 7 3 2 4 1 6 2 0 7 2 6 3 2 0 3 4 1 5 2 4 3 6 6 8 5 3 6 8 2 6 6 2 2 1 7 8 8 9 6 7 7 0 1 1 6 3 0 7 2 6 4 8 0 3 4 6 1 3 4 4 0 2 8 5 3 9 1 9 6 6 4 8 3 7 9 7 4 7 7 8 4 6 1 7 0 0 3 2 6 7 5 5 3 4 8 7 4 4 4 2 4 1 5 4 1 0 8 6 7 0 4 8 7 9 8 1 5 7 9 9 5 1 7 1 9 1 2 7 0 3 5 3 4 9 1 8 4 5 4 8 3 5 4 5 8 3 6 7 3 1 0 7 9 9 2 0 9 0 3 4 1 7 4 6 9 2 7 2 0 8 3 5 1 9 2 4 5 8 8 0 5 6 0 1 0 6 7 7 0 3 9 1 6 1 1 7 8 3 9 2 7 2 1 8 3 5 3 0 9 4 6 1 2 9 5 6 1 0 1 6 7 7 4 1 9 7 4 3 1 8 0 7 8 2 7 5 0 0 3 5 7 7 6 4 6 1 9 4 5 7 7 1 3 6 8 0 4 9 9 9 1 7 1 8 1 3 3 2 7 7 6 1 3 6 4 3 5 4 6 2 1 4 5 8 7 2 8 6 8 0 8 9 1 0 0 3 6 1 8 3 4 4 2 8 2 1 5 3 6 5 2 0 4 6 3 8 6 5 9 2 2 6 6 8 3 0 4 1 0 0 3 7 1 8 3 6 3 2 8 3 7 0 3 6 5 9 0 4 6 7 2 2 5 9 8 6 5 6 8 3 7 3 Næstu útdrættir fara fram 10. maí, 16. maí, 24. maí & 31. maí 2007 Heimasíða á Interneti: www.das.is MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Vinstrihreyfingunni – grænu fram- boði: Þau gríðarlegu hagsmunaátök sem við blasa milli álframleiðenda í heiminum beina sjónum okkar að því ástandi sem ríkir á þeim markaði, nú síðast með fjandsamlegu yfirtökutilboði Alcoa á Alcan. Átökin snúast um hagsmuni fjármagns og fyrirtækja en ekki samfélags, fólks og nátt- úru. Við blasir að eitt álfyrirtæki verður með þessu móti eigandi að nær öllum áliðnaðinum í landinu og kemst í lykilstöðu gagnvart Lands- virkjun. Þannig verða áhrif og völd erlends stórfyrir- tækis á íslensku samfélagi orðin meiri og afdrifa- ríkari en áður hefur sést í sögu lands og þjóðar. Stóriðjustefnu fráfarandi ríkisstjórnar verður að stöðva. Það er lífsspursmál fyrir byggðir, at- vinnulíf og náttúru Íslands. Í kosningunum 12. maí gefst tækifæri til þess að kjósa gegn stór- iðjustefnunni og skapa tækifæri fyrir fjölbreytt atvinulíf, nýsköpun og blómlegar byggðir með öflugum stuðningi við Vinstrihreyfinguna – grænt framboð. Geta haft stórfelld og ófyrirsjáanleg áhrif hérlendis Í greinargerð með ályktuninni segir meðal annars: „Fjandsamlegt yfirtökutilboð Alcoa á Alcan beint til hluthafa framhjá stjórn Alcan sýnir þá hörðu samkeppni og miklu ókyrrð sem ríkir hjá stærstu álfyrirtækjum heims, þar sem auk ofan- greindra fyrirtækja koma einkum við sögu rúss- neski álrisinn RUSAL, BHP Billiton og Rio Tinto, að ógleymdum kínverska risanum Chalco svo og indverskum og arabískum fyrirtækjum á þessu sviði. Þessi gífurlegu hagsmunaátök milli álfram- leiðenda geta haft stórfelld og ófyrirsjáanleg áhrif hérlendis, bæði á stöðu og framtíð þeirra þriggja álbræðslna sem þegar eru til staðar svo og eftirleikinn, takist ekki að stöðva núverandi stóriðjustefnu stjórnvalda. Sú staðreynd gæti blasað við fyrr en varir að einn álrisi væri orðinn eigandi að öllum fjárfestingum í áliðnaði hérlend- is og aðili að samningum við Landsvirkjun og önnur orkufyrirtæki, þar á meðal þeim skuld- bindingum og viljayfirlýsingum sem þau hafa verið að undirrita að undanförnu. Með slíkri at- burðarás hefði einn og sami aðili náð kverkataki á Landsvirkjun og öðrum viðsemjendum og skapað sér áður óþekkta áhrifastöðu í íslenskum þjóðarbúskap.“ Yfirlýsing frá Vinstrihreyf- ingunni – grænu framboði Stóriðjustefn- una verður að stöðva mbl.is smáauglýsingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.