Morgunblaðið - 13.05.2007, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.05.2007, Blaðsíða 27
daglegt líf MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. MAÍ 2007 27 „Hann sagði okkur að Thompson vildi hefja einhvers konar samvinnu, sem þýðir væntanlega að hún klæð- ist fötum frá okkur og lætur það berast út í sínum hópi,“ segja þær. „Líklega,“ er svarið þegar spurt er hvort leikkonan fái fötin gefins, „… það borgar sig, fræga fólkið hef- ur ótrúlega mikil áhrif á tískuna og er í rauninni besta auglýsingin,“ bætir Lísbet við. Þær tala af nokkurri reynslu því ekki skemmdi fyrir þeim á banda- ríkjamarkaði um árið þegar spjall- þáttadrottningin Op- rah Winfrey kom nokkrum sinnum fram í ELM-kjólum. „Hún hafði engin orð um það í þættinum, en okkur er sagt að hún sé mjög dugleg að auglýsa á bak við tjöldin,“ segir Erna Steina. Glæsileiki fyrir gáfukonur Auk þess að hanna sjálfar fatnaðinn, kynningarefni og alla ytri umgjörð ELM- merkisins eru þær á ferð og flugi á tísku- sýningar vor og haust í París, London, Míl- anó, München, New York og Los Angeles. Þær þekkja því vel til í tískuheiminum og hafa fengið töluverða umfjöllun í erlendum tímaritum, t.d. í ítalska tímaritinu Collezioni, sem fór mörgum orðum um fágaðan glæsileika vetrarlín- unnar 2007/8 og sagði fötin vera hönnuð af konum, sem vissu hvern- ig konur hugsuðu. Fatnaður fyrir gáfaðar konur, segir í sumum tíma- ritanna. Lýsingarorðin eru marg- vísleg, en sjálfar segja þær hönnun sína sígilda og vandaða og fyrir konur með áþekk lífsviðhorf, þótt þær séu með mismunandi vaxt- arlag og stíl. Samstarf eigendanna þriggja, listmálararans, textílhönnuðarins og Matthildar, sem er dramaþerap- isti að mennt, gengur prýðilega, þótt ólíkar séu. Þær hanna hver í sínu lagi og bera síðan saman bæk- ur sínar og senda tillögur fram og til baka á Netinu til Matthildar. „Við erum fyrst og fremst fag- urkerar og nálgumst verkefnin öðruvísi en þeir sem alltaf hafa lif- að og hrærst í tískubransanum,“ segja þær. „Svolítið á ská.“ »Markmiðið er að hægt sé að blanda saman fatalínunum, frá ári til árs, þ.e. flík úr vorlínu fer vel með flík úr vetrarlínu og öfugt. Hver fatalína sam- anstendur af 300 sniðum og oft er hvert snið til í mis- munandi efnum. Innblástur Fatnaðurinn er innblásinn af spænsku sumri, Picasso og hvítkölkuðum húsum. www.blattafram.is Forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi Tvö námskeið verða haldin 15 maí frá 8.30 - 12.00 og 22. maí frá kl 18 – 21.00. Suðurlandsbraut 24, 3 hæð - 108 Reykjavík. Námskeiðið Verndarar barna boðar byltingu í fræðslu, forvörn- um og viðbrögðum við kynferðislegri misnotkun á börnum. Markmiðið er að veita fullorðnu fólki öfluga fræðslu og markvissa þjálfun í að fyrirbyggja, þekkja og bregðast við kynferðislegri misnotkun barna af hugrekki og ábyrgð. Verð Kr. 9.000 Nánari upplýsingar og skráning: svava@blattafram.is eða í síma 893-2929 Svava Björnsdóttir                         !     "  #  $%&'(( )*)+,-- . # 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.